Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 59 Réttarstaða barna NYLEGA var flutt viðtal við umboðsmann barna í Ríkisútvarpinu um málefni Barnahúss og eftir að hafa hlustað á viðtal við Þórhildi Líndal, umboðsmann barna, þá læðist að mér sá grunur að hún sé ekki að hugsa um velferð barnanna þeg- ar verið er að ræða breytingar á lögum til að bæta réttarstöðu barna sem eru meint fórnarlömb kynferðis- brota. Getur það verið að Þórhildur vilji ekki leggja það til að hætt verði við laga- breytinguna vegna þess að það var hún sem átti hugmyndina að henni? Ég vona að þessi grunur minn sé Herdís Hjörleifsdóttir ekki réttur. Umrædd tillaga var góð hugmynd á sínum tíma vegna þess að hún hefði, miðað við þær aðstæður sem þá voru tfl staðar, bætt stöðu bamanna. í mfllitíðinni vom hins vegar tekin mörg skref í einu með stofunun Barnahúss og emm við nú í fremstu röð í vinnslu mála vegna fórnarlamba kynferðisbrota. Þórhildur nefnir einnig að dómarar ætli sér að koma upp leið- beiningarreglum. Með allri virðingu fyrir dómurum sem þar að auki vom ekki allir sáttii' við lagabreytinguna þá er það ætlunin að þeir læri þá sérþekkingu sem Merkileg samverustund framundan Helgi Kristófersson NÆSTU áramót em merkileg því þá mætast áramótin 1999 og 2000 og má kalla það aldamót eða ár- þúsundamót. Við sem vinnum að skólamálum og uppbyggingu skóla- starfs jafnt fyrir böm, unglinga eða foreldra sjáum eitt merkilegt við þessi áramót og það er samverustund fjölskyldunnar því hægt er að gera þessa stund mjög ánægju- lega. Allir foreldrar eru í foreldrafélögum þeirra skóla sem börnin þeirra sækja og foreldrar eiga að mæta á fundi sem haldnir em á vegum félaganna t.d. aðalfundi. Foreldrar hafa kannski tekið eftir því að börnum þeirra finnst gaman að koma á vinnustað foreldra sinna. Hvernig gengur for- eldrum að mæta á vinnustað barna sinna? Rétt er að benda foreldrum á að skólinn er vinnustaður barnanna. Þess vegna þykir mér miður ef ekki er góð mæting á fundi sem em haldnir á vinnustöðum barna okkar. Foreldrar, hafið í huga að þegar fundir eru haldnir í skólum, t.d. að- alfundir foreldrafélaga, þá er mjög bagalegt að vita til þess að örfá prósent foreldra hafa áhuga á að mæta. Hvers eiga börnin að gjalda þegar foreldrarnir em ekki betri iyrirmynd en það að þeir skrópa á fundi? Foreldrar þurfa víða að taka sig á í þessum málum en það er eitt sem foreldrar þurfa að hafa sterk- lega í huga og það em næstu ára- mót sem em að öllu leyti upplögð sem samvemstund fjölskyldunnar. Aldamót eru tímamót og því eig- um við að tileinka þau allri fjöl- skyldunni og hvetja unglinga til að vera heima og eiga með þeim skemmtilega stund. Við sem stöndum frammi fyrir því stóra hlutverki að ala upp börn og unglinga munum sjá það síðar hve mikilvægt það var að vera sam- an á þessum tímamótum. Einnig munu þeir sem eru unglingar í dag meta það’seinna meir að hafa verið í faðmi fjölskyldunnar á þessum tímamótum og geta sagt börnum sínum frá þegar flett er gömlu myndaalbúmi. Unglingurinn stendur á þröskuldi fullorðinsáranna en er með annan fótinn í barnæskunni. Flestir ungl- ingar fara klakklaust í gegnum þessi mótunarár. En ekki allir. Freistingar sem bjóðast unglingum í dag eru margar og geta þær verið jákvæðar en einnig geta þær verið ógnvænlegar