Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ 32 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 VISA Við óskum heppnum korthöfum inniíega til hamingju með fríúttektirnar. Þeir hafa verslað á eftirfarandi stöðum á Töfrastund: Dags. Staður Kl. Úttekt kr. Fær lágm. 18.1 1.99 Hagkaup 10:56:42 2.802 5.000 Brautarholt 23:17:20 500 5.000 19.1 1.99 Dominos 13:16:39 650 5.000 20.1 1.99 Skeljungur 10:03:05 577 5.000 21.11.99 Strax 10:00:27 675 5.000 22.11.99 Dominos 18:59:47 1.950 5.000 23.1 1.99 Olíufélagið 20:35:55 1.352 5.000 24.1 1.99 Nóatún 20:43:01 5.254 25.1 1.99 KEA Nettó 17:44:12 700 5.000 26.1 1.99 Dominos 21:58:40 1.810 5.000 27.1 1.99 Saumasporið 14:19:45 3.478 5.000 Versl. 10-11 14:19:45 4.642 5.000 28.1 1.99 BYKO hf. 14:10:25 7.036 Nanoq 14:10:25 14.390 29.1 1.99 Hornið 19:44:24 4.706 5.000 30.1 1.99 Fél.ísl.bifreiðaeig. 1 1:35:32 1.110 5.000 01.12.99 ísl. útvarpsfél. 13:58:04 8.475 02.12.99 Nóatún 18:29:22 2.325 5.000 03.12.99 Dominos 19:20:55 1.040 5.000 04.12.99 Apótek Smiðjuv. 12:09:18 1.793 5.000 05.12.99 Björnsbakarí 13:14:47 400 5.000 06.12.99 ísl. útvarpsfélagið 15:50:03 3.585 5.000 Rúmfatalagerinn 15:50:03 4.904 5.000 07.12.99 Esso Olíufélag 22:23:26 1.420 5.000 08.12.99 Árvirkinn 15:01:31 105 5.000 09.12.99 Kaupf. Borgfirð. 15:08:31 19.803 Brautarnesti 20:19:20 1.906 5.000 10.12.99 Borgarapótek 20:00:49 3.387 5.000 1 1.12.99 Sportver 15:23:16 20.470 12.12.99 Strax 10:42:40 2.836 5.000 13.12.99 Crillhúsið 20:42:45 890 5.000 14.12.99 Bifreiðav. Toppur 18:06:36 41.220 15.12.99 Skeljungur 18:48:46 2.295 5.000 16.12.99 Á næstu grösum 13:44:51 1.300 5.000 1 7.12.99 Tæknival 13:24:31 4.000 5.000 18.12.99 Vefta 10:45:22 4.900 5.000 19.12.99 BSR 20:20:20 700 5.000 20.12.99 BYKO 1 7:40:39 14.148 21.12.99 Skeljungur 15:58:03 4.047 5.000 22.12.99 Rúmfatalagerinn 14:24:24 4.500 5.000 23.12.99 ÁTVR Heiðrún 16:34:16 1 7.320 Gróðurvörur ehf 16:34:16 4.040 5.000 Demantahúsið 16:49:28 13.000 Nóatún 16:49:28 6.224 Nóatún 20:52:37 17.464 24.12.99 Japis 1 1:41:22 2.099 5.000 25.12.99 Stapinn 1 7:07:34 5.000 26.12.99 Hótel Saga 15:35:06 3.600 5.000 27.12.99 Strax 16:28:17 1.588 5.000 28.12.99 Tal 18:15:19 100 5.000 29.12.99 Versl. 10-1 1 10:51:17 1.019 5.000 Töfrastundir standa tíl G. janúar 2000. Athugiö1 Aukatöfrastundir á sundstöðum ÍTR á nýársdag kl. Morgunblaðið/Þorkell Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, til hægri og Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Islands, til vinstri kynntu kröfur sjómanna. Kröfur sjó- manna kynntar JÓNAS Garðarsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, kynnti fé- lagsmönnum framkomnar kröfur vegna komandi kjarasamninga á fundi um kjaramál á Grand Hóteli Reykjavík í gær en samningar eru lausir 15. febrúar 2000. Sævar Gunn- arsson, formaður Sjómannasam- bands Islands, sagði að sjómannafé- lögin 32 vítt og breitt um landið funduðu um kjaramál þessa dagana og væri áberandi að sömu kröfur kæmu víða fram. Jónas sagði að verðlagsmálin hefðu ávallt verið í brennidepli og krafan væri að allur fiskur væri verðlagður eins og markaðsverð væri hverju sinni. Raunhæf krafa væri að kauptrygging yrði að minnsta kosti tvöfölduð og færi úr rúmum 85.000 kr. í rúmar 170.000 kr. Oriof sjómanna er 10,17% en ætti að vera sambærilegt og hjá farmönn- um, fara stighækkandi úr 10,17% og vera 13,04% eftir 12 ára starf hjá sömu útgerð. I