Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.12.1999, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Millj ónamæringur yfirgaf fatlaðan son Washington. The Daily Telegraph. AP Dawn Kelso, til vinstri, og eiginmaður hennar, Richard, ásamt syni sín- um, Steven, tíu ára. Myndin er ódagsett. MARGFALDUR milljónamæringur og eiginkona hans yfirgáfu tíu ára gamlan fatlaðan son sinn á sjúkra- húsi eftir að hafa þurft að sjá um hann ein síns liðs um jólin, að því er lögregla í Bandaríkjunum greindi frá á miðvikudag. Richard Kelso, framkvæmdastjóri efnafyrirtækis, og eiginkona hans, Dawn, komu á sjúkrahúsið í Wilm- ington í Delaware-ríki í Bandaríkj- unum á annan í jólum með nokkra kassa fulla af ieikföngum sonar síns, fötum hans og sjúkraskýrslum. Komu þau kössunum snyrtilega fyrir í anddyii sjúkrahússins, fóru síðan út aftur og andartaki síðar birtust þau á ný og þá með son sinn, Steven, í hjólastól. Hann er lamaður vegna heilaskemmda. „Móðirin sneri sér til afgreiðslu- manns og sagðist vilja að sonur sinn yrði lagður inn, og svo fór hún,“ sagði fulltrúi sjúkrahússins. „Hún lét þess ógetið að hún myndi ekki koma aft- ur.“ Að því er lögregla greindi írá skildu foreldrarnir eftii’ miða í fögg- um drengsins þar sem þeir fóru fram Major í hóp gagn- rýnenda Hagues Yarað við of miklum hægri- áherzlum London. The Daily Telegraph, Reuters. WILLIAM Hague, Ieiðtogi brezka íhaldsflokksins, reyndi í gær að koma bjartsýnum ára- mótaboðskap til flokksmanna sinna, en neyddist þess í stað til að verjast harðri gagnrýni frá John Major, fyrrverandi for- sætisráðherra. Stjómmálaskýrendur eru á einu máli um að orðsending Majors til Hagues og sú harka- lega gagnrýni sem Kenneth Clarke, fyrrverandi fjármálar- áðhen-a, beindi að flokksleið- toganum unga fyrr í vikunni sé enn eitt áfallið fyrir tilraunir Hagues til að ná flokknum upp úr þeim öldudal sem röð hneykslismála og úrsagnir áhrifamanna úr flokknum hafa komið honum í. Hin hörðu innanflokksátök í íhaldsflokknum - sem mest ber á varðandi stefnumótun í Evrópumálum - eru góð tíðindi fyrir Tony Blair, forsætisráð- herra og leiðtoga Verkamanna- flokksins, sem nýtur um 20 prósentustiga forskots á kepp- inautinn í skoðanakönnunum. í nýútkomnu hefti vikurits- ins Spectatorvarar Major Hag- ue við því að hann geti aldrei unnið sigur í þingkosningum ef hann færi stefnu flokksins enn lengra til hægri. Hvetur hann Hague til að „teygja sig út fyrir hægrivænginn"; stuðningur hægrivængsins sé vissulega mikilvægur, en hann dugi ekki til kosningasigurs. I viðtali í BBC-sjónvarpinu varðist Hague gagnrýni Majors með því að fullyrða að það væri ekki rétt að hann væri að færa flokkinn til hægri. Sagði hann Ihaldsflokkinn enn vera flokk sem gæti