og nei- kvæðar. Með samstöðu foreldra er hægt að halda unglingum frá þessum neikvæðu ógn- unum. Foreldrar þurfa að tala saman og kynna sér hvað er í gangi í vinahópum barna sinna. Með sam- stöðu hafa foreldrar breytt til betri vegar mörgu sem snertir börn og unglinga. Við sem búum á Is- landi stöndum mjög vel að vígi og eigum að geta gert marga góða hluti. Islandspóstur hefur stutt við bak- ið á átaki sem er nú hafið í tengslum við næstu áramót og er átakið fólgið i því að fjölskyldan verði saman á tímamótum. Þetta átak er unnið eins og áður sagði af íslandspósti Tímamót Aldamótin eru tímamót, segir Helgi Kristdfers- son, og því eigum við Barnahús Ætlum við, spyr Herdís Hjörleifsdóttir, að fórna þeim árangri sem við höfum náð? þegar er til staðar í Barnahúsi og fái auk þess þjálfun í viðtölum við börn. Hvers vegna í ósköpunum á ekki að nota þá sérþekkingu og miklu reynslu í rannsóknarviðtölum við börn sem nú þegar er fyrir hendi í Bamahúsi? Allir þeir sem hafa komið að þess- um viðkvæma málaflokki vita að það er skelfilegt að horfa upp á barn segja að það hati þann sem yfir- heyrði það vegna þess að því líður eins og að verknaðurinn hafi verið endurtekinn. Þetta hef ég þó upp- lifað í mínu starfi. Við verðum að gera allt sem í okk- ar valdi stendur tfl þess að halda sál- arkvöl þessara barna í lágmarki og það getum við gert með því að láta vana sérfræðinga sjá um þetta á ein- um og sama staðnum. Umboðsmaður barna ræddi einn- ig um það að öll neikvæð umræða um þessi mál hefði slæm áhrif. Hún getur þó ekki haft verri áhrif en þau að Barnahúsi verði lokað. Það að skýrslutaka dómara hafi miklu ríkara sönnunargildi en skýrslutaka lögreglu er rétt. Ég veit ekki betur en að fram til þessa hafi dómstólar tekið gildar þær skýrslur sem teknar hafa verið í Barnahúsi, dæmi eru um að dómarar hafi ekki séð ástæðu til að kalla börn iyrir dóm við aðalmeðferð máls fyrir rétti. Ein ástæðan fyrir réttlætingu þessara nýju laga telur Þórhildur vera að landsbyggðin þurfi að gjalda þess að þurfa að fara suður, en Hér- aðsdómur á Akureyri muni koma sér upp sérherbergi og þyrfti lands- byggðarfólkið þá ekki að fara lengra en þangað. Flugsamgöngur hér á Austurlandi ei-u miklu betri til Reykjavíkur en til Akureyrar og ég leyfi mér að fullyrða að þeim fjöl- skyldum sem lenda í umræddum málum er sama hvort þær fara til Akureyrar eða Reykjavíkur og þar að auki greiða barnaverndarnefnd- irnar fyrir kostnaðinn sem fjöl- skyldurnar verða íyrir. Aðalatriðið er að vel sé unnið að þessum málum. Ekki skil ég heldur alveg þetta tal Þórhildar um að barnaverndar- nefndirnai- eigi að veita þessum börnum ráðgjöf og meðferð. Barna- verndarnefndirnar eru skipaðar pólitískum fulltrúum sem ráða til sín fagfólk og eitt af úrræðum bama- verndarnefnda úti á landi er að vísa til og fá ráðgjöf hjá starfsfólki SNYRTISTÖFAN GUERLAIN Barnahúss. Fagfólk sem vinnur í einangrun úti ó landsbyggðinni öðl- ast seint sérhæfingu í öllum málum svo sem að veita bami sem sætt hef- ur kynferðisofbeldi meðferð. Umboðsmaður barna sagði einnig' að meirihluti alþingismanna hefði ákveðið að breyta þessu lagafmm- varpi og að hún hefði mest lítið með það að gera. Ég dreg stórlega í efa að alþingismenn hefðu samþykkt frumvarpið ef þeir hefðu haft minnsta gmn um að með þeirri ákvörðun væm þeir að taka þátt í því að Barnahúsi yrði lokað. Ætlum við að fórna þeim árangri sem við höfum náð einungis vegna þess að ákvörðun sem einu sinni var tekin skal í gegn þó svo að betri úr- ræði hafi komið í ljós síðan? Ég skora á þá aðila sem láta sig málið varða að láta í sér heyra og stuðla að því að við höldum Barna- húsi. Höfundur er félagsmálastjóri Héraðssvæðis. 