Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 69 í DAG skÆk limsjón Italgi Áss Grólarson Hvítur mátar í sjöunda leik. STAÐAN kom upp á alþjóð- legu móti í Krasnodar í Rússlandi í fyrra. Mikhail Brodsky hafði hvítt og átti leik gegn Roman Zhenetl 37. Dxh6+! - Kxh6 38. Hh3+ - Kg5 39. Hfl!? (39. f4+! - Kxf4 40. Hfl + - Kg5 41. Hh7 og næst 42. h4 mát var fljótvirkara) 39. - Kf4 40. g3+ - Kf5 og svartur gafst upp án þess að bíða eftir 41. f4 - g5 42. g4H— Kg643. f5+ -exf544. gxf5+ - Kg7 45. Hh7 mát. BRIPS Gmsjðn Guömundur Páll Arnarson ALLIR spilarar hafa fengið vond spil og margir þekkja hugtakið “Yarborough” sem notað er yfír hönd þar sem ekkert spil er hærra en nía. Færri vita hvaðan nafngift- in er komin. í Alfræðiritinu um brids segir að enskur jari með þessu nafni hafi haft það fyrir sið að bjóða þúsund pund á móti einu gegn því að spilari fengi upp slíka hönd. Ekki segir frek- ari sögur af þessum jarli, en hann hefur greinilega kunn- að sitthvað fyrir sér í lík- indafræðinni, því h'kur á slíkum spilum eru einn á móti 1827. Vestur gefur; AV á hættu. Norður A KD97 ¥ ÁKD107 ♦ 108 * D2 Vcstur Austur A ÁG5 * 103 ¥43 ¥ 9652 ♦543 ♦ 9762 + ÁKG75 + 643 Suður ♦ 8642 ¥G8 ♦ ÁKDG + 1098 Veslur Norður AusUir Suður 1 lauf Dobl Pass 2 tígiar Pass 2björui Pass 2spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur hefði tapað veð- málinu vegna spaðatíunnar, sem gerir það að verkum að spil hans eru ekki hreir- ræktaður Yarborough. Og raunar leikur spaðatían lyk- ilhlutverk í spilinu, en henn- ar vegna er hægt að hnekkja fjórum spöðum. Sér lesandinn hvernig? Það gerist þannig: Vestur tekur tvo efstu í laufi og spilar gosanum í þriðja slag, sem blindur trompar. Sagn- hafi fer síðan heim á tígul og spilar trompi. En nú rýk- ur vestur upp með ásinn og spilar enn laufí! Við því á sagnhafi ekkert svar: ef hann trompar hátt, fær vörnin spaðaslag á kröftum, og ef hann hyggst trompa heima trompar austur með spaðatíunni. Ekki fyndið Jónas. Hlutavelta Morgunblaðið/Kristinn Þessir duglegu krakkar söfnuðu 3.026 kr. til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Þau heita Eva Hrönn Árelíus- dóttir, Brynjar Guðnason og Sigrún Ósk Jakobsdóttir. Með morgunkaffinu Þegar ég var lítill voru laufblöð á trénu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfs- íma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einning er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík LJOÐABROT Haustljóð á vori 1951 Ein flýgur sönglaust til suðurs, þótt sumarið nálgist, lóan frá litverpu túni og lyngmóa fölum, þytlausum vængjum fer vindur um víðirunn gráan. Hvað veldur sorg þeirri sáru, svanur á báru? Misst hefur fallglaður fossinn fagnaðarróminn, horfinn er leikur úr lækjum og lindanna niður, drúpir nú heiðin af harmi og hörpuna fellir. Hvað veldur sorg þeirri sáru, svanur á báru? Felmtruð og þögul sem þöllin er þjóðin mín unga, brugðið þér sjálfum hið sama: þú syngur ei lengur, þeyrinn ber handan um höfin haustljóð á vori. Hvað veldur sorg þeirri sáru, svanur á báru? EinarBvagi. Ast er... ...að sjá til þess að hann fari í skoðunina. TMH«o U.S P«t. Oft. — rtflhtt f*»*fv*d (c) 19W Lo* AngMM TknM Synchcato STJÖRJVUSPA cftir Frances Urake STEINGEITIN Afmælisbarn dagsins: Pú ert umburðarlynd enda veistu lengra þínu nefí og fylgirhugsæi þínu í stóru sem smáu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Reyndu að halda þig sem mest við jörðina. Það er ágætt að sleppa sér lausum við og við, en meginreglan er nú sú að sinna sér og sínum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þorir helzt ekki að spyrja af ótta við að spurningin þyki heimskuleg. Hættu að gera lít- ið úr sjálfum þér; þú ert ekki verri en hver annar. Tvíburar . (21.maí-20. júní) Fjöldinn gefur styrk. Þú skalt því fá sem flesta til fylgis við hugmyndir þinar og þá ætti allt að fara á bezta veg. Mudu bara að ofmetnast ekki. Krabbi (21.júní-22.júh") Nú er ekki rétti tíminn til þess að feta ótroðnar slóðir. Sittu á strák