Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 81 I DAG Árnað heilla önÁHA afmæli. Þann 3. ÖV/janúar, verður átt- ræður Sigurður Sigurðar- son, vélamaður og skipa- skoðunarmaður, Aðalstræti 97, Patreksfirði. Eiginkona hans er Ingveldur Ásta Hjartardóttir. Gullbrúðkaup Hinn 1. janúar eiga gullbrúðkaup hjónin Jórunn Gunnarsdóttir og Jón óskar Jóhannsson, Strandaseli 2, Reykjavík. Þau verða að heiman. O AÁRA afmæli. Þriðju- O v/daginn 4. janúar verð- ur áttræð Jóna Jóhanna Þórðardóttir, Bjarkargðtu 6, Patreksfirði. Af því til- efni tekur hún á móti gest- um í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn. Gullbrúðkaup. Á morgun, 1. janúar, eiga 50 ára hjú- skaparafmæli hjónin Siggerður Þorsteinsdóttir og Erl- ingur Viggósson, Ósi, Eyrarbakka. Þau eru heima á morgun. BRIDS Umsjón Guðmundiir Páll Arnarson SUÐUR spilar þrjú grönd og fær út spaðatíu: Norður * G84 ¥ ÁD73 ♦ 964 * D74 Vestur Austur * D10962 A Á73 V G1064 ¥ 92 ♦ 8 ♦ 107532 + Á109 + G63 Suður + K5 ¥ K85 ♦ ÁKDG + K852 Lesandinn er nú beðinn um að taka afstöðu með sókninni eða vörninni, og er þá reiknað með að allir geri „allt rétt“. Sagnhafi er með átta ör- ugga slagi, en ef hann ætlar að sækja slag á lauf þá virð- ist vörnin geta tekið fjóra á spaða og laufás. Einn niður. En bíðum við. Segjum að sagnhafi taki fjóra tíg- ulslagi. Lendir vestur þá ekki í vandræðum með af- köst? Byrjum á byrjuninni: Austur tekur fyrsta slaginn á spaðaás og spilar meiri spaða á kóng suðurs. Nú tekur suður AKDG í tígli. Vestur hendir fyrst tveimur laufum, en í síðasta tígulinn má hann ekkert spil missa - alls ekld hjarta, svo hann hendir spaða. En þá getur sagnhafi sótt sér laufslag. I þessu afbrigði höfum við gert ráð fyrir að austur taki fyrsta slaginn á spaða- ás. En það þarf hann auðvit- að ekki að gera og raunar hnekkir hann spilinu með því að láta lítinn spaða. Ef sagnhafi tekur nú tígulslag- ina þá fríast á endanum fimmti tígull austurs og það verður firnmti slagur varn- arinnar úr því að austur á enn innkomu á spaðaás. Það er þvi vörnin sem fer með sigur af hólmi. SKAK Umsjón Margeir Pótursson STAÐAN kom upp á öflugu opnu mót í Groningen í Hollandi sem nú stendur yf- ir. Rússinn stigahái Vladím- ir Episín (2.655) var með hvítt, en Finninn O. Sal- mensuu (2.440) hafði svart og átti leik. 23. _ g4! 24. hxg4 _ Bxg4! 25. Bel! _ Dg5 26. fxg4?! _ f3! (Rússinn þáði manns- fórnina og nú kemst Finn- inn í stórsókn) 27. gxf3 _ De3+ 28. Kg2 _ Df4 29. Hf2 _ Dg3+ 30. Kfl _ Hxf3 31. Hbb2 _ Hxf2+ 32. Hxf2 _ Dxd3+ Svartur hefur unnið manninn til baka og á sigur- inn vísan. Episín gaf eftir 14 leiki til viðbótar. STEINGEITIN Afmælisbarn dagsins: Þú ert gjafmildur en getur átt erfítt með að hemja skap þitt sem þá bitnar á þeim sem síst skyldi. LJOÐABROT NU ARIÐ ER LIÐIÐ Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, það gjörvallt er runnið á eilífðar braut, en minning þess víst skal þó vaka. En hvers er að minnast og hvað er það þá, sem helzt skal í minningu geyma? Nú allt er á fljúgandi ferð liðið hjá, það flestallt er horfið í gleymskunnar sjá. En miskunnsemd Guðs má ei gleyma. Hún birtist á vori sem vermandi sól, sem vöxtur í sumarsins blíðum, í næðingum haustsins sem skjöldur og skjól, sem skínandi himinn og gleðirík jól í vetrarins helkuldahríðum. Hún birtist og reynist sem blessunarlind á bh'ðunnar sólfagra degi, hún birtist sem lækning við böli og synd, hún birtist þó skærast sem frelsarans mynd, er lýsir oss lífsins á vegi. Nú Guði sé lof fyrir gleðilegt ár og góðar og frjósamar tíðir, og Guði sé lof, því að gi-ædd urðu sár, og Guði sé lof, því að dögg urðu tár. Allt breyttist í blessun um síðir. Ó, gef þú oss, Drottinn, enn gleðilegt ár og góðar og blessaðar tíðir, gef himneska dögg gegnum harmanna tár, gef himneskan frið fyrir lausnarans sár og eihfan unað um síðir. V. Briem STJORNUSPA eftir Franees Drake Hrútur — (21. mars -19. apríl) Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar og það á ekki hvað síst við um tímamót eins og þau sem nú eru að ganga í garð. Naut (20. apríl - 20. maí) Allt virðist vera á ferð og flugi og því erfitt að reiða hendur á einstökum hlutum. Láttu það eftir þér að njóta hringiðunnar á þessum tíma- mótum. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) 'A A Eitt og annað hefur verið látið reka á reiðanum en nú verður ekki undan því vikist að koma skikki á öll mál. Gakktu rösk- iega til verks og fagnaðu svo áramótunum. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Það er eitt og annað sem þú átt ógert en verður að ráða fram úr áður en nýtt ár gengur í garð. Gakktu skipulega til verks. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er löngu tímabært að þú sýnir ástvinum þínum hvem hug þú berð til þeirra. Notaðu því áramótin til þess. Meyja (23. ágúst - 22. september) <BK Það skiptir engu máli hvernig viðrar hið ytra aðeins ef þú gætir þess að hafa sól í sinni. Vertu öðrum lýsandi for- dæmi. Vog m (23. sept. - 22. október) <£>1 & Þú ert algjör hamhleypa til allra verka og það kemur sér vel nú þegar taka þarf til hend- inni á síðasta degi ársins. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) MK Það er margt sem glepur hug- ann á degi sem þessum en þú þarft að halda vel á spöðunum tíl þess að hafa gert hreint fyr- ir þínum dyrum þegar árið kveður. Bogmaður # ^ (22. nóv. - 21. desember) JO Þér eru tengslin við fjölskyld- una dýrmæt og fer vei á því að þú eyðir áramótunum í faðmi fjölskyldunnar. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þér hefur tekist bærilega til á árinu og ert fuUfær um að stjórna þínum málum áfram. Gættu þín bara að ofmetnast ekki. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þótt miklar annir séu skaltu ekki hika við að gefa þér tíma til að kveðja gamla árið og fagna nýju með vinum og vandamönnum. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Þú átt erfitt með að finna sjálfum þér innri frið en líttu bara um öxl og þá sérðu að þú mátt vel við árangur ársins una. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vinxiingaskrá 32. útdráttur 30. descmbcr 1999 Ibúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 9258 F erðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 17 127 2 1328 40391 5553 1 Ferðavinningnr Kr. 50.000 Kr. 100.000 ÍÞ 476 9745 17555 29171 45901 64458 8849 14628 24325 33809 54966 68318 Húsbún Kr. 10.000 a ð a r vxn Kr. 20. nxngur 000 (tvöfaldur) 68 13156 21633 31559 38807 51446 65407 74269 1527 14740 23085 32601 38941 53166 65864 75082 2909 14998 23484 33032 38952 53653 66587 75383 3712 15145 24184 34001 39132 55093 68297 75604 4840 15966 24890 34354 41383 55612 68898 76040 5178 16086 25028 34995 41433 56736 70842 77745 6166 17884 25178 35112 44442 59446 71394 77840 6394 18071 25718 36267 44577 59800 71996 78064 8953 18192 26319 36468 46867 60443 72165 79665 9339 20665 26447 37195 48353 61513 72307 10506 20760 28261 37677 49602 61680 72354 10877 20817 29913 38251 49623 62368 72790 12343 20959 30449 38617 50437 64592 73387 H ú s b ú Kr. 5.000 n a ð a r v x Kr. 10. n n x n g u r 000 (tvöfaldur) 608 9138 15358 26357 36504 45648 56206 69581 755 9265 16003 26452 36673 45854 56207 69600 1514 9337 16109 26504 36765 46809 56664 70045 1539 9365 16259 26619 37341 47041 57164 70557 1882 9757 16719 26739 37419 47144 57622 70582 2463 9884 16975 26813 37886 48658 57684 70759 2871 9944 17409 27145 38337 48727 58689 71553 3023 10381 17499 27379 38363 48728 60179 72905 3145 10497 18190 27785 38528 48775 60281 72990 3496 10585 18645 28507 38616 49106 60480 73293 3631 10772 18948 29182 38725 49519 60841 74259 4155 11180 19289 29572 39159 49722 61481 75058 4360 11208 19374 29615 39556 49749 61750 75466 4604 11360 20528 30031 39629 50321 61760 75728 5055 11751 20646 30114 39740 50422 62380 75979 5420 12452 20953 30531 40014 50443 62618 76015 5625 12464 21892 30610 40179 50542 62751 76143 5753 12533 22289 31211 40194 50997 65065 76362 5897 13015 22617 31561 40361 51615 65872 76925 5936 13386 22940 31671 40637 51874 65912 76989 6879 13511 22956 31996 40696 52198 66373 77256 7120 13523 22990 32337 40864 53536 66462 77755 7290 13580 23091 32637 40961 53570 66606 78365 7352 13690 23115 32737 41216 53957 66895 78461 7560 13865 23522 32853 42952 54066 67082 78856 7725 13982 23655 33266 43263 54261 67120 78949 8077 14009 23692 33526 43565 54306 67730 8085 14114 23802 33872 44134 54603 68162 8325 14153 24512 33927 44350 54609 68846 8593 14836 25037 34494 44589 54831 69377 8613 15012 25091 35580 45585 55156 69488 8952 15016 26286 36087 45591 55237 69547 Næstu útdrættir fara fram 7. 13. 20 & 27. janúar 2000. Heimasíða á Intemeti: www.das.is c. A. Hvaða hiti á að vera á ofninum þegar kalkunninn er eldaður? Svarið er á Netinu www.kalkunn.is Rétta slóðln að llúffengrl háttðarmáltlö Utsalan hefst mánudaginn 3. janúar kl. 8.00 5-50% afsláttur. Úlpur, jakkar, kápur, pelskápur, hattar o.fl. Ópið lnugnrdng frn kl. 10-16 Mörkinni 6, síriii 588 5518 Bílastæði við búðnrvegginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.