höfðað til þorra kjós- enda og væri staðráðinn í að koma „skynsemisbyltingu" sinni til skiia til þeirra, en hún fæli meðal annars í sér að halda skyldi fast í sterlingspundið. á að séð yrði um hann fyrir þá. Á miðanum hefðu foreldramir sagt að þeir gætu ekki séð um drenginn lengur. Hjónin handtekin Kelsohjónin voru handtekinn dag- inn eftir, en látin iaus gegn trygg- ingu. Þau komu til lögreglustöðvar í tveim eins BMW-bifreiðum eftir að hafa verið tilkynnt að gefin hefði ver- ið út skipun um handtöku þeirra. „Okkur er ljóst að þau áttu ekki í fjárhagslegum erfiðleikum með að sjá um son sinn. Ég geri ráð fyrir að það hafi frekar verið vegna þess að þau hafi verið orðin þi'eytt á því,“ sagði Claudine Malone, fulltrúi lög- reglunnar í New Castle-sýslu. Hjónin hafa verið ákærð fyrir að hafa yfirgefið barn og fyrir samsæri. Þetta teljast ekki alvarleg afbrot og sagði Malone að ef hjónin yrðu sak- felld yrðu þau að líkindum sektuð. Kelsohjónin búa í Exton, hástétt- FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hefur ákveðið að draga frönsk stjórnvöld fyrir Evrópudómstólinn vegna þess að þau neita að aflétta innflutnings- banni á brezkt nautakjöt, þrátt fyr- ir að í haust hefði verið aflétt banni sem ESB setti árið 1996 við útflutningi nautakjöts frá Bretlandi vegna kúariðufársins. Tilkynnt var um þessa ákvörðun stjórnarinnar í Brussel í gær. Örskömmu áður var upplýst um óvæntan mótleik frönsku stjórnar- innar; hún hefur ákveðið að stefna líka framkvæmdastjórninni fyrir Evrópudómstólinn vegna kjötdeil- unnar. Framkvæmdastjórnin hafði gefið frönskum stjómvöldum frest fram á miðvikudag til að bregðast við ít- arlegri greinargerð sem samin var um málið á vegum framkvæmda- stjórnarinnar. Rökrétt framhald fyrst samn- ingslausn mistókst Framkvæmdastjórnin hóf viðeig- andi lögfræðiaðgerðir gegn frönsk- arúthverfi í Fíladelfíuborg, og er Richard Kelso sagður vinna mikið og fara tíðum til útlanda og heimsækja dótturfyrirtæki fyrirtækis síns. Nágrannar Kelsohjónanna sögðu að þau hefðu notið aðstoðar hjúkrunar- fólks á heimilinu næstum allan sólar- hringinn og að hjónin virtust hugsa vel um son sinn. Frændi Dawn Kelso sagði að Steven væri bundinn við hjólastól og hefði verið í öndunarvél næstum alla ævi. Hann þyrfti hjúkrun allan sólar- hringinn. Kelsohjónin hefðu verið án aðstoðarfólks um jólin og hefðu þau orðið að skiptast á um að sofa til þess að tryggja að Steven nyti nauðsyn- legrar umönnunar. Nágrannar hjónanna voru á einu máli um að þau hefðu ætíð hugsað einstaklega vel um son sinn, og svo hefði jafnvel virst sem þau hefðu lítið annað gert en að sjá um hann. Steven er nú á sjúkrahúsinu í Deiaware þar sem hjónin skildu hann eftir. um stjórnvöldum hinn 16. nóvem- ber