Morgunblaðið - 24.12.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 65 ■
Hluthafafundur Árness hf.
Boðað ertil hluthafafundar hjá Árnesi hf. hinn
7. janúar nk. og hefst fundurinn kl. 14. Hann
verður haldinn ífundarsal Kiwanishússins,
Óseyrarbraut 10, í Þorlákshöfn.
Dagskrá:
Samruni Árness hf. og Þormóðs Ramma-
Sæbergs hf. Auglýsing um samrunann var birt
í Lögbirtingarblaðinu hinn 8. desember sl.
Stjórn Árness.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til sölu atvinnuhúsnæði
Höfum til sölu ýmsar stærðir og gerðir at-
vinnuhúsnæðis á stór-Reykjavíkursvæðinu,
ýmist með eða án leigusamninga.
ÁRSALIR - FASTEIGNASALA - 533 4200
TIL SÖLU
Snjóbíll til sölu
Hagglund BV 206 árg. 1992. Snjóbíllinn, 15
manna, tvískiptur með drifi á báðum húsum.
Vélin er ný Benz 603, 6 cyl, diesel, 100 kw, sjálf-
skipting. Oflug vökvastýrð snjótönn fylgir bíln-
um og að auki ýmsir varahlutir og verkfæri.
Upplýsingar hjá Jöklaferðum, Höfn í Horna-
firði, s. 478 2668 og 478 1000.
Til sölu Huginn VE—55
Skipið var smíðað í Noregi 1975 og mikið
endurbyggt 1988.
Lengd 53,60m x breidd 8,20m.
Aðalvél MAD 2040 HP.
Öll fullkomnustu fiskileitartæki eru í skipinu.
Skip í mjög góðu ástandi og selst án afla-
heimilda, hugsanlega með hluta aflaheimilda.
Allarfrekari upplýsingar veittar hjá:
B.P Skip ehf.,
Borgartúni 18,
s. 551 4160, f. 551 4180,
E-mail: bpship@mmedia.is
Lögmadur: Sigurberg Guðjónsson hdl.
TILK YNNINGAR
Starf sveitarstjóra
Dalabyggðar
í Búðardal
Starf sveitarstjóra í Dalabyggð er laust til
umsóknar.
Sveitarstjóri erframkvæmdastjóri sveitarfé-
lagsins. Hann situr fundi hrepps-
nefndar og hreppsráðs og hefur á hendi fram-
kvæmd ákvarðana sem hreppsnefnd tekur.
Hann er æðsti yfirmaður annars starfsliðs
sveitarfélagsins.
Sveitarstjóra bíða mörg spennandi verkefni
við uppbyggingu sveitarfélagsins og sam-
starfsverkefni með öðrum sveitarfélögum.
Áskilin er góð menntun og hagnýt starfs-
reynsla.
Starfskjör sveitarstjóra verða ákveðin í ráðn-
ingarsamningi. Aðstoð verður veitt við hús-
næðisöflun.
Dalabyggð er sveitarfélag með 700 íbúa.
Á staðnum er góð þjónusta, leikskóli, grunn-
skóli, tónlistarskóli, heilsugæsla o.m.fl.
Dalabyggð er í 150 km fjarlægð frá Reykjavík
um Hvalfjarðargöng.
Nánari upplýsingar um starfið veitir sveitar-
stjóri í síma 434 1132 og Sigurður Rúnar Frið-
jónsson, oddviti, í síma 434 1130 eftir kl. 17.00.
Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2000.
Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Dalabyggð-
ar, c/o Sigurður R. Friðjónsson, Miðbraut 11,
370 Búðardal.
Sveitarstjórn Dalabyggðar.
STYRKIR
Menntamálaráðuneytið
Norrænir styrkir
til eflingar mennta- og menningarsam-
starfi við Eystrasaltsríkin og Norðvest-
ur-Rússland
Auglýst er eftir umsóknum um styrki Norrænu
ráðherranefndarinnartil eflingar mennta- og
menningarsamstarfi milli Norðurlandanna,
Eystrasaltsríkjanna og Norðvestur-Rússlands
(Barentshafssvæðis, Kaliningrad og St. Péturs-
borg) fyrir skólaárið 2000—2001.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2000.
Styrkir eru veittirtil samstarfsverkefna sem
hafa að markmiði að stuðla að langtíma net-
samstarfi, annars vegar milli stofnana á sviði
æðri menntunar og rannsókna, og hins vegar
milli frjálsra félagasamtaka. Hægt er að sækja
um styrki til verkefna í öllum greinum en
ákveðin verkefni njóta þó forgangs.
Til samstarfs milli stofnana á sviði æðri mennt-
unar og rannsókna, með þátttöku rannsókn-
armanna, kennara og stúdenta hafa eftirtalin
viðfangsefni forgang: 1. Norðurlandamál.
2. Menning og þjóðfélag. 3. Umhverfistækni.
Til samstarfs frjálsra félagasamtaka njóta for-
gangs viðfangsefni um: 4. Heilbrigðis- og vel-
ferðarmál. 5. Börn og ungt fólk. 6. Konur og
jafnrétti.
Styrkir eru veittir til eins árs í senn (eða
skemmri tími).
