Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 45 UMRÆÐAN áfram sterkir, t.d. þeir sem eru með gjafakvótann svo til eingöngu á sínum skipum? Treysta þeir sér ekki til að bjóða í afnotaréttinn á móti þeim kvótalausu? Hverskonar er þetta eiginlega? Er ekki bara tilfellið að félögin eru búin að skuldsetja sig við að kaupa upp í hagræðingarskyni aflaheimildir sem þjóðin á. Getur nokkurt fyrir- tæki greitt tæpa 1 milljón fyrir „varanlegan“ veiðirétt á 1 tonni af þorski? Eg held ekki. Eru veðin ekki haldlaus hvort sem er? Eg held að það allra brýnasta sem bíður okkar sem þjóðar sé að breyta þessu kerfí ólíkindanna. Það verður bara að gerast. Ungt fólk kvótalausra á sér ekki við- reinsar von, nema kannski við verðbréfabrask. Hrynur sú spila- borg ekki fyrr en varir? Er áður- nefndur banki, FBA, 28 milljarða virði? Hækkað um 19 milljarða á einu ári. Er ekki allt í lagi? Getur þetta haldið áfram með þessum hætti? Ég held ekki. Fjölmargar stað- reyndir liggja fyrir um hagi þeirra sem selt hafa veiðiréttinn allra landsmanna. Þjóðin er klofin í kjölfar mestu eignatilfærslna síðan byggð hófst. Því verður trauðla breytt, en mál er að linni. Höfundur er útgerðarmaður og býr í Kópavogi. VerkfæraM^^ afsláttur af verkfærum Elu veltisög • Bútsög • Ristisög • Auðveld að flytja 69.995 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is ATVINNUAUG LÝ 5INGAR Blaðbera vantar Reykjavík - Flókagötu Garðabæ - Kjarrmóa - Kirkjulund Hafnarfjörður - Iðnaðarhverfi ^ Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst ut 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Rennismiður og vélvirkjar óskast Vélaverkstæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu aug- lýsir eftir rennismið og nema í rennismíði. Viðkomandi þarf að geta unnið á hálfsjálfvirkar CNC-vélar, jafnt og hefðbundnar vinnsluvélar. Þekking á Auto-Cad og Cad-Cam æskileg. Mikil og fjölbreytt vinna í boði. Óskum einnig eftir að ráða vélvirkja, vélstjóra eða menn vana járnsmíðavinnu. Framtíðarstörf í boði fyrir rétta menn. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verkstæði — 9125" fyrir 20. janúar. krslnnar stjórar \v tækíiærí, ny störf. Vegna aukinnar starfsemi og fjölgunar verslana viljum við gjarnan ráða fólk til stjórnunarstarfa. Ætlast er til ábyrgðar og reglusemi í öllu starfi; -rekstri, innkaupum og starfsmannahaldi. Við bjóðum spennandi vinnuumhverfi og góð laun fyrir gott fólk. Skriflegar umsóknir sendist til Tíu ellefu hf. Suðurlandsbraut 48 - 108 Reykjavík fyrir 19. janúar. Athugið að fyrirspurnum er ekki svarað í síma. Farið verður með § 10-11 er framsækið fýrirtæki í örum vexti. Fyrirtækið þakkar velgengni sína m.a. góðu starfsfólki sínu. í Við leggjum því áherslu á hverju sinni, að gott fólk veljist til starfa. Stjörnuspá á Netinu m bl.i s - ALLTJ\F= &TTHVAO iSTTTl— i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.