sjúkrasjóð er greitt 1% af kauptryggingu en krafan væri 1% af heildarlaunum eins og væri hjá öllum öðrum. Sjómenn eru með mest eins mánaðar uppsagnarfrest en vilja fá þriggja mánaða uppsagnar- frest. Krafa er um að framlag út- gerða í lífeyrissjóð hækki um tvö prósent, fari úr 6% í 8%, og farið hef- ur verið fram á aukahlut fyrir bræðslumenn á vinnsluskipum auk þess sem lagst er gegn tvískráningu fiskiskipa og að skip flaggi hentifán- um. Jónas sagðist ekki viija gera upp á milli krafna en benti á að í flestum tilfellum væri verið að fara fram á það sama og gilti í samningum ann- arra launþega. „Við kynntum áhersl- ur okkar á foiTnannafundi Sjó- mannasambandsins á ísafirði í nóvember og þær hafa verulegan hljómgrunn um allt land en næsta skref er að samræma kröfur félag- anna,“ sagði hann við Morgunblaðið. Sævar, sem er jafnframt formaður samninganefndar Sjómannasambandsins, sagði að nefndin kæmi saman fljótlega eftir áramót og gert væri ráð fyrir að vinnuveitendum yrði kynnt heild- stæð krafa í kringum 20. janúar. „Félögin eru að funda um kjaramál þessa dagana og alls staðar hefur krafan um verðmyndun verið helsta málið. Alls staðar hefur verið farið fram á að útvegsmenn greiði 8% í lí- feyrissjóð í stað 6% eins og nú er, krafa um aukið orlof hefur líka alls staðar verið í umræðunni og auknar greiðslur í styrktarsjóðina." Byggðastofnun hefur lokið dthlutun byggðakvóta Uthlutað í Grímsey og Drangsnesi STJORN Byggðastofnunar hefur nú lokið úthlutun byggðakvóta með ráð- stöfun kvóta Grímseyja og Kaldran- aneshrepps. Alls sýndu tíu aðilar áhuga á að fá byggðakvóta á Drangsnesi, þar af voru tvö fiskvinnslufyrirtæki. Að til- lögu hreppsnefndar ákvað stjóm Byggðastofnunar að úthluta kvótan- um til þessara tveggja fiskvinnslu- fyrirtækja, alls 63 þorskígildistonn- um. Bróðurpartinum var úthlutað til annars fyrirtækisins sem er nýstofn- að og tekur yfir rekstur fiskvinnslu Hólmadrangs. Nýliðapottur í Grímsey Þá hefur einnig verið úthlutað byggðakvóta Grímseyjar, alls 93 þorskígildistonnum. Akveðið var, í samráði við heimamenn, að skipta heildarkvótanum í þrjá hluta. Þriðj- ungi kvótans verður úthlutað til fiskvinnslufyrirtækja í eynni, þriðj- ungi til báta og þriðjungi til nýliða sem vilja hefja útgerð í Grímsey. Staðið var að úthlutun byggðakvóta Borgarfjarðar eystri með sama hætti fyrr í haust. Að sögn Egils Jónssonar, stjórnarformanns Byggðastofnunar, verður heimilt að færa kvóta á milli þessara þriggja § hluta en miðað sé að úthlutað verði fi jafnt í hvem hluta fyrir sig. Hefur eflt atvinnulíf í flestum tilvikum Egill segist mjög ánægður með hvemig tekist hefur til með úthlutun byggðakvótans í heild sinni en sam- tals hefur kvótanum, 1.500 tonnum, verið úthlutað í tíu sveitarfélögum. „Það voru búnar til mjög greinilegar reglur og þeim var fylgt í hvívetna. § Það kann auðvitað að vera eitthvað f umdeilanlegt í þessum reglum en reglur em nú einu sinni reglur og þeim ber að fylgja. Eg er sannfærð- ur um að byggðakvótinn mun í flest- um tilvikum styrkja atvinnulíf í um- ræddum sveitarfélögum. Byggðastofnun mun síðan fylgjast með þessum kvóta því auðvitað verða alltaf einhverjar breytingar á þeim fimm ámm sem samið var til. Það verða alltaf eignabreytingar á fyrirtækjum og útgerðum en það era fyrirvarar að þessu leyti í öllum samningunum," segir Egill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.