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást
hjá: Menntamálaráðuneytinu, háskóla- og vís-
indadeild, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík.
Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga
16, 107 Reykjavík.
Einnig á eftirtöldum heimasíðum: Mennta-
málaráðuneytisins (http://www.mrn.stjr.is),
Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins (http://
www.ask.hi.is), Norrænu ráðherranefndarinnar
(http://www.norden.org/utbild/stod_uk/balm).
Menntamálaráðuneytið,
10. desember 1999.
www.mrn.stjr.is.
KENNSLA
Brian Tracy
:0:
International
PHOENIX
námskeiðið
Leiðin til hámarks
árangurs!
Kynningarfundur
mánud. 27. des.
kl. 19.00 áHótel
Loftleiðum.
Klúbbfundur verður mánud.
27. des. kl. 20 á Hótel Loftleiðum.
Markmiðasetning fyrir næsta ár.
Símar: 557 2460 • 896 2450
sigurdur@sigur.is
www.sigur.is
FELAGSLIF
KR-konur KR-konur
JOLABALL
Fjölmennum á jólaballið mán.
27.12 kl. 16-18 í KR-heimilinu.
Stjómin.
^57
fomhjólp
Hátíðarsamkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.00.
Ræðumenn Kristinn Ólasson
og Óli Ágústsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
24. desember, aðfangadagur:
Hátíðarsamkoma kl. 17.00.
Yður er í dag frelsari fæddur,
sem er Kristur Drottinn.
Allir hjartanlega velkomnir.
26. desember, annar í jólum:
Kvöldsamkoma kl. 20.00.
Einar Gautur Steingrímsson
predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.vegurinn.is.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 29. des. kl. 19
Blysför og fjölskylduganga
frá Mörkinni 6 í Elliðaárdal.
Um 1,5—2 klst. ganga.
Flugeldasýning Hjálparsveit-
ar skáta í lok göngu.
Blys seld á kr. 300. Brottfarartími
er með fyrirvara.
Sjá tilkynningar eftir helgi og
textavarp bls. 619
Gleðileg jól!
KIRKJAN
láihcrsk fríkirkja
Aðfangadagur: Helgistund kl.
18.00. Friðrik Schram predikar.
Miðnæturguðsþjónusta kl 23.00.
Olaf Engsbráten predikar.
Jóladagur kl. 14.00.
Jólaguðsþjónusta. Olaf Engs-
bráten predikar. Annar í jólum:
Samkoma kl. 20.00. Friðrik
Schram predikar. Guð gefi þér
gleði og frið á jólum.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund á jóladag og
annan í jólum kl. 14.00.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
16.30. Lofgjörðarhópurinn syng-
ur. Ræðum. Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Lofgjörðarhópurinn syng-
ur. Ræðum. Vörður L. Trausta-
son. Allir hjartanlegar velkomnir.
Sunnudagur 26. des. Sam-
koman fellur niður.
Mánudagur 27. des. Marita
samkoma kl. 20.00. Ræðumaður
Arnór Már Másson.
Miðvikudagur 29. des. Jóla-
trésskemmtun safnaðarins kl.
16.00. Allir velkomnir.
Hvitasunnukirkjan Fíladelfia send-
ir landsmönnum öllum bestu ósk-
ir um gleðilega og blessunarrika
jólahátið.
www.gospel.is
Klettiirimf
I r i l t i S s > ra I é I a g
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði.
Aðfangadagur 24. des.
Kl. 17.00: Jólastund.
Fögnum komu jólanna.
Allir velkomnir.
Jóladagur 25. des.
Kl. 11.00: Jólasamkoma fyrir alla
fjölskylduna.
Predikun, lofgjörð og tilbeiðsla.
Allir velkomnir.
Miðvikudagur 29. des.
Kl. 17.00: Jólatrésskemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
Allir velkomnir.
www.islandia.is-kletturinn
loo
KFUM &> KFUK
KFUM og KFUK
Aðalstöðvar við Holtaveg
Hátíðarsamkoma, annan í jólum,
sunnudaginn 26. desember kl.
20.30. Stjórnandi: Sigurbjörn
Þorkelsson, framkvæmdastjóri.
Bæn og vitnisburður: Hafdís
Hannesdóttir, ritari KFUK í Rvík.
Ræðumaður: Sr. Ólafur Jó-
hannsson, formaður KFUM i
Rvík. Sönghópurinn Rúmlega
átta syngur. Almennur söngur.
Jólalögin sungin. Allir velkomn-
ir. Ath. tímann kl. 20.30.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 18.00 Jólamatur og
jólafagnaður.
Jóladagur 25. des. kl. 14.00
Hátíðarsamkoma. Majórarnir
Turid og Knut Gamst. Kaffi á
Gistiheimilinu á eftir.
Annar í jólum 26. des. kl.
15.30 Norsk jólahátíð í samstarfi
við Nordmannslaget. Dagskráin
fer fram á norsku.
Mánudaginn 27. des. kl. 15.00
Jólafagnaður fyrir eldri borg-
ara. Brigaderarnir Ingibjörg og
Óskar Jónsson stjórna. Séra
Frank M. Halldórsson talar.
Auglýsingadeild
Morgunblaðsins óskar
viðskiptavinum blaðsins
gleðilegra jóla