Morgunblaðið - 16.01.2000, Side 49

Morgunblaðið - 16.01.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 49 „Kenn oss að telja vora daga“ Frá Helga G. Þórðarsyni: NOKKUR skrif hafa orðið um það hvenær aldamót verði og nú ár- þúsundamót. Sumir telja að alda- mót og árþúsundamót verði við lok ársins 1999; aðrir telja að þessi tímamót verði við lok ársins 2000. Hér verð ég að ætla að misskiln- ings gæti hjá þeim fyrrnefndu. Misskilningurinn virðist í því fólginn að þeim sýnist að það vanti árið „0“ í tímatalið. Árið „0“ er að sjálfsögðu ekki til. Á talnalínunni táknar 0 punkt en ekki bil, sjá meðfylgjandi mynd. í tímatali telj- um við tímabil í heilum tölum. I tímatali voru nefnist fyrsta ár- ið, árið sem hefst í punktinum núll og lýkur í punktinum einum - þetta ár nefnist árið eitt. Annað árið, árið sem hefst í punktinum einum og lýkur í punktinum tveim- ur, nefnist árið tvö, os.sfrv. Við segjum að barn sé á fyrsta ári þangað til fyrsta árið er liðið og verður barnið þá eins árs. Barnið er á öðru ári þangað til því ári lýk- ur og verður barnið þá tveggja ára; teljum áfram; þegar barnið verður 9 ára kemst það á tíunda ár og þegar tíunda ári lýkur verður barnið tíu ára. Og teljum lengi enn. Á tuttugustu öld í árslok 1999 eru 1999 ár liðin af tímatali voru og tvö þúsundasta árið hefst. I árslok árið 2000 eru 2000 ár að fullu liðin af tímatali voru. Um þau áramót verða aldamót og árþús- undamót, tuttugasta öld er liðin, annað árþúsund er liðið, tuttug- asta öld er liðin, annað árþúsund er liðið, tuttugasta og fyrsta öld hefst, þriðja árþúsundið hefst. Ef menn vilja tákna aldur barns í tugabrotum á talnalínunni er það vandkvæðalaust. Þegar barnið verður 6 mánaða í lok sjötta mán- aðar frá fæðingu má segja að barnið sé 0,5 ára að aldri, níu mán- aða er barnið 0,75 ára, að liðnum 6 mánuðum sjötta ársins er barnið 5,5 ára o.s.frv. HELGI G. ÞÓRÐARSON, Vesturvangi 44, Hafnarfirði. Teflontilboð Teflonhúð á bílinn og alþrif á aðeins 5.500 kr. fólksbíll, 6.500 kr. jeppi. BONBiER Noatuni 2, simi 561 7874 l.sækjum og sendum SJALFSDALEIÐSLA MEIRA S.T Á T >FSÖRYGGI EINKATÍMAR/NÁMSKEIÐ sími 694 5494 Nvtt nániskeið hefst 18. janúar Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Samfylkingin -------Til móts við nýja tíma Fundaherferð Samfylkingarinnar á Reykjanesi með þátttöku þingmanna og varaþingmanna Mánudagur 17. janúar Kópavogur - Þinghóll, Hamraborg I I Guðmundur Árni Stefansson og Þórunn Sveinbjarnardóttir Sandgerði - Verkalýðshúsið, Tjarnargötu 8 Rannveig Guðmundsdóttir og Ágúst Einarsson Þriðjudagur 18. janúar Mosfellsbær - Sveitakráin Ásiákur Rannveig Guðmundsdóttir og Lúðvík Geirsson Grindavík -Verkalýðshúsið, Víkurbraut 46 Sigriður Jóhannnesdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson Miðvikudagur 19. janúar Garðabær - Tía María, Garðatorgi Sigríður Jóhannesdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir Vogar - Hliðarsalur íþróttamiðstöðvar Þórunn Sveinbjarnardóttir ogjón Gunnarsson Fimmtudagur 20. janúar Seltjarnarnes - Safnaðarheimilið Þórunn Sveinbjarnardóttir og Ágúst Einarsson Reykjanesbær - Verkalýðshúsið Hafnargötu 80 Guðmundur Árni Stefánsson og Sigrfður Jóhannesdóttir Föstudagur 21. janúar Hafnarfjörður - Turninn, veislusalur, Verslunarmiðstöðinni Firði Allir þingmenn mæta Fundirnir hefjast kl. 20.00 Samfylkingarfólk og stuðningsmenn hreyfingarinnar Fjölmennum! Talnalínan: ■ 1 1 1 1 1——I 1 1 i 1 1 1 -2 -1 01 23456789 Árið fkr. e.kr. 1 1 10 11 12 ► 2 1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Siðasti áratugur 2. árþúsunds: 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 ► 3. árþúsund Síöasti dagur útsölunnar á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni í dag, sunnudaginn 16. janúar, frá kl. 13-19 Allt að 40% afsláttur ef greitt er með korti, 5% aukaafsláttur við staðgreiðslu HÓTEIy REYKJAVIK Verðdæmi Stærð Verð áður Nú stgr. Pakistan Balutch Pakistan og margt, margt fleira ca 60 X 90 ca 1.27 X 2.00 ca 2.19 X 3.12 8.900 30.400 107.900 6.800 19.800 83.500 RAÐGREIÐSLUR \óíiat eppfá sími 861 4883 FéLag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Verkefnastjórnun: Rannsókn á sænsku verkfræðifyrirtæki Þriðjudaginn 18. janúar verður haldinn hádegisverðarfundur á vegum Félags viðskiptafræðmga og hagfræðinga kl. 12:00-13:30 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Ársal, 2. hæð. Fundinum verður varpað með myndfundabúnaði tii Akureyrar í sal hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar, Strandgötu 29. Fyrirlesarar: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, dósent við Háskóla íslands. Bo Karlsson, Ph.D. og Anna Sjögren Kállqvist, MSc og doktorsnemi koma bæði frá Department of Industrial Economics and Management Royal Institude of Technology í Stokkhólmi. Runólfur Smári Steinþórsson mun flytja stutta kynningu á nýrri bók um verkefnastjórnun í ritröð Viðskiptafræðistofnunnar Háskóla íslands og Bókaklúbbs atvinnulífsins Bo Karlsson og Anna Sjögren Kállqvist munu í erindi sínu fjalla um þá staðreynd að í fyrirtækjum eru oft ótal verkefni í gangi samtímis og að starfsmenn taka þátt í mörgum verkefnum í einu. Þau munu benda á og gagnrýna að bækur og greinar um verkefnastjórnun líta framhjá þessu. Aðferðafræði þar sem áherslan er einungis áskipulagningu og stjórnun á einu verkefni, frá upphafi til enda, er ekki fullnægjandi. i erindinu er sagt frá rannsóknum á verkefnastjórnun (multi-project management), einkum á sænsku verkfræðifyrirtæki, sem miðaði að því að stjórna mörgum verkefnum samtímis, hvaða samband sé á milli verkefna og með hvaða hætti þau tengjast öðru skipulagi fyrirtækisins. Verð á Radisson - SAS, Hótel Sögu með hádegisverði kr. 1.900 fyrir félagsmenn FVH og kr. 2.500 fyrir aðra. Skráning þátttöku í Reykjavík í síma 568 2370 eða með tölvupósti fvh@fvh.is. Verð á Akureyri án hádegisverðar kr. 1.000 fyrir félagsmenn FVH og kr. 1Æ00 fyrir aðra. Skráning þátttöku á Akureyri í síma 862 3885 eða með töivupósti holmar@afe.is. Opinn fundur - allir velkomnir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.