Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.01.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2000 63 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * á * 25m/s rok 20mls hvassviðri -----15mls allhvass \\ 10mls kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraöa, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig sstí Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan og vestan 13-18 m/s norðvestantil, en víða 10-15 annars staðar. Rigning eða súld, einkum vestanlands, en skýjað með köflum og að mestu þurrt á Austurlandi. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag má búast við vestan- og suðvestanátt 5-10 m/s og fremur hlýtt. Súld eða rigning með köflum, en að mestu þurrt austanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 11:451 gær) Greiðfært er á öllum helstu leiðum á Suður- og Vesturlandi. Þó er mjög hált á Mosfellsheiði og í uppsveitum Árnessýslu. Á Vestfjörðum er víða hálka eða hálkublettir. Ófært er yfir Hrafnseyrar- heiði og Dynjandisheiði. Á Norðurlandi, Austur- og Suðausturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 *3\ I p.O /1 . spásvæðiþarfað nTT\ 2-1 \ "J3'l/ velja töiuna 8 og | /—1 "" \/ síðan viðeigandi ' . ' ~7 5 V3-2 tölur skv. kortinu til 1 '/X —----^ hliðar. Til að fara á -^A-2\y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 1 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð við Hvarf hreyfist allhratt norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 þokumóða Amsterdam 2 þokumóða Bolungarvik 5 skúr Lúxemborg 0 heiðskírt Akureyri 8 súld Hamborg 1 þokumóða Egilsstaðir 6 vantar Frankfurt -3 þokumóða Kirkjubæjarkl. 3 þokaígrennd Vin -3 súldásíð.klst. JanMayen -3 snjókoma Algarve 5 léttskýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 6 hálfskýjað Narssarssuaq 4 alskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 6 súld á síð. klst. Barcelona 7 léttskýjað Bergen -1 alskýjað Mallorca 6 rign. á sið. klst. Ósló -6 léttskýjað Róm 8 þokumóða Kaupmannahöfn 0 alskýjað Feneyjar 0 þokumóða Stokkhólmur -5 vantar Winnipeg -15 þoka Helsinki -2 skviað Montreal -20 heiðskírt Dublin 0 léttskýjað Halifax -15 léttskýjaö Glasgow -2 léttskýjað New York -7 léttskýjað London 5 alskýjað Chicago -3 skýjað París 1 þokumóða Orlando 9 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 16. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degísst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.18 3,3 7.35 1,4 13.49 3,3 20.14 1,2 10.52 13.36 16.20 21.25 ÍSAFJÖRÐUR 3.26 1,8 9.45 0,8 15.50 1,8 22.24 0,6 11.25 13.42 16.00 21.31 SIGLUFJÖRÐUR 5.49 1,1 12.02 0,4 18.24 1,1 11.07 13.24 15.41 21.12 DJUPIVOGUR 4.35 0,7 10.48 1,6 17.04 0,6 23.32 0,4 10.26 13.06 15.47 20.54 Sjávaitiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 forljót kona, 4 kasta, 7 þvinga, 8 ótti, 9 renna, 11 lengdareining, 13 bakki á landi, 14 afbragð, 15 ómjúk, 17 útungun, 20 málmur, 22 smyrsl, 23 ei- myrjan, 24 snáði, 25 flýt- irinn. LÓÐRÉTT: 1 hæfa, 2 ull, 3 mjög, 4 höfuð, 5 núa, 6 ákveð, 10 þor, 12 hvfld, 13 tjara,15 aðstoð, 16 rödd, 18 girnd, 19 báturinn, 20 náttúra, 21 rekast í. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 rysjóttur, 8 lýgur, 9 fóðra, 10 pot, 11 grafa, 13 akrar, 15 klökk,18 sárna, 21 oft, 22 stutt, 23 askan, 24 hlunnfara. Lóðrétt: 2 yggla, 3 jarpa, 4 tyfta, 5 Urður, 6 slag, 7 maur, 12 fok, 14 krá, 15 koss,16 ötull, 17 kotin, 18 starf, 19 ríkur, 20 annt. í dag er sunnudagur 16. janúar, 16. dagur ársins 2000. Orð dagsins: í friði leggst ég til hvfldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. (Sálm.4,9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Goða- foss, Hanseduo og Meli- de koma í dag. Arnar- borg kemur á morgun. Hanseduo fer á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Cincobulk kemur í dag. Hanseduo kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 -16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30- 11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11-11.40 hádegisverður, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Þorra- blót verður föstudaginn 28. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18, salurinn opnaður kl. 17.30. Alda Ingibergsdóttir, sópran syngur. Jónína Kri- stjánsdóttir les smá- sögu. Villi Jón og Haf- meyjarnar syngja og stjórna fjöldasöng. I góðum gir (Ragnar Leví) leikur fyrir dansi. Upp- lýsingar og skráning í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554-1226 Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, mánudag verður spiluð félagsvist kl. 13:30. Skráning á þorrablótið 21. jan. stendur yfir. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00 . Mat- ur í hádeginu. Sunnu- dagur: Félagsvist kl. 13.30. Dansleikur kl. 20.00 Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13.00. Söng- vaka kl. 20.30 stjórnandi Eiríkur Sigfússon, und- irleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Þriðjudagur: Skák kl. 13.00. Alkort kl. 13.30 Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9.00 til 17.00. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffiveitingar. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og almenn hand- avinna, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sögulestur, kl. 15 kaffi- veitingar. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðn- um frá kL 9-17, kL 9.30 námskeið í málm- og silf- ursmíði, kl 13. lomber, kl. 13.30 skák og enska. Ár- legt þorrablót eldra fólks í Kópavogi verður í Gjá- bakka, laugardaginn 22. janúar Alftagerðisbræður skemmta. Upplýsingar og skráning í síma 554- 3400. Gullsmári Gullsmára 13. Myndlist byrjar 17. jan- úar kl. 13, jóga er á þriðjudögum og fimmtu- dögum, enn nokkur laus pláss. Línudansinn byrj- ar þriðjud 18. janúar kl. 18. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín óg og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 hádegismatur, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Föstudaginn 21. janúar höldum við þorrann, sem hefst með boðhaldi. Dagskrá: Álftagerðisbræður, Alda Ingibergsdóttir söng- kona, Árni Johnsen: söngur og gamanmál, Ólafur B., Ólafsson spil- ar undir söng og dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti á öllum aldri. Upplýsingar í síma 587- 2888. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 13 ftjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 15 eftir- miðdagskaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 12.15-13.15 kl. 13—16 kóræfing-Sig- urbjörg, byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Þorrablót verður haldið fimmtudaginn 3. febr- úar. Þorrahlaðborð, minni karla og kvenna, skemmtiatriði, söngur og dans. Nánar auglýst síðar. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband,kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12"*1- bútasaumur, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 bridsaðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Næstu vikur verður spilaður tvímenn- ingur alla mánudaga og —. fimmtudaga í Gullsmára 13. Mætið vel fyrir kl. 13. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjarnadóttir. Allir vel- komnir. ATH. leikfimin þriðjudaginn 18. janúar færist yfir á mánudaginn 17. janúar, sami tími. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnameskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík. Húnvetningafélagið Fé- lagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11. fimmtu- daginn kl. 20 (ATH! breyttan tíma) Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Lífeyrisþegadeild SFR Þorrablót deildarinnar verður haldið laugardag- inn 22. janúar kl. 12 í fé-^ - lagsmiðstöðinni Grettis- götu 89, 4. hæð. Mörg góð skemmtiatriði Þátt- taka tilkynnist í síðasta lagi 21. janúar á skrif- stofu SFR sími 562- 9644. Skagfirðingafélagið í Revkjavík Aðalfundur- inn verður haldinn 22. janúar kl. 14 í Drangey, Stakkahlíð 17. Vonum að sem flestir mæti. Áður auglýstu þorrablóti í Borgartúni 6 29. janúar er aflýst. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjarlasjúkl- inga, fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvarðssyni, Botnahlíð 14 sími 472-1173. í Nes- kaupstað: í Blómabúð- inni Laufskálinn, Nes- götu 5, sími 477-1212. Á Egilsstöðum: I Blóma- bæ, Miðvangi sími 471- 2230. Á Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksdóttur, Brekkugötu 13, sími 474-1177. Á Eskifirði: hjá Aðalheiði Ingimund- ardóttur, Bleikárshlíð 57 sími 476-1223. Á Fá- skrúðsfirði: hjá Maríu Óskarsdóttur, Heiðar- götu 2 C sími 475-1273. A Hornafirði: hjá Sigur- geir Helgasyni, Kirkju- braut 46 sími 478-1653. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga, fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suður- eyii: hjá Gesti Kristins- syni, Hhðavegi 4, sími 456-6143. Á Isafirði: hjá Jónínu Högnadóttur, Es- so-verelunin, sími 456-^r 3990 og hjá Jóhanni Kárasyni, Engjavegi 8, sími 456-3538. I Bolung- arvík: hjá Kristínu Kar- velsdóttur, Miðstræti 14, sími 456-7358. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156-- sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.