Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
VwnwnnL
Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033
OPIÐ SUNNUDAG KL. 12.00-14.00
ÁSBÚÐ - MOSFELLSBÆ
Vorum að fá í sölu stórglæsilegt
einbýli með sérstæðum bílskúr.
Húsið er á 1600 fm eignarlóð sem
er í góðri rækt með skjólveggjum
og leiktækjum. Þrjú góð svefnher-
bergi, góð stofa með arni, eldhús
með borðkrók, góðar geymslur
og þvottaherbergi. 3416
Wi''
Vorum fá til sölumeðferðar vel
staðsett 275,8 fm verslunarhús-
næði við Faxafen. Ákveðin sala.
Hluti að plássinu er til afhending-
arstrax. 3387
Skútuvogur
*
Nýlegt 508 m2 lager- og skrifstofuhúsnæði á einni
hæð á þessum eftirsótta stað í góðum tengslum við
flutningafyrirtækin á bæði landi og sjó. Þrjár
innkeyrsludyr eru á húsnæðinu og lofthæð er um 3,8
m. Innréttað skrifstofuhúsnæði er um 120 m2. Lóð er
fullfrágengin með nægum
malbikuðum bíla-
stæðum/gámastæðum.
HÓLl
Nánari uppl.
á skrifstofu.
FASTEIGNASALA
SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI
SÍMI 511 2900
Hóll fyrirtækjasala
kynnir 4 öflug og traust fyrirtæki
Söluturn í eigin húsnæði
Vorum að fá á söluskrá okkar glæsilegan söluturn í eigin húsnæði
sem rekinn er með miklum myndarbrag í Vesturbæ Reykjavíkur.
Þarna er á ferðinni traust fyrirtæki í rótgrónu umhverfi. 10128.
Fata- og gjafavöruverslun í Kringlunni
Erum með í sölu góða fata- og gjafavöruverslun sem rekin er í
leiguhúsnæði í Kringlunni í Reykjavík. Fyrirtækið er með eigin inn-
flutning, m.a. annars frá New York, London, París, Spáni og
Bankok. Traustur rekstur. 12130.
Grillstaður — söluturn
Á söluskrá okkar er mjög öflugur matsölu- og skyndibitastaður
ásamt góðum söluturni sem rekinn er með miklum myndarbrag
miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirtækið er með mikla framlegð og er í
nálægð m.a. við fjölmennan skóla. 10125.
Blóma- og gjafavöruverslun í verslkjarna
í rótgróinni verslunarmiðstöð erum við með á söluskrá okkar
góða blóma- og gjafavöruverslun sem rekin hefur verið til margra
ára með góðum árangri. Fyrirtækið er rekið í ieiguhúsnæði og er
með fína viðskiptavild. 12036.
Við vinnum
fyrir þig
Skipholti 50b
55194 00
Fax 55 100 22
Fasteignir á Netinu í mbl.is ALLTAf= e!TTH\SA£) NÝTl
+ Brynhildur Jó-
hannesdóttir
fæddist í Hafnarfirði
30. apríl 1937. Hún
lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 11. jan-
úar síðastliðinn.
Brynhildur var dóttir
Guðbjargar Lilju Ein-
arsdóttur, f. 25. apríl
1912 frá Arngeirs-
stöðum í Fljótshlíð og
Jóhannesar Eiðsson-
ar, f. 31. desember
1912 frá Klungur-
brekku á Skógar-
strönd, síðar sjó-
manns í Hafiiarfirði. Hún átti tvær
systur og þijá bræður sem öll eru á
lífi. Systkini hennar eru Eiður, f.
14. mars 1932; Jóhann Smári, f. 6.
september 1935; María, f. 20. sept-
ember 1940; Ásthildur, f. 16. febr-
úar 1942; Einar Ægir, f. 28. febr-
úar 1948.
Brynhildur giftist 9. september
1956 Magnúsi Blöndal Bjarnasyni,
lækni, sem er fæddur 1. desember
1924. Börn þeirra eru: 1) Nikulás,
f. 27. maí 1953, maki: Hrönn Svein-
bjömsdóttir, f. 4. september 1952,
búsett í Kópavogi og eru böm
þeirra; Sveinbjöm Breiðfjörð,
Brynhildur Helga, Fjóla Kristín,
Nikulás Helgi og Amar Freyr. 2)
Kristín Blöndal, f. 30. apríl 1957,
maki: Birgir Skaptason, f. 7. apríl
1955, búsett í Garðabæ og em
börn þeirra; Unnur Marfa, Vala
Dís, Lilja Kristín og Skapti Magn-
ús. 3) Jóhann Ingi, f. 7. september
1958, maki: Helga Stefánsdóttir, f.
7. aprfl 1966 búsett í Reykjavík og
Elsku hjartans Brynhildur mín.
Litla fallega konan, mikið sakna
ég þín sem hefur verið mín hægri
hönd allt mitt líf. Stoð og stytta og
mér fremri í mörgum hlutum. Ég
hefði aldrei trúað því að þú færir á
undan mér svo miklu yngri sem þú
varst. Ég þakka alla þína ástúð og
blíðu sem þú sýndir mér í gegnum öll
okkar ár.
era böm þeirra; Stef-
án Ingi og Rakel Yr.
Fyrir átti hann son-
inn Magnús Blöndal.
4) Valgeir Blöndal, f.
24. júlí 1966, maki
Lilja Valdimarsdótt-
ir, f. 16. júlí 1970 og
er dóttir þeirra Val-
dís Lilja.
