Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 59
T MORGUNB LAÐIÐ Oddný Þóra tónlistargagnrýnandi Stelpur og strákar hlusta á ólíka tónlist ODDNÝ Þóra Logadóttir hefur undanfarna mánuði skrifað um nýútkomna tón- list sem höfðar til unglinga á síðum Morgunblaðsins. Segja má að hún sé venjuleg þrettán ára unglingsstúlka sem á GSM-síma líkt og flestir jafnaldrar hennar og hefur brennandi áhuga á tónlist. „Eg hlusta mest á popp- tónlist og Britney Spears er uppáhalds söngkonan mín en mér finnst hún Jennifer Lopez líka mjög skemmti- leg,“ segir Oddný eldhress yið blaðamann enda nýkom- in úr skólasundi. Oddný býr í Mosfellsbæ og er í 8. bekk í Gagnfræðaskóla Mosfells- bæjar. Hlusta jafnaldrar þínir á svipaða tónlist ogþú? „Já, stelpurnar gera það en strákarnir hlusta helst á þungarokk.“ A táningsárum vill tónlist yerða stór hluti af lífi ungl- inganna og eru vinir Odd- nýjar engin undantekning þar á. „Við hlustum mikið á tón- list og tölum líka um hana, hvað okkur þykir skemmti- legast í augnablikinu og svoleiðis.“ Oddný telur að Britney Spears sé það vinsælasta í tónlistinni í dag enda er hún sjálf unglingsstúlka og höfð- ar mikið til ungs fólks. Af innlendum listamönn- um er það hljómsveitin Land og synir sem er í efsta sæti vinsældalistans hjá Oddnýju. „Ég hef farið á ball með þeim og það var gaman en þeir hefðu mátt spila fleiri af sínum eigin lögum.“ Gaman að vera með vinunum Hvaða önnur áhugamál áttu en tónlist? „Ég hlusta nú oft og mikið á tónlist en svo finnst mér mjög gaman að vera með vinum mínum. Ég á líka tvo hesta, mæðgurnar Golu og Gyðju, sem mér finnst mjög gaman að hugsa um. Þær eru reyndar í hagabeit núna svo að ég sé þær ekki oft fyrr en í vor sem er frekar leiðinlegt. Ég var í fimleik- um í rúm þrjú ár en núna er ég hætt, í bili að minnsta kosti, því ég hef svo lítinn tíma. Svo á ég líka kött sem heitir Madonna og mér þyk- ir mjög vænt um.“ Eftir söngkonunni Ma- donnu? „Já, systir mín sem er tólf árum eldri en ég, skírði hana það fyrir mörgum ár- um. En það vita allir ennþá hver Madonna er. En ég held ekkert sérstaklega upp á hana. Hún gefur svo lítið af sér, finnst mér. En lögin hennar eru allt í lagi.“ Hver eru helstu áhugamál unglinga í dag? „Margir eru í íþróttum og svo hafa nú allir gaman af að vera úti með vinum sínum.“ Nú eru oft fréttir af frægu fólki í blöðunum. Jennifer SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 laugarasbio.is Morgunblaðið/Sverrir Tónlist er eitt aðaláhugamála Oddnýjar Þdru. Lopez var t.d. handtekin. Fylgist þú með því? „Nei. Af hverju var hún handtekin? Mér finnst nú ekki skipta miklu máli hvað þetta fólk er að gera dags daglega. En mér finnst samt að það verði að haga sér vel af því að unglingar líta upp til þess.“ Hvað fékstu skemmtilegt í jólagjöf? „Ég fékk t.d. einn geisla- disk, Pottþétt 99, og þrjár framhliðar á símann minn og ýmislegt fleira," segir Odd- ný að lokum. ' * i V '4 V "t í kvikmynd tFTiR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON handrit EINAR MÁR GUÐMUNOSSON BYGGT Á SAMHEFNDRI SKÁIDSÖGU .Besta (slenska.kvikmyndinfljTgMii AMERICAN BEAI Forsýnd kl. 9. nn [00157]' D I G I T A L Simi462 3500 » Akureyri » www.netl.is/borgarbio MIKKi BLASKJAR FYRST KEMUR ASTIN, SÍDAN BRUDKAUPID >V0 UPPGÓTVAROU fll) TENGOAFABIR PINM ER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frostrásin fm 98,7_________ THX RÁÐHÚSTORGI ISfiKil lesta (slenska kvikmyndin til þessa' ★ ★★★óHTRás2 .★.★.★★ SVMBL ★ ★ ★ 1 /2 Kvikmyndir.is . sátnúiFk sómjúMh .ssr fmvj/i Kcflavik - simi 421 1170 - samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.