Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 22
w w w. 22 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ TÖLVUNAMSKEIÐ Þekking í þína þágu Netumsjón í nútímarekstri Námskeið sem sniðið er að þörfum þeirra sem vilja sérhæfa sig í rekstri tölvuneta I fyrirtækjum eða skapa sér ný tækifæri á vinnumarkaði. Kennslugreinar: Netfræði, netþjónar, netbúnaður, Windows 95/98 í netum, TCP/tP, Windows NT, Noveil NetWare, Intranet og Intemet 120 kennslustundir -129.900 staðgreitt •Tölvuumsjón í nútímarekstri Námskeið fyrir þá sem vilja verða færir tölvunotendur með víðtæka þekkingu á sviði upplýsingatækni. Farið er ítarlega í notkun forrita og stýrikerfa sem notuð eru í fyrirtækjum, skólum og stofnunum. Kennslugreinar: Windows 98, Windows NT netstýrikerfi, Word, Excel, Access, PowerPoint, tölvusamskipti, vefsíðugerð og Intemetið. 145 kennsiustundir -109.900 staðgreitt •Tölvunotkun Námskeið sem sniðið er að þörfum þeirra sem vilja verða góðir tölvunotendur með yfirgripsmikla þekkingu á Office forritunum. Kennslugreinar: Windows 98, Word, Excel, Access, PowerPoint og Internetið. 90 kennslustundir - 74.900 staðgreitt •Windows NT netstjórnun Námskeið fyrir þá sem vilja sjá um netkerfi og þurfa á góðri þekkingu að halda um eitt vinsælasta netstýrikerfið. Kennslugreinar: Netfræði, netbúnaður, Windows 95/98 í netum, TCP/IP, Windows NT, Intranet og Intemet 36 kennslustundir - 49.900 staðgreitt • Microsoft sérfræðinámskeið Við bjóðum gott úrval Microsoft sérfræðinámskeiða hér á landi I samvinnu við Pygmalion Group I Englandi. Námskeiðin eru hönnuð af Microsoft Education Services (MES) og hafa hlotið viðurkenningu um allan heim. Námsgögn eru frá MES og námskeiðin eru kennd á ensku. Oftast fylgir hugbúnaður til þess að nota við námið og til æfinga. Þau eru góður grunnur fyrir þá sem vilja taka próf og öðlast viðurkenninguna Microsoft Certified Professional (MCP). Nánari upplýsingar: http://www.tv.is/serfraedi/ •Almenn námskeið Mikið úrval námskeiða sem eru 4-36 kennslustundir að lengd fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið I boði: Tölvugrunnur, Windows, Windows+Word+Excel, Word, Word fyrir reynda notendur, Access, Access forritun Excel, Excel II, Excel viö fjármálastjóm, Excel forritun Outlook I og II, PowerPoint PhotoDraw Ijósmyndavinnsla, Publisher útgáfa Internetið I og II, Outlook Express, Vefsíðugerð I og II Verkefnastjórnun með Project. Lengd frá 4 til 36 kennslustundir Verð frá 4.990 til 49.900 stgr. •Tölvunámskeið fýrir 9-15 ára Frábær námskeiö fyrir hressa krakka sem gefa þeim forskot í skólanum og lífinu. Grunnnámskeiö, framhaldsnámskeið og vefsíðugerð 36 kennslustundir -16.990 staðgreitt f»Tilboð og fréttir í Netklúbbi TV Skráðu þig í netklúbbinn okkar og fáðu send tilboð, fréttir og hagnýt ráð um tölvunotkun. OKEYPISH Skráning: http://www.tv.is/netklubbur/ • Góðar ástæður fyrir því að koma á námskeið okkar 5% staðgreiðsluafsláttur ef pantað er eitt námskeið og þátttökugjald greitt við byrjun námskeiðs. 10% staðgreiðsluafsláttur ef pöntuð eru 2 - 4 námskeiö og þátttökugjald greitt innan 5 daga frá byrjun náms. 15% staðgreiðsluafsláttur ef pöntuð eru 5 eða fleiri námskeið og þátttökugjald greitt innan 20 daga frá byrjun náms. Rammasamningar eru geröir við fýrirtæki sem kaupa 10 sæti eða fleiri. Punktasöfnun veitir aukinn afslátt við hvert námskeið. Símaaðstoð er innifalin í einn mánuð eftir námskeið. Góð staðsetning og næg bílastæði. Öll námsgögn og vertingarinnifaldar í þátttökugjaldi. Nánari upplýsingar á http://www.tv.is Qrensásvegi 1 6 108 