Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Helgarferð 9.-12. mars 2000 ^trtft 'yh'ii-^vropn Ferðaævintýri á vit fegurðar og ógieymanlegrar upplifunar. Prag er af mörgum talin fegursta borg Evrópu, heillandi áfangastaður sem fær hjörtun til að slá af hrifningu og gleði. Fagrar byggingar, rætur gamallar sögu, sérstætt umhverfi, freistandi veitingastaðir og líflegar krár, allt þetta skapar seiðandi andrúmsloft sem laðar til sín ferðamenn. Ferð okkar í mars er frábært tækifæri til að kynnast þessari borg og töfrum hennar og njóta þess sem Tékkar hafa fram að færa á mótum tveggja alda. —-------------------- ‘Innifalið: flug, flugvallarskattar, akstur til og frá hóteli erlendis, gisting í 3 nætur með morgunverði og íslensk fararstjórn. urvais fararstjörar Friðrík G. Fríðriksson Ferenc Utassy o fl Mmmm' 'nwmm Hótel Corintha Panorama Hótel Ambassdor Gott 3ja til 4ra kórónu hótel.allt endurnýjað árið 1996,5 mín lestarferð frá miðbænum. Á hótelinu eru veitingarstaðir, barir, spilavíti, kaffihús, snakkbar, gufubað, sólbekkir, innisundlaug og tækjasalur. Herbergin eru með gervihnatta- sjónvarpi, síma, útvarpi, smábar og öryggishólfi. Verð kr. 39.900 kr.* Gott 4ra kórónu hótel í mið- borginni, gegnt hótel Ambassador Á hótelinu eru veitingarstaður, bar og líkamsræktaraðstaða Herbergi eru með hárþurrku, gervihnattasjónvarpi, síma, útvarpi og smábar. Verð kr. 44 .900 kr.* Gott 4ra kórónu hótel, nýlega endurnýjað og staðsett í miðborginni. Á hótelinu eru veitingastaður, bar og spilavíti. Herbergi eru með gervihnattasjónvarpi, síma, útvarpi og smábar. Verð kr. 44.900 kr.* OpÉð í (Cringlunní í <§ag gaímiársíiag frá Sdl. 10-14 - Sími: S8S 4070 Söluskrífstofur oldkar verða opnar strax 3ja janúar 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.