sl. vegna þess að þau neituðu að fara eftir ákvörðun ÉSB í málinu. En hún gekk ekki svo langt að fela Evrópudómstólnum það, þar sem hún vildi láta á það reyna hvort brezk og frönsk stjórnvöld næðu ekki að finna samningslausn svo ekki þyrfti að gera dómsmál úr deilunni. í svari frönsku stjórnarinnar til framkvæmdastjórnarinnar frá í gær segir, að stjórnin vilji stefna hinni síðarnefndu fyrir Evrópu- dómstólinn til að fá úr því skorið hvort framkvæmdastjórninni sé stætt á því að lögum ESB að krefj- ast þess að innflutningsbanninu sé lyft „þrátt fyrir ný gögn sem henni hefðu borizt“. Skrifstofa Lionel Jospins forsæt- isráðherra tilkynnti um málshöfðun Frakka. Þar kom fram að enn væri óljóst hvort heilbrigðishætta myndi stafa af því að leyfa innflutninginn, og að í ijósi vísindalegra röksemda franska matvælaeftirlitsins hefði framkvæmdastjórnin átt að hætta við að aflétta banninu, eða að minnsta kosti fresta því. Deila Frakka og ESB um kjötbann Málið fer fyrir Evrópu- dómstólinn Brussel. AFP, AP. ** :Ól **v PA\ framkvæmda- Reykjavík Aðalsólbaðsstofan, Þverholti 14 Alþýðusamband fslands, Grensásvegi 16 Asía ehf, veitingahús, Laugavegi 10 Austurbæjarskóli, Vitastíg Árbæjarskóli, Rofabæ 34 Barðinn ehf, Skútuvogi 2 BDO Endurskoðun ehf., Ármúla 10 Bílamálunsf, Hamarshöfða 10 Björgun ehf, Sævarhöfða 33 Borgarfell ehf, Skólavörðustíg 23 Bón- og þvottastöðin ehf, Sóltúni 3 Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1-3 Búlki ehf, KrókhálsilO Bústaðir, félagsmiðstöð Bústaðavegi 8 Daníel Þorsteinsson og Co ehf, Bakkastfg 9 DHL Hraðflutningar ehf, Faxafeni 9 Eignamiðlunin ehf, Siðumúla 21 Einholtsskóli, Einholti 2 Fasteignamiðlun, Síðumúla11 Fasteignasalan Gimli ehf, Þórsgötu 26 Fellaskóli, Norðurfelli 17-19 Félag austfirskra kvenna, Dragavegi 11 Félag bókagerðarmanna, Hverfisgötu 21 Félag einstæðra foreldra, Tjarnargötu 10d Félag íslenskra hljómlistarmanna, Rauðagerði 27 Fjárfestingabanki atvinnulifsins, Ármúla 13a Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Ármúla 14 Foldaskóli, Logafold 1 Gissur og Pálmi ehf, Staðarseli 6 Gistiheimilið (safold, Bárugötu11 Glóeyehf, Ármúla19 Grafarvogs Apótek ehf, Hverafold 1-5 Greinir sf, Skólavöröustíg 42 Guðlaugur Magnússon sf, Laugavegi 22a Hafrós ehf, Skútuvogi 12g Hagaskóli, Fornhaga 1 Hamraskóli, Dyrhömrum 9 Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2 Hollustuvernd ríkisins, Ármúla 1a Hreinsunardeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2 Húsaskóli, Dalhúsum 41 Innrömmun Sigurjóns sf, Fákafeni11 íslenska myndverið hf, Lynghálsi 5 Istel hf, Síðumúla 37 Jarðboranir hf, Skipholti 50d Johan Rönning hf, Sundaborg 15 Kaþólska kirkjan á íslandi, Hávallagötu 14-16 Kjöt ehf, Grensásvegi 48 Klébergsskóli, Kjalarnesi