Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 65 ■ Hluthafafundur Árness hf. Boðað ertil hluthafafundar hjá Árnesi hf. hinn 7. janúar nk. og hefst fundurinn kl. 14. Hann verður haldinn ífundarsal Kiwanishússins, Óseyrarbraut 10, í Þorlákshöfn. Dagskrá: Samruni Árness hf. og Þormóðs Ramma- Sæbergs hf. Auglýsing um samrunann var birt í Lögbirtingarblaðinu hinn 8. desember sl. Stjórn Árness. ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu atvinnuhúsnæði Höfum til sölu ýmsar stærðir og gerðir at- vinnuhúsnæðis á stór-Reykjavíkursvæðinu, ýmist með eða án leigusamninga. ÁRSALIR - FASTEIGNASALA - 533 4200 TIL SÖLU Snjóbíll til sölu Hagglund BV 206 árg. 1992. Snjóbíllinn, 15 manna, tvískiptur með drifi á báðum húsum. Vélin er ný Benz 603, 6 cyl, diesel, 100 kw, sjálf- skipting. Oflug vökvastýrð snjótönn fylgir bíln- um og að auki ýmsir varahlutir og verkfæri. Upplýsingar hjá Jöklaferðum, Höfn í Horna- firði, s. 478 2668 og 478 1000. Til sölu Huginn VE—55 Skipið var smíðað í Noregi 1975 og mikið endurbyggt 1988. Lengd 53,60m x breidd 8,20m. Aðalvél MAD 2040 HP. Öll fullkomnustu fiskileitartæki eru í skipinu. Skip í mjög góðu ástandi og selst án afla- heimilda, hugsanlega með hluta aflaheimilda. Allarfrekari upplýsingar veittar hjá: B.P Skip ehf., Borgartúni 18, s. 551 4160, f. 551 4180, E-mail: bpship@mmedia.is Lögmadur: Sigurberg Guðjónsson hdl. TILK YNNINGAR Starf sveitarstjóra Dalabyggðar í Búðardal Starf sveitarstjóra í Dalabyggð er laust til umsóknar. Sveitarstjóri erframkvæmdastjóri sveitarfé- lagsins. Hann situr fundi hrepps- nefndar og hreppsráðs og hefur á hendi fram- kvæmd ákvarðana sem hreppsnefnd tekur. Hann er æðsti yfirmaður annars starfsliðs sveitarfélagsins. Sveitarstjóra bíða mörg spennandi verkefni við uppbyggingu sveitarfélagsins og sam- starfsverkefni með öðrum sveitarfélögum. Áskilin er góð menntun og hagnýt starfs- reynsla. Starfskjör sveitarstjóra verða ákveðin í ráðn- ingarsamningi. Aðstoð verður veitt við hús- næðisöflun. Dalabyggð er sveitarfélag með 700 íbúa. Á staðnum er góð þjónusta, leikskóli, grunn- skóli, tónlistarskóli, heilsugæsla o.m.fl. Dalabyggð er í 150 km fjarlægð frá Reykjavík um Hvalfjarðargöng. Nánari upplýsingar um starfið veitir sveitar- stjóri í síma 434 1132 og Sigurður Rúnar Frið- jónsson, oddviti, í síma 434 1130 eftir kl. 17.00. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2000. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Dalabyggð- ar, c/o Sigurður R. Friðjónsson, Miðbraut 11, 370 Búðardal. Sveitarstjórn Dalabyggðar. STYRKIR Menntamálaráðuneytið Norrænir styrkir til eflingar mennta- og menningarsam- starfi við Eystrasaltsríkin og Norðvest- ur-Rússland Auglýst er eftir umsóknum um styrki Norrænu ráðherranefndarinnartil eflingar mennta- og menningarsamstarfi milli Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Norðvestur-Rússlands (Barentshafssvæðis, Kaliningrad og St. Péturs- borg) fyrir skólaárið 2000—2001. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2000. Styrkir eru veittirtil samstarfsverkefna sem hafa að markmiði að stuðla að langtíma net- samstarfi, annars vegar milli stofnana á sviði æðri menntunar og rannsókna, og hins vegar milli frjálsra félagasamtaka. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í öllum greinum en ákveðin verkefni njóta þó forgangs. Til samstarfs milli stofnana á sviði æðri mennt- unar og rannsókna, með þátttöku rannsókn- armanna, kennara og stúdenta hafa eftirtalin viðfangsefni forgang: 1. Norðurlandamál. 2. Menning og þjóðfélag. 3. Umhverfistækni. Til samstarfs frjálsra félagasamtaka njóta for- gangs viðfangsefni um: 4. Heilbrigðis- og vel- ferðarmál. 5. Börn og ungt fólk. 6. Konur og jafnrétti. Styrkir eru veittir til eins árs í senn (eða skemmri tími). Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást hjá: Menntamálaráðuneytinu, háskóla- og vís- indadeild, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík. Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík. Einnig á eftirtöldum heimasíðum: Mennta- málaráðuneytisins (http://www.mrn.stjr.is), Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins (http:// www.ask.hi.is), Norrænu ráðherranefndarinnar (http://www.norden.org/utbild/stod_uk/balm). Menntamálaráðuneytið, 10. desember 1999. www.mrn.stjr.is. KENNSLA Brian Tracy :0: International PHOENIX námskeiðið Leiðin til hámarks árangurs! Kynningarfundur mánud. 27. des. kl. 19.00 áHótel Loftleiðum. Klúbbfundur verður mánud. 27. des. kl. 20 á Hótel Loftleiðum. Markmiðasetning fyrir næsta ár. Símar: 557 2460 • 896 2450 sigurdur@sigur.is www.sigur.is FELAGSLIF KR-konur KR-konur JOLABALL Fjölmennum á jólaballið mán. 27.12 kl. 16-18 í KR-heimilinu. Stjómin. ^57 fomhjólp Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.00. Ræðumenn Kristinn Ólasson og Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. 24. desember, aðfangadagur: Hátíðarsamkoma kl. 17.00. Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn. Allir hjartanlega velkomnir. 26. desember, annar í jólum: Kvöldsamkoma kl. 20.00. Einar Gautur Steingrímsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 29. des. kl. 19 Blysför og fjölskylduganga frá Mörkinni 6 í Elliðaárdal. Um 1,5—2 klst. ganga. Flugeldasýning Hjálparsveit- ar skáta í lok göngu. Blys seld á kr. 300. Brottfarartími er með fyrirvara. Sjá tilkynningar eftir helgi og textavarp bls. 619 Gleðileg jól! KIRKJAN láihcrsk fríkirkja Aðfangadagur: Helgistund kl. 18.00. Friðrik Schram predikar. Miðnæturguðsþjónusta kl 23.00. Olaf Engsbráten predikar. Jóladagur kl. 14.00. Jólaguðsþjónusta. Olaf Engs- bráten predikar. Annar í jólum: Samkoma kl. 20.00. Friðrik Schram predikar. Guð gefi þér gleði og frið á jólum. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund á jóladag og annan í jólum kl. 14.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syng- ur. Ræðum. Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syng- ur. Ræðum. Vörður L. Trausta- son. Allir hjartanlegar velkomnir. Sunnudagur 26. des. Sam- koman fellur niður. Mánudagur 27. des. Marita samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Arnór Már Másson. Miðvikudagur 29. des. Jóla- trésskemmtun safnaðarins kl. 16.00. Allir velkomnir. Hvitasunnukirkjan Fíladelfia send- ir landsmönnum öllum bestu ósk- ir um gleðilega og blessunarrika jólahátið. www.gospel.is Klettiirimf I r i l t i S s > ra I é I a g Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Aðfangadagur 24. des. Kl. 17.00: Jólastund. Fögnum komu jólanna. Allir velkomnir. Jóladagur 25. des. Kl. 11.00: Jólasamkoma fyrir alla fjölskylduna. Predikun, lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. Miðvikudagur 29. des. Kl. 17.00: Jólatrésskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir. www.islandia.is-kletturinn loo KFUM &> KFUK KFUM og KFUK Aðalstöðvar við Holtaveg Hátíðarsamkoma, annan í jólum, sunnudaginn 26. desember kl. 20.30. Stjórnandi: Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri. Bæn og vitnisburður: Hafdís Hannesdóttir, ritari KFUK í Rvík. Ræðumaður: Sr. Ólafur Jó- hannsson, formaður KFUM i Rvík. Sönghópurinn Rúmlega átta syngur. Almennur söngur. Jólalögin sungin. Allir velkomn- ir. Ath. tímann kl. 20.30. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 18.00 Jólamatur og jólafagnaður. Jóladagur 25. des. kl. 14.00 Hátíðarsamkoma. Majórarnir Turid og Knut Gamst. Kaffi á Gistiheimilinu á eftir. Annar í jólum 26. des. kl. 15.30 Norsk jólahátíð í samstarfi við Nordmannslaget. Dagskráin fer fram á norsku. Mánudaginn 27. des. kl. 15.00 Jólafagnaður fyrir eldri borg- ara. Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Séra Frank M. Halldórsson talar. Auglýsingadeild Morgunblaðsins óskar viðskiptavinum blaðsins gleðilegra jóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.