Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 19 60 kennslustunda nám fyrir þá sem vilja öðlast góða tölvukunnáttu en vilja/geta ekki sótt hefðbundin námskeið. Windows umhverfið Farið er yfir helstu hluta á skjá Windows umhverfisins, nemendum kennt að vinna í gluggaumhverfi og aðlaga það að eigin þörfum. Nemendum er kennd skjalaumsjón og góð skipulagning gagna. Word ritvinnslan Kennd er notkun grunnatriða í ritvinnslu. Farið er yfir helstu atriði ritvinnslu, inndrátt, dálka, töflur, myndir og uppsetningu á texta. Excel töflureiknirinn Kennd eru grunnatriði töflureiknis. Farið er yfir helstu notkunarmöguleika töflureiknis t.d. gerð formúla, útlitsaðgerðir og útprentanir. Internetið og tölvupóstur Möguleikar Internetsins kynntir. Farið er yfir uppbyggingu netsins og hvað þarf til að tengjast því. Flelstu forrit til að hafa samskipti við netið og notagildi þess. H L U T I í Fjarnámi 2 er boðið upp á stök námskeið. Nemendur geta valið milli Word framhald, Excel framhald eða PowerPoint. Hvert þeirra samsvarar 40 kennslustunda námi. Word ritvinnsian Lögð er áhersla á að kenna ýmsar sjálfvirkar aðgerðir sem forritið býður upp á auk þess sem farið er í töflugerð, dálka, notkun myndefnis, formbréf, snið, sniðmát og teiknuð form. Excel töflureiknirinn Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að hafa kynnst mörgum af möguleikum Excel og geta valið og metið flestar þær aðferðir sem til greina koma við reikningslega úrlausn og uppbyggingu verkefna. PowerPoint Nemendur læra að búa til kynningarefni með hjálp forritisins PowerPoint bæði til að prenta út og nota sem glærusýningu. Nánari upplýsingar í síma 568 5010 RAFIÐNAÐARSKOLINN Skeifan 11 b • Sími 568 5010 • Fax 581 2420 skoli@raf.is • www.raf.is Si ider
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.