Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN koma sjálfboðaliðar að nokkrum þeirra. Sem dæmi má nefna Vini Foldabæjar sem koma frá Félags- miðstöð Gerðubergs og heimsækja íbúa reglulega. Margvísleg þjónusta er veitt af op- inberum aðilum eins og Félagsþjón- ustu og heimahjúkrun og hefur hún aukist til muna og eflst á síðustu ár- um. Reynt er í hvívetna að ná markmiðum laga um málefni aldr- aðra frá 1982 þar sem segir að „gera skuli öldruðum kleift að búa eins lengi á eigin heimili og mögulegt sé“. En verkefnin eru mörg og af margvíslegum toga. Samkennd er sem betur fer ekki horfin úr marg- umtöluðu mannfirrtu samfélagi. Margir vilja leggja hönd á plóginn þegar eitthvað bjátar á hjá náungan- um bæði heima og að heiman. Það þekkjum við hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands og víðar. Enn eru næg verkefni fyrir hendi. Sjálfboðaliða vantar á flestum svið- um. Rauði krossinn og deildir hans vilja leggja sitt af mörkum og vill gjaman kynna þau fyrir sem flestum til að geta veitt enn meiri og betri þjónustu en nú er. Jákvætt lífsviðhorf og gleði í góðra vina hópi styrkir ónæmiskerfi líkamans og bætir þannig líðan okk- ar. Störf sem eru okkur mikils virði veita okkur lífsfyllingu. Margir full- orðnir sem vinna sjálfboðastörf eru ánægðari og síður þunglyndir en þeir sem enga slíka vinnu inna af hendi. Reykjavíkurdeild Rauða kross ís- lands hvetur fólk til að gefa mannúð- ar- og sjálfboðastörfum enn meiri gaum en fram til þessa. Um leið og öllum þeim er þakkað sem lagt hafa drjúgan skerf til hvers kyns hjálpar- starfa viljum við hvetja unga og aldr- aða til að kynna sér sjálfboðastörf og verkefni sem bæði geta verið spenn- andi, krefjandi og veitt okkur lífsfyll- ingu. Við getum tekið undir það sem Cicero öldungaráðsmaður sagði fyr- ir 2000 árum í riti sínu „Um ellina" þar sem hann talar um baráttu við elli kerlingu: „Iðkun fræða og dyggða er vissulega haldkvæmast vopna í baráttunni við ellina; ef slíkt hefur verið rækt á öllum aldurs- skeiðum verður uppskeran dýrlegur ávöxtur að lokinni langri og farsælli starfsævi, ekki eingöngu vegna þess að slíkt líferni endist oss til æviloka - enda þótt það skipti meginmáli - heldur og vegna þess að ekkert er dýrlegra en vitundin um að vel var lifað og minningin um að hafa látið gott af sér leiða í lífinu." Sigurveig er féiagsráðgjafi og fram- kvæm das tjóri R eykja vík u rd eildar Rauða kross íslands og Þórir er fé- lagsráðgjafi og rithöfundur. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur öðumu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Silki-damask í metratali í úrvali Póstsendum SkólaviirOnstíft 21, Hcykjavík, sími 551 4050. Reyklaus árangur Apótekið Smáratongi - S. 564 5600 • Apótekið Nýkaup Mosfellsbæ - S. 566 7123 Apótekið Smiðjuvegi - S. 577 3600 • Apótekið Iðufelli - S. 577 2600 Apótekið Firði Hafnarf.- S. 565 5550 °Apótekið Hagkaup Skeifunni - S. 563 5115 Apótekið Suðurströnd - S. 561 4600 • Apótekið Spönginni - S. 577 3500 Apótekið Nýkaup Kringlunni - S. 568 1600«ApótekiðHagkaup Akureyri - S.461 3920 Við erum með sérfræðinga sem geta ráðlagt þér og aðstoðað þig við að grennast á heilbrigðan hátt. Við bjóðum ekki upp á neinar skyndilausnir heldur aðstoðum þig við að ná raunhæfum markmiðum án þess að misbjóða líkama þínum. Komdu við í næstu verslun Lyf & heilsu og við aðstoðum þig við að efna áramótaheitin. Lyf&heilsa Kringlan • Kringlan 3. haeð • Mjödd • Glæsibaer • Melhagi • HSteigsvegur • Hraunberg • Hveragerði • Kjarni - Selfossi • Hafnarstræti - Akureyri Dilbert á Netinu (m} mbl.is /\LLTAf= eiTTH\SAÐ NÝTl FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 53 Korando E-230 Ekinn 27 þús.km, bensín, 02/98 vínrauður, 5 gíra, 31“dekk, álfelgur, krókur ofl Verð: \Tilboð: 2.050.000,- 1.850.000 o Mercedes Benz E200 Ekinn 241 þús.km, diesel, 03/92, silfraður, 4 gíra, álfelgur, topplúga, ABS, 4 hnakkapúða, ofl. ATH: Búnaður til ökukennslu getur fylgt www.benni.is Verð: 2.050.000,- Tilboð: 1.850.000.-'X Vagnhöfða 23 s: 5870587 lAUICA VELGENGNI ÞÍNA? DALE CARNEGIE ® IMÁMSKEIÐIÐ HJÁLPAR !>ÉR AÐ: ♦ VERÐA HÆFARI í STARFI ♦ FYLLAST ELDMÓÐI ♦ VERÐA BETRI í MANNLEGUM SAMSKIPTUM ♦ AUKA SJÁLFSTRAUSTIÐ ♦ VERÐA BETRI RÆÐUMAÐUR ♦ SETJA PÉR MARKMIÐ ♦ STJÓRNA ÁHYGGJUM OG ICVÍÐA VERTU VELKOMINN Á KYNNINGARFUND Á SOGAVEGI FIMMTUDAGINN 13. JAN. KL. 20 STJORNUNAR SKOLINN SOGAVEGI 69 • 108 Rt YKJAVÍK • SÍMI Y-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.