KOM ehf, kynning og markaður, Austurstræti 6 Kórall sf, Vesturgötu 55 KPMG Endurskoðun hf, Vegmúla 3 Kúlulegasalan ehf, Suðurlandsbraut 20 Landgræðslusjóöur, Suðurhlíð 38 Langholtsskóli, Holtavegi Lex ehf, Lágmúla 7 Litla bílasalan, Funhöfða 1 Lögfræðistofa Reykjavíkur hf, Laugavegi 97 Lögmannsskr Gylfa og Svölu, Laugavegi 7 Lögrúnsf, Suðurlandsbraut 18 Málflutningsskrifstofan, Suðurlandsbraut 4a Menntaskólinn í Reykjavík, Lækjargötu 7 Menntaskólinn við Hamrahlíð, Hamrahlíð 10 Menntaskólinn við Sund, Gnoðarvogi 43 Múlakaffi viö Hallarmúla, Námsflokkar Reykjavikur, Frfkirkjuvegi 1 Netagerð Guðmundar Sveinssonar, Grandagarði Nonni og Manni ehf, Þverholti 14 Nýja sendibílastöðin hf, Knarrarvogi 2 Offsetfjölritun ehf, Mjölnisholti 14 Ofnasmiðian hf, Háteigsvegi 7 Optima, Ármúla 8 Orðabankinn sf, Bergstaðastræti 64 Prentsmiðjan Oddi hf, Höfðabakka 3-7 Rafbúð Vesturbæjar ehf, Hringbraut 121 Raftækjaverslun Islands hf, Skútuvogi 1b Rakarastofan Dalbraut ehf, Dalbraut 1 Ráðhús ehf, Skaftahlíð 8 Reykjavíkurhöfn, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu Rimaskóli, Rósarima Ryðvarnarskálinn, Sóltúni 5 Safalinn ehf, Dugguvogi 3 Samhjálp Hvitasunnumanna, Hverfisgötu 42 Seljakirkja, Hagaseli 40 Seljaskóli, Kleifarseli 28 Séreign, fasteignasala Skólavörðustíg 41,, Sinfóníuhljómsveit (slands, Hagatorgi Háskólabfó Sjóvá-Almennar tryggingar hf, Kringlunni 5, Skiltagerðin Ás ehf, Skólavörðustíg 18 Skipatækni ehf, Borgartúni 30 Skúli H Norödahl, arkitekt, Víðimel 55 Smith og Norland hf,- Nóatúni 4 Snæland Grímsson ehf, Laugarnesvegi 60 Stórstúka íslands I.O.G.T., Stangarhyl 4 Studio brauð hf, Laugavegi178 Svava, bókaforlag, Goðheimum 19 Sveinsbakarí ehf, Arnarbakka 4-6 Tannlæknast Barkar Thoroddseri, Borgartúni 33 Tannlæknast Ragnars Traustasonar, Grensásvegi 16 Tannlæknastofa Guðrúnar Ólafsdóttur, Snorrabraut 29 Tannlæknastofan Valhöll, 3. hæð, Háaleitisbraut 1 Teiknivangur, teiknistofa, Kleppsmýrarvegi 8 Trausti, félag sendibflstjóra, Grensásvegi 16 Tryggingamiðstöðin hf, Aðalstræti 6-8 Tölvumyndir ehf, Mörkinni 4 Vaka ehf, björgunarfélag, Eldshöfða 6 Veitingahúsið Nings, Suðurlandsbraut 6 Vélaröst ehf, Súðarvogi 28-30 Vogaskóli, Ferjuvogi 2 Ydda ehf, Grjótagötu 7 Ögurvík hf, Týsgötu 1 Seltjarnarnes Aðalbjörg RE 5, Fornuströnd 13 Seltjarnarneskaupstaður, Austurströnd 2 Valhúsaskóii, Melabraut Kópavogur Aðalendurskoðun sf, Hlíðarsmára 8 Arnardalur sf, Þinghólsbraut 58 Bílamarkaðurinn, Smiðjuvegi 46e Bilasprautun og réttingar Auðuns, Nýbýlavegi 10 Bílaverkstæði Kjartans og Þorgeirs sf, Smiðjuvegi 48d Bliki ehf, bílamálun, Smiðjuvegi 38e Bókun sf, Hamraborg 1 Freyjaehf, Kársnesbraut 104 Freyja, félag framsóknarkvenna, Kópavogi Digranesvegi 12 Hjallaskóli, Alfhólsvegi