þínum enn um sinn og þú munt njóta þeirrar þolin- mæði, þegar hjóhn fara að snúast. Ljón (23.júh'-22. ágúst) m Taktu þér tíma til þess að skipuleggja hlutina. Þú munt sjá, að honum er vel varið, en að öðrum kosti áttu á hættu að misa allt út úr höndunum á þér. Meyja „ (23. ágúst - 22. sept.) <S£k Það er ekker athugavert við það, þótt þú viljir taka þér tíma til þess að sinna eigin málum og láta aðra um sín á meðan. Þannig ætti það alltaf að vera. Vog (23. sept. - 22. október) Þú virðist hafa góða stjóra á hlutunum, en ekki er allt sem sýnist. Farðu þér hægt og reyndu að tryggja þig sem bezt fyrir óvæntum uppákom- um. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Haltu þig frá allri keppni og láttu þér nægja að tátla þitt hrosshár um stund. Það kem- ur svo að því fyrr en varir að þú verður aftur til í slaginn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ACr Þér finnst þú hafa komið þér vel fyrir og satt er það, að þú mátt vel njóta árangurs erfiðis þíns. En mundu að gæfan get- urveriðfallvölt. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) JK Haltu ró þinni, þótt þér finnst allt fara úrskeiðis þessa dag- ana. Öll él birtír upp um síðir og þá kemur þinn tími með sæta og langa sumardaga. Vdtnsberi (20.jan.r-18.febr.) Wtó Þér standa ýmsir möguleikar opnir. Gefðu þér góðan tima til þess að velta þeim fyi-ir þér. Ekkert liggur á, en mikið ligg- ur við að þú veljir rétt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Á erfiðum stundum sést hveij- ir eru vinir og hveijir ekki. Ekki gráta, þótt einhverjir hverfi frá. Það eru hinir sem skipta máli. Líttu til þeirra. Stjömuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni FRETTIR Ný bflaþvottastöð á Bfldshöfða BÍLAÞVOTTASTÖÐIN Spikk & span var opnuð fyrir skemmstu þar sem Bón- og bílaþvottastöðin, Bílds- höfða 8, var til húsa, en flestir þekkja húsið á rauða bílnum sem trónir uppi á þaki. I þessu húsi hefur verið rekin bílaþvottastöð síðastliðin fimmtán ár. I íréttatilkynningu segir: „Nýir eigendur hafa nú endumýjað allt, bæði innan húss sem utan. Settar voru inn tvær nýjar bílaþvottavélar af fullkomnustu gerð. Vélin er al- sjálvirk, tölvustýrð þannig að þrýst- ingur á lakk bflsins er sjö sinnum minni en þegar þvegið er með hand- kústi.Vélin tjöruþvær, háþrýstiþvær, burstaþvær með sápu og mýkri burstum en áður voru notaðir, burstaþvær felgur og dekk með sápu, þvær undirvagn, bónar og þurrkar. Allt þetta ferli tekur aðeins um þrjár og hálfa mínútu, og þvær vélin þrjá bfla í einu. Afkastageta vélarinnar er mun rneiri en menn þekja hérlendis eða allt að 50 bflar á klukkustund við bestu aðstæður. Þetta þýðir að nýr bfll fer inn í stöðina á um einnar mín- útu fresti. Löng bið eftir bflþvotti er því úr sögunni. Auk þessara afka- stamiklu fólksbflavélar er önnur vél Bflaþvottastöðin Spikk & span. hjá Spikk & span þar sem stærri bfl- ar eru þvegnir. Þessi vél getur tekið *- jeppa á allt að 35 tomma dekkjum. Þessi vél er ekki eins afkastamikil og fólksbflavélin en biðin verður minni því jeppaeigendur þurfa ekki að bíða á meðan fólksbflar eru þvegnir. Þjónusta er meiri en menn eiga að venjast, loftnet eru fjarlægð og þurrkað yfir bflinn og úr hurðaföls- um að þvotti loknum. Stöðin er umhverfisvæn og skilar öllu vatni hreinu frá sér.“ Vetrarþvottur kostar 990 kr. fyrii- fólksbfl en 1.190 kr. fyrir jeppa. Opið er frá 8 til 19 á virkum dögum og 10 til 18 um helgar. Eigendur eru Viktor Urbancic og Gunnhildur Úlfarsdóttir. r~ Nýkomin vörusending Sófasett, bókaskápar, stakir sófar 03 stólar. Málverk og silfurborðbúnaður. Raðgreiðslur allt að 36 mánuðir. Opiö mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-18 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 LJ ] 1 tsalan hefst í dag 'en Laugavegi 4C na 1, sími 552 4{ r »00 ÚTSALAN er hafin & IANA wy Itölsk barnaföt UfíoelindOuafital Þýsk barnaföt Dimmflumm Skólavörðustíg 10, sími 551 1222. Opið laugardag 10-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.