Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa Innlausnardagur 15. janúar 2000. 1. flokkur 1991: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 2.179.991 kr. 100.000 kr. 217.999 kr. 10.000 kr. 21.800 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.939.772 kr. 500.000 kr. 969.886 kr. 100.000 kr. 193.977 kr. 10.000 kr. 19.398 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarveró: 5.000.000 kr. 9.552.616 kr. 1.000.000 kr. 1.910.523 kr. 100.000 kr. 191.052 kr. 10.000 kr. 19.105 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 9.402.701 kr. 1.000.000 kr. 1.880.540 kr. 100.000 kr. 188.054 kr. 10.000 kr. 18.805 kr. 1. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 8.659.400 kr. 1.000.000 kr. 1.731.880 kr. 100.000 kr. 173.188 kr. 10.000 kr. 17.319 kr. 3. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 7.782.137 kr. 1.000.000 kr. 1.556.427 kr. 100.000 kr. 155.643 kr. 10.000 kr. 15.564 kr. 1. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 7.569.548 kr. 1.000.000 kr. 1.513.910 kr. 100.000 kr. 151.391 kr. 10.000 kr. 15.139 kr. 1. flokkur 1995: Nafnverð: Innlausnarveró: 5.000.000 kr. 7.136.638 kr. 1.000.000 kr. 1.427.328 kr. 100.000 kr. 142.733 kr. 10.000 kr. 14.273 kr. 1. 2. og 3. flokkur 1996: Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.340.818 kr. 100.000 kr. 134.082 kr. 10.000 kr. 13.408 kr. Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóói, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upptýsingar um útdregin húsbréf * Ibúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 FRÉTTIR Maður í bfl lenti í snjóflóði á Súðavíkurvegi Eiríkur Ragnarsson, snjóflóðsflóttamaður úr Súðavík. Bíllinn hvarf inn í snj ómökk „ÞAÐ var blint veður og slæmt og ég fann að bfllinn hvarf allt í einu inn í mökk og hann fór að skríða til. Þá áttaði ég mig á að ég væri lent- ur í snjóflóði," sagði Eiríkur Ragn- arsson frá Súðavík í samtali við Morgunblaðið en snjóflóð féll á bif- reið hans undir Kirkjubólsfjalli er hann var á leið til Súðavíkur seint á þriðjudagskvöld. „Snjórinn rann upp á miðjar hlið- ar bflsins því ég lenti f jaðrinum. Það fyrsta sem kom manni í hug var að moka bflinn lausan en ég sá fljótlega að það væri vonlaust, enda bæði firra og vitleysa að ætla að gera það. Eg sá að þá var ekkert annað að gera en að koma sér til Isafjarðar og má segja að hræðsla hafi náð tökum á manni við þessar aðstæður, bandvitlaust veður og blindbylur, svo ég ákvað að hlaupa þangað,“ sagði Eiríkur en leiðin til Isaíjarðar var um 8 kflómetrar. „Ég hljóp alla leið að Brautar- holti á fsafirði en þar hitti ég mann sem var að koma úr bænum. Hann tók mig upp í bfl sinn og ók mér að lögreglustöðinni. Meðan ég var á hlaupum féllu tvö flóð sem ég sá grilla í í hh'ðinni. Við það herti ég enn á hlaupunum. Og afleiðing hlaupsins er komin í ljós því ég er að farast af strengjum og vöðva- verkjum í kálfum í dag," sagði Ei- ríkur. Símtal bjargaði Eiríkur sagði flóðið hafa verið vel á annan metra að dýpt og lík- lega 40-50 metra breitt. Lenti hann í jaðri þess og sagðist hann telja það hafa orðið sér til bjargar að hafa stoppað í 15-20 sekúndur með- an hann svaraði símtali, ella hefði hann verið kominn innar og hugs- anlega lent í meginflóðinu en hann ók mjög hægt sakir blindviðris. „Ég var rétt farinn af stað aftur er ég lenti í jaðri flóðsins," sagði Eiríkur. Álagningarseðlar fast- eignagjalda í Reykjavík væntanlegir Fasteigna- gjöld hækka um 12-13% FASTEIGNAGJÖLD í Reykjavík hækka um 12-13% á milli ára en álagningarseðlar og gíróseðlar vegna ársins 2000 verða sendir út á næstu dögum. Hækkun fasteigna- mats ræður hér mestu en fasteigna- matið hækkaði um 18% um nýliðin áramót. Svo dæmi séu tekin þá þýðir þessi hækkun að fasteignagjöld vegna ein- býlishúss í Grafarvogi hækka úr 127.572 krónum í 143.587 krónur frá því í fyrra. Eigandi einstaklingsíbúð- ar í miðbænum þarf í ár að greiða 30.645 krónur en greiddi í fyira 28.068 krónur og vegna meðalstórr- ar fjölskylduíbúðar á Ægisíðu þarf að greiða 52.430 kr. en í fyrra var upphæðin 46.603 kr. Fasteignamat hækkaði um 18% um nýliðin áramót og ræður það mestu um hækkun fasteignagjald- anna, að sögn Steingríms Ólafssonar hjá fjármáladeild Reykjavíkurborg- ar. Fasteignagjöld skiptast í fast- eignaskatt, lóðarleigu, sorphirðu- gjald, vatnsgjald og holræsagjald og hækkar fasteignaskatturinn, lóðar- leiga og holræsagjald um 18% í sam- ræmi við hækkun fasteignamats. Vatnsgjald hækkar á hinn bóginn að- eins lítillega og reiknast það út frá stærð húsnæðis, en sorphirðugjald er óbreytt. Samtals nemur því hækk- un fasteignagjalda 12-13%. Tekjulágir elli- og örorkulífeyris- þegar fá lækkun á fasteignaskatti og holræsagjaldi að teknu tilliti til tekju- og eignaviðmiðunar. Var ný- lega samþykkt í borgarráði 8% hækkun á tekjuviðmiðun til afslátt- ar. Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda er 1. febrúar en gjalddagi gjalda undir 10.000 kr. er 1. apríl. Skóli Helgu Sigurjónsdóttur - ráðgjöf og kennsla - Meðalbraut 14, 200 Kópavogi Um er að ræða: 1. Almenna náms- og foreldraráðgjöf. 2. Könnun á stöðu nemenda, m.a. með prófum í lestri, stafsetningu og samræmdum prófum í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. 3. Lestrarkennslu fimm ára barna. (Hópkennsla) 4. Kennslu/þjálfun barna og fullorðinna í lestri, stafsetningu, ritun og málfræði. Einkatímar. 5. Stærðfræðikennslu fyrir grunnskólanemendur. Einkatímar. Sími og fax 554 2337 UTSALA FIÖRÐUR miöbœ Hafnarjjaröar UTSALA NÝTT KORTATÍMABIL • NÝTT KORTATÍMABIL • NÝTT KORTATÍMABIL • NÝTT KORTATÍMABIL i L3 CrQ ROBERT BANGSI ,/íM B ARNAFAT AVER5LUN Tískuverslunin KIICK HUwal H^r r A HAFNARFJÖRÐUR V £ 1 10-70% AFSLÁTTUR • 10-70% AFSLÁTTUR* 10-70% AFSLÁTTUR • 10-70% AFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.