Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 76
76 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO # # # # HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 kl. 4.30. LUPE Sýnd kl. 11.15 síðasta sinn mmmm pm Sýnd kl. 6.45 og 9. FRIÐRIK ÞOR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU .Besía íslertska kvikmyndín tii þessa* - ★ ★★★ jSftMilii mMð* FYRIR 930 PUNKTA FERÐU I BlÓ 30*0 NÝTT OG BETRA' Álfabakka 8, simi 58? 8900 og 587 8905 vvww.samfilm.is Smashing Pumpkins án umboðsmanns ÞAÐ kemur kannski einhverjum á óvart en það er víst minna mál að vera eiginkona þunga- rokkarans Ozzy Osbourne en að vera umboðs- maður bandarísku rokkhljómsveitinnar Smash- ing Pumpkins. Sharon Osbourne, eiginkona Ozzy, tilkynnti á þriðjudaginn að hún væri hætt að hafa mál hljómsveitarinnar á sinni könnu vegna þess að hún var búinn að fá nóg af Billy Corgan, söngvara hljómsveitarinnar. Þrátt fyrir þetta mun hijómsveitin hefja heimsreisu til þess að kynna nýju plötuna sem ber titilinn Vél guðanna. Núna eru Smashing Pumpkins án um- boðsmanns. Ég lofa að reykja aldrei aftur. ; Við bjóðum upp á mikið úrval af níkótín- lyfjum til að auðvelda þér að kveðja reykinn. Alla þessa viku verðum við með sérfræðinga í verslunum okkar sem geta metið reykingar þínar og út frá því ráðlagt þér við val á níkótínlyfjum. Komdu við í næstu verslun Lyf & heilsu og við aðstoðum þig við að efna áramótaheitin. Lyf&heilsa Kringlan • Kringlan 3. haeð • Mjödd • Glæsibær • Melhagi • Háfeigsvegur • Hraunberg • Hveragerði • Kjarni - Selfossi • Hafnarsfræti - Akureyri Hér er allt andlitið hulið og efri hluti líkamans nánast bundinn í klafa. Þessi fatnaður myndi líklega seint kallast frjálslegur enda áherslan lögð á höft af ýmsu tagi. ÞAÐ VORU ungar stúlkur í sér- stökum klæðnaði sem sáust á tískusýningu í Varsjá síðasta laugardagskvöld þegar ungur pólskur tískuhönnuður, Magda- lena Plonka, sýndi hönnun sína. Hin unga Magdalena var með fjölmargar vísanir til fortíðar og andi múhameðshefðar sveif yfir vötnum þegar fyrirsæturnar gengu fram á sviðið margar hverjar með andlitin hulin. Málfrelsið austantjalds hefur einnig verið af skornum skammti á öld- inni og kannski hefur Magdalena verið að vísa í ára- langa ritskoðun þar sem fólk mátti ekki tjá sig. Hvort konur vilja bera þá sögu utan á sér á jafn áberandi hátt og fyrirsæt- urnar á sýningunni í Póllandi gerðu á laugardaginn er svo önnur saga. Sérstök skykkjan er athyglisverð en virkar ekki mjög þægileg fyrir kvöldveislurnar. Ungur tiskuhönnudur frá Pollandi Sérstök hönnun • -vsé'. Magdalenu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.