Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞAU lijóni n Þorvaldur Guðmunds- son og Ingibjörg Guðmundsddttír tóku snemma ástfóstri við hinum sérstaka myndheimi Kjarvals, og urðu með tíð og tíma eigendur viðamesta úrvals verka hans á iandinu. Þar á meðal er hið merki- lega Li'fshlaup úr vinnustofu málarans í Austurstræti, sem er líkast til það næsta sem nýjar kyn- slóðir komast að hugarheimi og verksviði eins brautryðjenda fs- lenzkrar myndlistar, og fyrir það eitt þjtíðargersemar. Frumstæðar málaratrönur og annað tilheyrandi sanna, svo ekki verður um villst, að ekki þarf ffnar græjur né fullkom- in I ól til að skapa mikil listaverk, þannig segir sagan okkur að í sum- um tilvikum urðu slík til á gólfinu (Jackson Pollock). Þá eru til dæmi um heimsþekkta málara sem eign- uðust trönur seint og jafnvel aldrei (Asger Jorn). Mikil listaverk hafa líka verið máluð með óekta litum á vondan grunn og afleitum penslum (Kjarval). Framúrskarandi grafík- verk hafa svo verið rist í tréplötu með brotnum vasahnff (Edvard Munch). Listaverk spyr þannig síð- ur um aðstæður kringum tilorðn- ingu sína og upphaf, það verður til fyrir sköpunarkraft og þau lögmál sem kveikir h'f, þarf einungis þær umbúðir og skilyrði sem eru grunnur lífs, jafnt í mannheimi sem minnstu öreind. Af mörgum framúrskarandi myndverkum Kjarvals á sýning- unni í Listasafni Kópavogs, hugn- ast mér að velja olíumálverkið, Fóstra Kjarvals, til lestrar, vegna þess hve myndin afhjúpar mikið af honum sjálfum, hugarheimi, til- finningalífi og list. Málverkið hefur ekkert ártal, en gæti hafa orðið til seint á þriðja áratugnum eða snenuna á þeim fjdrða, ef ekki hvorutveggja, meira en sennilegt að listamaðurinn hafi lengi verið að krukka í'það, li'kt og Lífshlaup- ið, jafnvel samfaraþví. OU pensil- för myndarinnar afhjúpa hinn mikla artista og allistamann sem Kjarval var öðru fremur, að því leyti ölliini samtíðarmönnum fremri. Hugtakið artisti í málaralist, hefur með þá eiginleika að gera sem markar skynrænar kenndir og ósjálfráðan vinnumáta frekar en yfirvegað vitsmunalegt ferli. Hér eru engar beinar stærðfræðilegar vangaveltur á myndflöt og rými né langar yfirlegur á ferð, allir þeir þættir skynræns eðlis og afrakstur áralangrar þjálfunar, spretta svona nokkurn veginn fyrirhafnar- Iítið fram, líkast nauðsyn og óhagganlegum staðreyndum. Listamaðurinn fer gjarnan ham- förum, þokast síður að markinu, Lesið í málverk FOSTRA KJARVALS Jóhannes Sveinsson Kjarval Fdstra Kjarvals, olía á léreft 86x94, ókunnugt um ártal. þótt ekkert geti verið til fyrirstöðu að artisti sé lengi með mynd, krukki í hana árum saman. Hefur minna með það að gera, að fullgera mynd f einni lotu, sem er alls ann- ars eðlis og séreiginleiki, artistan- um er hins vegar ekkert heilagt, Iiami á sér margar hliðar og vinnu- ferlið fer eftir eðli og skaphita hverju sinni. Þannig eru sum verk Kjarvals, líkust yfirgengilegri þol- inmæðisvinnu völundarins og sam- standa af ótefjandi mergð smá- doppa, sem bornar eru á dúkinn af mikilli nákvæmni svo I íkisf fín- gerðustu bróderingu, aðrar hafa bersýnilega orðið tíl á einum vetfc- vangi, fyrirhafnarlaust. Og þó bera þær í báðum tilvikum jafh mikinn svip af artistanum, hér er túninn afstæður, leiðin að markinu önnur. Það er líkast sem hraðari hjart- sláttur og örari tilfinningagos ein- kenni vinnubrögð artistans, að hann sé með allar árstíðirnar í bldðinu, en þau túnahvörf lúti engri fastri reglu né mörkuðum gangi him intu ngla, einungis geð- hrifum hans hverju sinni. Þá er auðvelt að hrífast af artistanum, vegna þess hve allt er létt og yfir- máta lifandi í verkum hans, eitt- hvað jafn eðlilegt og fyrirhafnar- laust og sunnanþeyrinn eða norðangarrinn, eldgosið ekki síður en freri túndrunnar og önnur sköpunarverk almættisins, sem þó lúta hvert um sig ákveðnum Iög- málum sem hluti allífsins. Málverkið Fóstra listamannsins stendur fyrir mörgum eðlisþáttum Kjarvals, hún ber í sér minningar sem hann