5$ Óóinsgötu 1 s:562 3220 www.guerlain,is f Frábærir Isamkvæmiskjólar og dragtir til sölu eða leigu, i öllum stærðum. Ath! eitt í nr. Fataleiga Garðabæjar Sími 565 6680 ~ Opið 9-16, lau. 10-12 að tileinka þau allri fjölskyldunni og hvetja unglinga til að vera heima. ásamt SAMFOK, Áfengis- og vímu- varnaráði, Félagsþjónustu Reykja- víkur, Islandi án eiturlyfja, íþrótta- og tómstundaráði, Lögreglunni í Reykjavík, Samstarfsnefnd um af- brota- og fíkniefnavarnir, Vímu- lausri æsku og Heimili og skóla, Rauða krossi íslands, Akureyrarbæ ásamt fleiri aðilum sem koma að uppeldis- og fræðslumálum. Það er von allra að vel takist til og allir taki vel í þetta. Jafnframt er vonast til þess að þetta verði framvegis um hver áramót að fjölskyldan hugi að því að gera þau ánægjuleg og minn- ist þeirra sem samverustundar fjöl- skyldunnar. Foreldrar, leiðum börnin inn í nýja tíma á farsælan og gleðiríkan hátt. Byrjum á því að gera áramótin fjölskylduvæn og hugum að því að þegar á reynir er fjölskyldan okkur kærust. Höfundur er sijdmarmaður Sam- foks, Sambands foreldrafélaga og foreldraráða ískólum Reykjavfkur á gmnnskólastigi. Skíðaferðir Frönslcu Alparnir - Les Deux Alpes Gisting: Les Residences 14 nætur/4 í íbúð: Verð frá kr. 59,500 14 nætur/2 í íbúð: Verð frá kr. 75,000 Kynntu þér ferðatilhögun hjá okkar. ítölsku Alparnir - Madonna di Campigilo Gisting: Hotel Montana 1 vika í tvíbvli m/moraunmat verð frá kr. 72,230 2 vikur í tvíbvli m/moraunmat verð frá kr. 97,830 Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting aksturtil og frá flugvelli erlendis ásamt (slenskri fararstjórn Halifax Gisting: Holiday Inn Select*** 4 dagar, fim-mán, í tvíbýli m/morgunmat Verð frá kr.3341 O London Gisting: The Bonnington 2 dagar, fös-sun, f tvfbýli m/morgunmat Verð frá kr.34950 Pa rís Gisting: Hotel Des Arts 3 dagar, fös-mán, í tvíbýli m/morgunmat Verð frá kr. 32 530 Glasgow Gisting: Forte Posthouse Glasgow - 2 dagar, fös-sun, f tvfbýli m/morgunmat Verð frá kr. 30®^® Amsterdam Gisting: Avenue Hotel 3 dagar, fim-sun, í tvíbýli m/morgunmat Verð frá kr. 34410 Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 552 3200 Israel - Eilat Gisting: Appartment Riveria 12 dagar í tvíbýli m/morgunmat Verð frá kr. 97,500 Flogið um Amsterdam Madeira Gisting: Hotel Savoy-Funchal 12 dagar í tvíbýli m/morgunmat Verð frá kr. 95,200 Flogið um Amsterdam Kúba - Varadero Gisting: Hotel Arenas Blanca & Solymar 8 nætur í þríbýli Verð frá kr. 99,800 Flogið um Amsterdam Kanarí Gisting: Les Camelias á Ensku ströndinni 1 vika 2 í íbúð verð frá kr. 1 vika 3 í íbúð verð frá kr.» Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting akstur til og frá flugvelli erlendis ásamt íslenskri fararstjórn Euro/Atlas ávísun lækkar ferðakostnað um kr. 4.000.- 48900 I FERÐASKRIFSTOFA“^~ æt ^mmrn^ REYKJAVIKUR Aðalstræti 9 - sími 552-3200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.