Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 60
^60 SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
VANN TIL 7 GOYA-VEROLAUNA - MEOAt ANNARS BESTA MYNDIN
Ljúfsár og
spennandi
fmanmynd
Al Mbl.
V-Iilhoð fliliit ■J****,7
cúninaar til 20. ianu<«
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
ALLT UM M0ÐUR
MÍNA
Sýnd kl. 5 og 7.
UNGFRUIN
GÓÐA
('<■ HÚSIÐ
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
WSMBSBBSBUBHM
* #
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
KVIKMYND EFTIR
FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
HANDRIT
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON
BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU
„Besta íslenska kvikmyndin
til þessa"
★★★★ ÓHT Rás?
Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15
^-jl^i —JiBd j: : ís’^i jjjjjB! jjjíííBi jejíííjBí JjjííjBj :
KVIKMYND EFTIR
FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
HANDRIT
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON
BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU
„Besta íslenska kvikmyndin
til þessa"
★★★★ ÓHT Rás2
MORÐJsH EKKl ALLTAF GLÆPU R
DOUBL.E
jEOPARDY
-f.
www.samfilm.is
Mest sóttu kvik-
myndir vestanhafs
KOMIÐ er að uppgjöri í kvik-
myndaiðnaðinum fyrir árið 1999
og kemur ýmislegt forvitnilegt í
ljós en þó var annað vitað fyrir-
fram.
Flestir áttu von á að Stjörnu-
stríðsmyndin Ógnvaldurinn myndi
slá í gegn og sýna aðsóknartölur
og sú upphæð sem myndin náði
inn á árinu í Bandaríkjunum
glöggt vinsældir hennar þar í
landi.
Disney-fyrirtækið á þrjár
myndir meðal efstu tíu myndanna
á listanum en þær skiluðu fyrir-
tækinu um 50 milljörðum ís-
lenskra króna í kassann í Banda-
ríkjunum einum.
Myndin Nornaverkefnið eða
„Blair Witch Project" kom öllum
á óvart og með frábærri markaðs-
setningu tveggja óreyndra leik-
stjóra vakti myndin gífurlega at-
hygli og er tíunda mest sótta
myndin í Bandaríkjunum á síðasta
ári. Hún kostaði aðeins brot af
því í framleiðslu sem aðstandend-
ur hennar högnuðust á henni sem
sýnir að peningar eru ekki allt
sem þarf til að gera stórmynd
heldur aðeins frumleg hugmynd
og frábær markaðssetning.
NAMSKEIÐ
í SJÁLFSSTYRKINGU
FYRIR KONUR
Rannsóknir sýna að draga megi úr líkum á
þunglyndi og neikvæðum áhrifum streitu með því
að temja sér jákvæðan hugsunarhátt og auka leikni
sfna í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu
verður m.a. fjallað um leiðir til að:
Efla gott sjálfsmat
Koma fram málum sínum af festu og kurteisi
Halda uppi samræðum og svara fýrir sig
Hafa hemil á kvíða og sektarkennd
%
Upplýsingar og skráning eru í síma 55123 03
Anna Valdimarsdóttir
sálfræðingur
Bræðraborgarstíg 7
Reuters
Leikfangasagan endurtók sig á árinu og naut gífurlegra vinsælda vest-
anhafs en hún verður bráðlega frumsýnd hór á landi.
Njósnarinn kynþokkafulli Aust-
in Powers naut mikillar hylli í
Bandaríkjunum á siðasta ári.
Bono fram-
leiðir kvik-
mynd
ÍRSKA hljómsveitin U2 hefur
tekið upp tvö lög sem verða í
nýjustu mynd þýska leikstjór-
ans Wims Wenders. Bono,
söngvari U2, framleiðir einnig
myndina sem ber nafnið Millj-
ón dollara hótelið.
Lögin sem U2 mun taka upp
er Anarchy in the UK sem Sex
Pistols gerðu frægt á sínum
tfma og Satellite of Love sem
Lou Reed samdi á sfnum tíma,
en Bona mun syngja það með
frönsku leikkonunni og fyrir-
sætunni Millu Jojovitch.
Reuters
Anakin hinn ungi í Ógnvaldinum átti hug og hjarta bíógesta á
síðasta ári.
Titill Á 1 1 t á r i b
1. Stjörnustríö: Ógnvaldurinn 30,1 ma.kr. 430,4 m$
2. Sjötta skilningarvitið 19,6ma.kr. 276,4 m$
3. Leikfangasaga 2 14,8ma.kr. 208,9 m$
4. Njósnarinn sem negldi mig 14,6ma.kr. 205,4 m$
5. Vefurinn 12,2ma.kr. 171,4 m$
6. Tarsan 12,1 ma.kr. 170,9 m$
7. Svalur pabbi 11,6ma.kr. 163,4 m$
8. Múmían 11,0ma.kr. 155,3 m$
9. Flóttabrúðurin 10,8ma.kr. 152,1 m$
10. Nornaverkefnið Blair 10,0ma.kr. 140,5 m$