hefur mikið sótt í, eins og margar fleiri myndir hans eru til vitnis um, en á annan hátt. Hugar- þel fóstrunnar er eins og tvinnað inn í myndflötinn, litir heitir og blæbrigðarfkir, í þeim fjarrænt yf- irbragð í bland. Þótt dökkir séu á köflum bera þeir í sér mögn nálg- unar, hita mildi og ástúðar. Frá hvítum flötum og doppum inni í' heildinni stafar lýsandi birtumögn- um líkt og þau persónugeri fdstr- una, jafnt ástarjátningu sem minn- ingaleiftur úr fortíð. Þá er vinnulag listamannsins auð- þekkjanlegt, hin svonefnda pensil- skrift, og í það miklum mæli að áritun er næsta óþörf. Myndin er létt og leikandi máliið, í'henni allt í senn, tregi, fortíðarþrá sem tilfinn- ing fyrir nálægum lífsmögnum, verundinni og Ijósbr igðum dags- ins, jafnt í lofti sem gróandi mold- arinnar. Hér hefur engin kortlagn- ing ytri umbúða og smáatriða verið aðkallandi né nauðsynleg, því myndin tjáir af djúphygli skyn- ræna tilfinningu málarans til við- fangsefnisins og það telst allri venjulegri portrettmyndagerð æðra. Merkilegast við þetta allt er þó að hér er málarinn að mdta sögu á vettvangi myndlistarinnar og er langt á undan hérlendum samtíð- armönnum sínum. Segir okkur að listasagan er ekki tilbúin né tíllærð hugmyndafræði heldur, og mun frekar, rökrétt afleiðing vinnuferl- is listamanna, er sömuleiðis skýrt dæmi þess að myndverkið kemur á undan, fræðin á eftir, því hée brýt- ur sértæk nauðsyn sköpunarferh's hefðbundna sýn. Það þarf ekki ýkja skarpan mann tíl að sjá að í þessari mynd koma jafht fram ein- kenni kúbisma fortíðar og Cobra, sem enn hafði ekki litíð dagsins l.jós þá myndin var máluð, þar sem hið hlutvakta er líkast felumynd en framsetningin og heildin varðar öllu. Og meginveigurinn í mynd- ferlinu er einmitt sértæk, abstrakt, sýn á viðfangsefnið. Sú fullyrðing Kjarvals, að hann hafi f f raun verið fyrsti abstraktmálari á íslandi, er þannig engan veginn út í hött. Bragi Ásgeirsson ÁRÆR,LJ5>EA5h \ ' .......... BURNHAM INTERNATIONAL VEROBRÉFAFYRIRTÆKl SÍMI 510 1SO0 ':; wk m Nýtt útisýningarsvæði Stöðlakots Höggmyndir úr steini og stáli NÝTT útisýningarsvæði verður opnað í bakgarði Stöðlakots á Bók- hlöðustíg 6 í Reykjavík í dag kl. 15. Þar verða til sýnis næstu tvo mánuðina fimm ný verk úr steini og stáli eftir Grím Marinó Stein- dórsson myndhöggvara, unnin á árunum 1998-1999. í Stöðlakoti ræður ríkjum Hulda Jósefsdóttir, sem heldur á þessu ári upp á tólf ára afmæli gallerís- ins og færir nú út kvíarnar með Daníelsbók - Námskeið Námskeið um efni spádómsbókar Daníels hefst 23. janúar í Boðunarkirkjunni að Hlíðasmára 9, Kópavogi. Það verður á sunnudögum kl.17. Þátttaka og námsgögn eru ókeypis. Leiðbeinandi verður Dr. Steinþór Þórðarson. Allir eru velkomnir! bðunarkirkjan Morgunblaðið/Golli Skúlptúrsýning Gríms Marinós Steindórssonar verður opnuð á nýju úti- sýningarsvæði Stöðlakots í dag kl. 15. því að tengja garðinn gallerírým- inu. „Skúlptúrsýningin í garðinum sést gegnum gluggana, þannig að garðurinn verður eins og framhald á galleríinu. Jafnvel þó að vitlaust veður sé úti getum við verið inni í hlýjunni og virt fyrir okkur verk- in," segir Hulda. Við framkvæmdina í garðinum leitaði hún ráða hjá húsadeild Ár- bæjarsafns, en Stöðlakot er einn fárra steinbæja sem eftir standa í Reykjavík. Sýning Gríms Marinós mun standa næstu tvo mánuði. „Svo er meiningin að láta það þróast hvernig skúlptúrfólk nýtir sér að- stöðuna," segir Hulda. Nýjar bækur • íslandsskógar - hundrað ára saga heitir ný bók eftir Sigurð Blöndal, fyrrverandi skógræktar- stjóra, og Skúla Björn Gunnarsson íslenskufræðing. I kynningu segir: íslandsskógar er mikið yfirlitsrit um skóg og skógrækt á íslandi. Bókin er samin í tilefni af 100 ára afmæli skipulagðrar skógræktar, að tilhlutan Skógræktar ríkisins. Umbrot og myndvinnsla: Mál og mynd. Kápa: Guðjón Ketilsson. Prentun: Steindórsprent-Guten- berg hf. Bókband. Félagsbókband- ið-Bókfell hf. k-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.