Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 49 „Kenn oss að telja vora daga“ Frá Helga G. Þórðarsyni: NOKKUR skrif hafa orðið um það hvenær aldamót verði og nú ár- þúsundamót. Sumir telja að alda- mót og árþúsundamót verði við lok ársins 1999; aðrir telja að þessi tímamót verði við lok ársins 2000. Hér verð ég að ætla að misskiln- ings gæti hjá þeim fyrrnefndu. Misskilningurinn virðist í því fólginn að þeim sýnist að það vanti árið „0“ í tímatalið. Árið „0“ er að sjálfsögðu ekki til. Á talnalínunni táknar 0 punkt en ekki bil, sjá meðfylgjandi mynd. í tímatali telj- um við tímabil í heilum tölum. I tímatali voru nefnist fyrsta ár- ið, árið sem hefst í punktinum núll og lýkur í punktinum einum - þetta ár nefnist árið eitt. Annað árið, árið sem hefst í punktinum einum og lýkur í punktinum tveim- ur, nefnist árið tvö, os.sfrv. Við segjum að barn sé á fyrsta ári þangað til fyrsta árið er liðið og verður barnið þá eins árs. Barnið er á öðru ári þangað til því ári lýk- ur og verður barnið þá tveggja ára; teljum áfram; þegar barnið verður 9 ára kemst það á tíunda ár og þegar tíunda ári lýkur verður barnið tíu ára. Og teljum lengi enn. Á tuttugustu öld í árslok 1999 eru 1999 ár liðin af tímatali voru og tvö þúsundasta árið hefst. I árslok árið 2000 eru 2000 ár að fullu liðin af tímatali voru. Um þau áramót verða aldamót og árþús- undamót, tuttugasta öld er liðin, annað árþúsund er liðið, tuttug- asta öld er liðin, annað árþúsund er liðið, tuttugasta og fyrsta öld hefst, þriðja árþúsundið hefst. Ef menn vilja tákna aldur barns í tugabrotum á talnalínunni er það vandkvæðalaust. Þegar barnið verður 6 mánaða í lok sjötta mán- aðar frá fæðingu má segja að barnið sé 0,5 ára að aldri, níu mán- aða er barnið 0,75 ára, að liðnum 6 mánuðum sjötta ársins er barnið 5,5 ára o.s.frv. HELGI G. ÞÓRÐARSON, Vesturvangi 44, Hafnarfirði. Teflontilboð Teflonhúð á bílinn og alþrif á aðeins 5.500 kr. fólksbíll, 6.500 kr. jeppi. BONBiER Noatuni 2, simi 561 7874 l.sækjum og sendum SJALFSDALEIÐSLA MEIRA S.T Á T >FSÖRYGGI EINKATÍMAR/NÁMSKEIÐ sími 694 5494 Nvtt nániskeið hefst 18. janúar Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Samfylkingin -------Til móts við nýja tíma Fundaherferð Samfylkingarinnar á Reykjanesi með þátttöku þingmanna og varaþingmanna Mánudagur 17. janúar Kópavogur - Þinghóll, Hamraborg I I Guðmundur Árni Stefansson og Þórunn Sveinbjarnardóttir Sandgerði - Verkalýðshúsið, Tjarnargötu 8 Rannveig Guðmundsdóttir og Ágúst Einarsson Þriðjudagur 18. janúar Mosfellsbær - Sveitakráin Ásiákur Rannveig Guðmundsdóttir og Lúðvík Geirsson Grindavík -Verkalýðshúsið, Víkurbraut 46 Sigriður Jóhannnesdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson Miðvikudagur 19. janúar Garðabær - Tía María, Garðatorgi Sigríður Jóhannesdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir Vogar - Hliðarsalur íþróttamiðstöðvar Þórunn Sveinbjarnardóttir ogjón Gunnarsson Fimmtudagur 20. janúar Seltjarnarnes - Safnaðarheimilið Þórunn Sveinbjarnardóttir og Ágúst Einarsson Reykjanesbær - Verkalýðshúsið Hafnargötu 80 Guðmundur Árni Stefánsson og Sigrfður Jóhannesdóttir Föstudagur 21. janúar Hafnarfjörður - Turninn, veislusalur, Verslunarmiðstöðinni Firði Allir þingmenn mæta Fundirnir hefjast kl. 20.00 Samfylkingarfólk og stuðningsmenn hreyfingarinnar Fjölmennum! Talnalínan: ■ 1 1 1 1 1——I 1 1 i 1 1 1 -2 -1 01 23456789 Árið fkr. e.kr. 1 1 10 11 12 ► 2 1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Siðasti áratugur 2. árþúsunds: 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 ► 3. árþúsund Síöasti dagur útsölunnar á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni í dag, sunnudaginn 16. janúar, frá kl. 13-19 Allt að 40% afsláttur ef greitt er með korti, 5% aukaafsláttur við staðgreiðslu HÓTEIy REYKJAVIK Verðdæmi Stærð Verð áður Nú stgr. Pakistan Balutch Pakistan og margt, margt fleira ca 60 X 90 ca 1.27 X 2.00 ca 2.19 X 3.12 8.900 30.400 107.900 6.800 19.800 83.500 RAÐGREIÐSLUR \óíiat eppfá sími 861 4883 FéLag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Verkefnastjórnun: Rannsókn á sænsku verkfræðifyrirtæki Þriðjudaginn 18. janúar verður haldinn hádegisverðarfundur á vegum Félags viðskiptafræðmga og hagfræðinga kl. 12:00-13:30 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Ársal, 2. hæð. Fundinum verður varpað með myndfundabúnaði tii Akureyrar í sal hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar, Strandgötu 29. Fyrirlesarar: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, dósent við Háskóla íslands. Bo Karlsson, Ph.D. og Anna Sjögren Kállqvist, MSc og doktorsnemi koma bæði frá Department of Industrial Economics and Management Royal Institude of Technology í Stokkhólmi. Runólfur Smári Steinþórsson mun flytja stutta kynningu á nýrri bók um verkefnastjórnun í ritröð Viðskiptafræðistofnunnar Háskóla íslands og Bókaklúbbs atvinnulífsins Bo Karlsson og Anna Sjögren Kállqvist munu í erindi sínu fjalla um þá staðreynd að í fyrirtækjum eru oft ótal verkefni í gangi samtímis og að starfsmenn taka þátt í mörgum verkefnum í einu. Þau munu benda á og gagnrýna að bækur og greinar um verkefnastjórnun líta framhjá þessu. Aðferðafræði þar sem áherslan er einungis áskipulagningu og stjórnun á einu verkefni, frá upphafi til enda, er ekki fullnægjandi. i erindinu er sagt frá rannsóknum á verkefnastjórnun (multi-project management), einkum á sænsku verkfræðifyrirtæki, sem miðaði að því að stjórna mörgum verkefnum samtímis, hvaða samband sé á milli verkefna og með hvaða hætti þau tengjast öðru skipulagi fyrirtækisins. Verð á Radisson - SAS, Hótel Sögu með hádegisverði kr. 1.900 fyrir félagsmenn FVH og kr. 2.500 fyrir aðra. Skráning þátttöku í Reykjavík í síma 568 2370 eða með tölvupósti fvh@fvh.is. Verð á Akureyri án hádegisverðar kr. 1.000 fyrir félagsmenn FVH og kr. 1Æ00 fyrir aðra. Skráning þátttöku á Akureyri í síma 862 3885 eða með töivupósti holmar@afe.is. Opinn fundur - allir velkomnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.