Hugurhf, Hlíðasmára 12 Kópavogsbær, Fannborg 2 Kvenfélagasamband Kópavogs, Þinghólsbraut 72 Kynnisferðir ferðaskrifstofa sf, Vesturvör 6 Landvélar ehf, Smiðjuvegi 66d Prentsmiðjan Grafík hf, Smiðjuvegi 3 Snælandsskóli, Víðigrund Sýslumaðurinn í Kópavogi, Auðbrekku 10 Tengiehf, Smiðjuvegi 11a Tréfag ehf, (salind 4 Vfdd ehf, Nýbýlavegi 30 Garðabær G.H. heildverslun ehf, Garðatorgi 3 Kaupsel hf, Gilsbúð 5 Hafnarf jörður Ás fasteignasala ehf, Fjarðargötu 17 Bílaspftalinn, Kaplahrauni 9 Dalakofinn sf, Fjarðargötu 13-15 Fjörukráin ehf, Strandgötu 55 Hafnarfjarðarkaupstaður, Strandgötu 6 Hella hf, málmsteypa, Kaplahrauni 5 Hrói ehf, Hjallahrauni 13 Kjarnavörur hf, Bæjarhrauni 4 Kælitækjaþjónustan, Norðurvangi 27 Rafgeymasalan ehf, Dalshrauni 17 Skerpingar, Stapahrauni 6 Útvík ehf, Eyrartröö 7-9 Verkþjónusta Kristjáns ehf, Reykjavfkurvegi 68 Véla- og skipaþjónustan Framtak ehf, Drangahrauni 1b Keflavík Aðalstöðin ehf, Hafnargötu 86 Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Sunnubraut 36 Geimsteinn ehf, Skólavegi 12 Guðfinnur ehf, Vesturgötu 37 Hársnyrtistofan Hólmgarði sf, Hólmgarði 2 Hljómval, verslun, Hafnargötu 28 Holtaskóli, Sunnubraut Húsagerðin ehf, Hólmgarði 2c Lögbók sf, Tjarnargötu 2 Maddi og Guðni sf húsasmíðameistarar, Grófinni 8 Nesprýði ehf, Iðavöllum 14b Nýja bakaríið ehf, Hafnargötu 31 Pústþjónusta Bjarkars, Grófinni 7 Sparisjóðurinn í Keflavík, Tjarnargötu 12-14 Sýslumaðurinn í Keflavík, Vatnsnesvegi 33 Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 Ökuleiðir svf, Hafnargötu 56 Grindavik Bláa lónið hf, Svartsengi, 240 Grindavík Fiskaneshf, Hafnargötu 17-19 Gjögurhf, Hafnargötu 18 Kvenfélag Grindavikur Sandgerði Grunnskólinn í Sandgerði, Skólastræti Kvenfélagið Hvöt Sandgerðisbær Garður Gerðahreppur Gerðaskóli Njarðvtk Hitaveita Suðurnesja, Brekkustig 36 Kvenfélagið Njarðvik Njarðvíkurskóli, Þórustig 1 Rafverkstæði I.B. ehf, Fitjabakka 1a Mosfellsbær Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ Kvenfélag Kjósarhrepps Kvenfélag Lágafellssóknar Kvenfélag Þingvallahrepps Mosfellsbær, Þverholti 2 Mottó ehf, Flugumýri 24 Reykjabúið ehf, Suðurreykjum 1 Akranes Haraldur Böðvarsson hf, Bárugötu 8-10 Hvalfjarðarstrandarhreppur IÁ - Hönnun ehf, Sóleyjargötu 14 Innri-Akraneshreppur Leirár- og Melahreppur Modelehf, Stillholti 16-18 Runólfur Hallfreðsson ehf, Krókatúni 9 Skilmannahreppur Smurstöð Akraness sf, Smiðjuvöllum 2 Vélsmiðja Akraness ehf, Höfðasel 3 Vélsmiðja Ólafs R. Guðjónssonar ehf, Jörundarholti 6 Ægirehf, Ægisbraut9 Borgarnes Bilasala Vesturlands, Borgarbraut 58 Borgarbyggð, Borgarbraut 11 Geirabakarí ehf, Sólbakka11 Glitnirenf, Fálkakletti 13 Hússtjórnarskólinn Varmalandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.