Foreldrar Magn-
úsar voru Bjami
Bjömsson, f. 16. maí
1889 frá Vaði í Skrið-
dal og Kristín Ama-
dóttir, f. 30. aprfl
1887 frá Þvottá í Álf-
tafirði. Bjuggu þau lengst af á
Borg f Skriðdal.
Brynhildur ólst upp í Hafnar-
firði. Ung á árum fór hún að vinna
á Kleppsspítala, en þar kynntist
hún Magnúsi, sem starfaði þar sem
kandídat í læknisfræði. Hún þurfti
snemma að taka ábyrgð á lífi si'nu
sem ung móðir og hafði þegar
eignast tvö böm þegar hún fylgdi
þá tvítug að aldri Magnúsi utan til
Svíþjóðar þar sem hann fór í fram-
haldsnám í læknisfræði. Næstu sex
árin bjuggu þau á hinum ýmsu
stöðum í Sviþjóð. 1963 flytja þau
svo aftur heim til Islands. Þau
bjuggu í Reykjavík til 1970, en
fluttust þá á Blönduós. 1974 fluttu
þau til Akureyrar en þar bjuggu
þau næsta aldarfjórðunginn eða til
ársins 1998, þegar þau fluttu suður
í Lindarsmárann í Kópavogi.
Útför Brynhildar fer fram frá
Kópavogskirkju á morgun, mánu-
dag 17. janúar, og hefst athöfnin
klukkan 15.
Ég kveð þig með miklum söknuði.
Guð varðveiti þig í Jesú nafni.
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert
bresta.
Á grænum grundum lætur hann mig hvilast,
leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis
njóta
Hann hressir sál mína,
leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.
Jafnvel þótt ég fari um dimman dal,
óttast ég ekkert illt, því þú ert hjá mér,
sproti þinn og stafur hugga mig.
Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum;
þú smyr höfuð mitt með olíu;
bikar minn er barmafullur,
Já, gæfa og náð fylgja mér alla æfidaga mína,
og í húsi Drottins bý ég langa æfi.
(Davíðssálmurnr.23)
Þinn elskandi
Magnús.
Elskuleg móðir okkar greindist
með krabbamein síðastliðið sumar.
Hún barðist hetjulegri baráttu við
þennan illvíga sjúkdóm en varð að
lúta í lægra haldi. Móðir okkar unni
heimili sínu og bömum. Hún hafði
unun af lestri góðra bóka, tónlist og
fallegum hlutum. Hún átti fáa en
góða vini og hélt góðu sambandi við
þá. Foreldrar okkar höfðu mikla
ánægju af því að fara í útilegur og
áttu þau sinn uppáhaldsstað í hraun-
inu í Aðaldal. Minnti þetta móður
okkar á það að hún var alin upp í
Hafnarfirði í náinni snertingu við
hraunið þar. Eftir að heilsu foreldra
okkar fór að hraka tóku þau þá
ákvörðun að flytja suður eftir næst-
um aldarfjórðungs búsetu á Akur-
eyri. Hugur móður okkar hafði alltaf
leitað suður og var hún fegin þegar
hún hafði tekið þá ákvörðun að
flytja. Fluttu þau í Lindarsmára 45 í
Kópavogi og voru þau þá ekki langt
írá börnum sínum. Oft þurfti hún að
liggja á sjúkrahúsi og vera í hinum
ýmsu rannsóknum og var henni
þetta erfitt. Móðir okkar var ákveðin
og mikil baráttumanneskja en
krabbameinið, þessi skæði nútíma-
sjúkdómur, hafði betur. Ekki voru
hennar veikindi einu raunirnar, því
faðir okkar hefur átt við veikindi að
stríða síðastliðin ár.
Jólin vom alltaf ánægjulegur tími
fyrir móður okkar og naut hún þess
að geta verið heima síðastliðin jól og
áramót og sérstakt ánægjuefni var
fyrir hana að geta upplifað nýja öld.
Þótt móðir okkar væri ekki lang-
skólagengin las hún mikið og hafði
góða innsýn í ýmis málefni og fylgd-
ist vel með. Hún var mjög trúuð kona
og bænin var henni mikill styrkur á
erfiðum tímum f lífi hennar. Hún
hafði upplifað margt og þurfti á
styrk að halda á erfiðum stundum,
BRYNHILDUR
JÓHANNESDÓTTIR
Sérhæfð fasteigna-
sala fyrir atvinnu-
og skrifstofu-
húsnæði
STOREIGN
FASTEIGNASALA
Arnar Sölvason,
sölumaður,
Jón G. Sandholt,
sölumaður,
Gunnar Jóh. Birgisson hrl.,
löggildur fasteignasali,
Sigurbjörn Magnússon hrl.,
löggildur fasteignasali.
BÆJARLIND 1-3 í KÓPAVOGI
Til leigu verslunar- og skrifstofurými í þessu glæsilega húsi, sem staðsett er á einum
besta stað, í ört vaxandi verslunar- og þjónustuhverfi við miðjuna í Kópavogi.
Heildarflatarmál eignarinnar er 2.600 fm, á tveimur hæðum, (báðar jarðhæðir).
Eftir eru u.þ.b. 800 fm sem hægt er að skipta í minni einingar.
Eftirfarandi fyrirtæki hafa nú þegar
hafið starfsemi
fl Bakarí
■ Gólfefnavöruverslun
■ Úrsmiður
■ Listmunir og antik
fl Húsgagnaverslun
■ Þjónustufyrirtæki í
■ tölvuiðnaði
■ Snyrtistofa
■ Gjafavöruverslun
fl Kristall og postulín
Nokkrar einingar
lausar sem henta
undir:
Ýmsar aðrar
verslanir og
þjónustufyrirtæki.