Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.01.2000, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ■ Reuters -----------~ Tilboð Ódýrt til Lomdoin Flug alla þriðjudaga, lágmarksdvöl 7 dagar og hámark 1 mánuður. 19.270k, m. flugvallarskatti Ódýrt til Mílamó 32 210. m. flugvallarskatti Ódýrttil MCimclnem 32.51 OkJ m. flugvallarskatti Ódýrt til Ziiricln 32.330kr m. flugvallarskatti Ódýrt til Bologma 32.210., m. flugvallarskatti / Osnortnu landi í Arizona bjargað Bill Clinton Bandaríkjaforseti undirritaði í gær yfírlýsingu um verndun óbyggðs svæðis í Tupweep-dal í Arizona. Með hon- um á myndinni eru meðal annars Bruce Babbitt innanríkisráðherra og ýmsir ráðamenn náttúruminja og ferðamannastaða á svæðinu og í grennd. Svæðið er við Miklagljúfur og er alls rúmlega milljón ekrur, um 4.000 ferkílómetrar að stærð eða álíka og hálfur Vatnajökull. Friðrik Danaprins tekur þátt í svaðilför um Norður-Grænland Leggja í 3500 km hundasleðaferð Kaupmannahöfn. AP. FRIÐRIK krónprins af Danmörku lagði á þriðjudag ásamt fé- lögum sínum í sér- sveit danska flotans, „froskmönnunum“, upp frá Kaupmanna- höfn í fjögurra mán- aða leiðangur til Grænlands. Er ætlunin að krónprinsinn og fimm aðrir haldi í 3.500 km langa hundasleðaferð um auðnir í níst- andi kulda Norður-Grænlands. Tilefni leiðangursins er 50 ára afmæli Grænlandsflotadeildar danska flotans. Stefnt er að því að sexmenning- amir leggi í hann frá Qannaq, norður af bandarísku herstöðinni í Thule. Þaðan liggur leið þeirra eft- ir vesturströndinni norður á bóg- inn, allt til nyrsta odda Grænlands, og þaðan áfram suður eftir aust- urströndinni til Ittoqqortoormiit og gert er ráð fyrir að þeir komi þangað í júnímánuði. 1400 km eru frá Ittoqqortoormiit til Nuuk. Fyrsta mánuð ferðalagsins sjá félagamir ekkert dagsljós unz sól- in tekur að ijúfa myrkur heimska- utavetramæturinnar í nokkra tíma á sólarhring. Þá mega þeir eiga von á lenda í allt að 50 gráða frosti og að rekast á ísbimi. „Við verðum alltaf þeir smæstu andspænis veðurguðunum,“ hefur AP eftir Steen Broen Jensen, einum sexmenninganna, en hann hefur áralanga reynslu af að þjóna í svo- nefndri Súíus-sveit danska flotans, sem hef- ur sinnt eftirliti á norð- anverðu Grænlandi frá árinu 1950. Fjórir leiðangurs- menn hafa þjónað í Síríus-sveit- inni. Sjötti maðurinn, Torben Forsberg, er kvikmyndatökumað- ur, sem mun taka upp efni sem gerður verður sjónvarpsþáttur úr sem sýna á seinna á árinu. Jonathan Motzfeldt, formaður grænlenzku landstjómarinnar, óskaði hópnum velfamaðar við brottfórina frá Kaupmannahöfn og færði Friðrik prinsi hálsmen með ísbjamarkló, með þeim orðum að hún myndi hjálpa til að tryggja að gæfan yrði með þeim. „Gætið vel að hundunum ykkar. Afkoma ykkar veltur á þeim,“ sagði Motzfeldt. Alls munu 43 hundar verða spenntir fyrir sleða ,Jroskmannanna“, en hver þeirra er450kíló. Þyrlur verða sendai- eftir full- hugunum ef meiriháttar vandamál koma upp. Friðrik Danaprins Odýrt fargjald með Flugleiðum og SAS á skíðasvæðin. Lágmarksdvöl 7 dagar og hámark 14 dagar, bókunarfyrirvari 7 dagar. Innifalið: Kvöldflug, gisting í 2 nætur á Forte Posthouse, morgunverður og flugvallarskattar*. *Morgunflug kostar 1.000 kr. aukalega á mann. Arn^crdam frá kr. í tvíbýli Hverjir hreppa jeppa? Pa Innifalið: Flug, gisting í 3 nætur á Radisson SAS Hotel, morgunverður og flugvallarskattar. frá 29.990 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: Flug, gisting í 3 nætur á Home Plazza Bastille, morgunverður og flugvallarskattar. á mann í tvíbýli Innifalið: Flug, gisting í 2 nætur á Forte Posthouse Glasgow, morgunverður og flugvallarskattar. Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 535 2100 • Fax 535 2110 Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is Á morgun, föstudag, kl. 15 drögum við í Jeppaleik Sparisjóðsins í SPRON við Skólavörðustíg. 10 flottir „alvöru" jeppar skipta þá um eigendur. Allir velkomnir! í dag eru síðustu forvöð að skila inn þátttökuseðlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.