Reykjavík Slml: 520 9000 Fax: 520 9009 Netfang: tv@tv.is pöntunarsími ŒCE T ö I v u - o g verkfræðiþjónustan NEYTENDUR Myllan í brauðstríð gegn óhollustu MEÐ nýtt brauð að vopni ætlar Myllan að ráðast til atlögu gegn óhóflegri neyslu barna á fituríkum og sætum matvælum kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var af þessu tilefni fyrir skemmstu. Ætlunin er að fara sömu leið og þeir sem markaðssetja óhollust- una, að sögn Kolbeins Kristinsson- ar framkvæmdastjóra og kynna nýtt brauð, Brallarabrauð, fyrir börnum og skapa stemmningu fyr- ir neyslu þess. Af því tilefni hefur verið gefin út ríkulega mynd- skreytt barnabók sem segir sögu af sérstökum brauðverum sem nefn- ast „brauðbörnin“ og munu þau einnig koma fram í auglýsingum fyrir brauðið. Bókin fæst í bókaverslunum en einnig verður hægt að fá hana senda heim með því að skila inn strikamerkjum af brauðinu og greiða að auki 50 kr. Skri fstofutækn i 250 stundir! Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrifstofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefj- andi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: ■ Handfært bókhald ■ Tölvugrunnur ■ Ritvinnsla ■ Töflureiknir ■ Verslunarreikningur ■ Glærugerð ■ Mannleg samskipti ■ Tölvubókhald ■ Internet STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar Mig langaði að vera vel samkeppnisfær í öllum almennum skrifstofustörfum og eftir vandlega umhugsun valdi ég Tölvuskóla Islands. Þar bætti ég kunnáttuna í Word- ritvinnslu og Excel-töflureikni og lærði hand- og tölvufært bókhald, glærugerð, verslunarreikning ásamt undirstöðuatriðum í mannlegum samskiptum og Interneti. Námið er vel skipulagt og kennsla frábær. Nú finnst mér ég vera fær í flestan sjól. Steinunn Rósq, þjónustu- fulltrúi, Islenska Utvarpsfélaginu Öll námsgögn innifalin Opið til kl. 22.00 Tölvuskóli íslands Bíldshöfða 18, sími 567 1 466 Morgunblaðið/Sverrir Kolbeinn Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Myllunnar, og Iðunn Geirsdóttir, matvæla- fræðingur, með Brallarabrauð- ið og bókina um brauðbömin. Að sögn Iðunnar Geirsdóttur, matvælafræðings, sýna niður- stöður úr könnun Manneldisráðs á mataræði barna sem gert var á ár- unum 1992-1993, að trefjar voru ekki nema helmingur af ráðlagðri dagsneyslu þeirra. Saltmagn skorið niður um 20% Nýleg könnun Brynhildar Briem, matvæla- og næringarfræð- ings, styður þessar niðurstöður. „Nýju Brall- arabrauðin byggjast á margra mánaða tilraunum og bragðprófun- um,“ segir Ið- unn. „Þau eru hæfilega stinn þannig að gott er að smyrja þau, kolvetna- og trefjarík og með vítamínum og steinefnum. Þá eru brauðin einnig fitusnauð og sykurlaus og hefur saltmagn verið skorið niður um 20% ef miðað er við önnur brauð. Brauðin eru jafnframt án rotvarnarefna líkt og á við um öll brauð sem framleidd eru hjá Myll- unni.“ Bókin um brauðbömin nefnist Leið- angurinn mikli. Minni brauðneysla barna á Islandi en í nágrannarfkjum Iðunn hefur nýlega gert rann- sóknir á brauðneyslu í samvinnu við Rannsóknarstofnun fiskiðnað- arins. Þar kom m.a. fram að eitt af hverjum átta börnum borðar eina brauðsneið eða minna á dag en um 65% barna borða tvær til þrjár brauðsneiðar á dag, sem er innan við helmingur af því sem börn á hinum Norðurlöndunum neyta. vashhugi A L H L I Ð A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Vaskhugiehf. Síðumúla 15-Sími 568-2680 I Fjárhagsbókhald f Sölukerfi (Viðskiptamanna kerfi l Birgðakerfi I Tilboðskerfi I Verkefna- og pantanakerfi l Launakerfi f Tollakerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.