Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 9 FRÉTTIR Gallica 2000 FRANSKA sendiráðið í Reykjavík vekur athygli á því að Gallica 2000 er vefsetur frönsku þjóðarbókhlöðunn- ar þar sera nú er hægt að nálgast, án endurgjalds, 35.000 verk. „Með því að fara inn á slóðina http://gallica.bnf.fr/ fæst aðgangur að 12 milljónum síðna af margskonar efni: Sígild bókmenntaverk, sjald- gæfar útgáfur, orðabækur og myndasöfn. 45% verkanna eru frá 19. öld og 30% frá 17. og 18. 15.000 nýjum titlum verður bætt við á þessu ári. Höfundaréttur gildir ekki til þeirra verka hven-a höfundar létust fyrir 70 árum eða meira og eru þessi verk aðgengileg á Gallica 2000. Að- gangur verður opnaður síðar að þeim verkum sem enn falla undir gildandi höfundarrétt," segir í fréttatilkynningu frá franska sendi- ráðinu. Frábær þjónusta KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 http://www.kerfisthroun.is/ Vortískan frá LOUIS NORMAN Teg. 12443. Litur svartur Stærðir 35-41 Verð nú 6.995,- Teg. 13400. Litur svartur Stærðir 35-41 Verð nð 6.995,- Teg. 12440. Litur svnrtur Stærðir 35-41 Verð nú 6.995,- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEOICA I við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 UTSALA Síðasti dagur í dag iiFÓðinsgötu 7 HHMOT Sími 562 84481 r Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 . . . og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða \Ath. einungis^ktajiluhr^——^ftirjiánarasamk0mulagi. Ólafur.J Síðasta litsöluhelgi Allt á að seljast Algjört verðhrun hjá~Q$6afiikildL ........ Opið virka tlaga í‘r;í kl. HMIO-líl.OO. lauganlaga Irá kl. 10.00-1.">.00. 20% afsláttur af útsöluverði í Eddufelli Nýjar vörur í Bæjarlind Ríta SKUVERSLU Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Eðal kristalsljósakrónur Glerlistmunir og gjafavara fyrir brúðkaup, afmæli og 4 ýmis merkistækifæri Gjafakort fáanleg Ný verslun Skúlagötu 17 í dag og á morgun Enn meiri afsláttur Opið laugardag kl. 10.00-16.00, sunnudag kl. 13.00-17.00 GIAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, Rvík, sími 568 9511 (við hliðina á McDonalds) numFOitm® Leið til betri heilsu meðferðartækin eru m.a. notuð við: • líkamsþjálfun • vöðvabólgu • örvun á blóðflæði • bakverkjum • íjoróttameiSslum • g'gt • þvagleka • grenningu • appelsínuhúS Eigum ávallt allar gerðir TRIfTIFORfT) tækja Námskeiá fyrir þá sem vilja kynna sér Trimform og joá möguleika og meSferðir sem hægt er aö nýta sér meö Trimform. Skráning stendur yfir. Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5, 105 Reykjavík S: 511 4100 Opið í dag laugardag kl. 12-15. EINBÝLI Logafold - laust strax. vomm að fá í einkasölu 285,8 fm einbýlishús á tveimur hasðum með innb. tvöföldum 64 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í þtjú rúmgóð herb., stofu, fjölskylduherb., eldhús, þvotta- hús, geymslu o.fl. Húsiö er ekki fullbúið. V. 17,9 m. 8890 Við miðborgina lítið einbýli. Vorum aö fá í einkasölu snyrtilegt lítið ein- býlishús á einni hæð u.þ.b. 60 fm ásamt 5 fm útigeymslu. Húsiö er allt í góðu ástandi, m.a. parket á stofu og snyrtilegt baðherbergi. Rúmgott eldhús með góðri geymslu innaf. Eignin er laus strax. Lítil lóð með trjám. V. aðeins 6,5 m. 9286 RAÐHÚS Helgubraut - endaraðhús. Vorum að fá f einkasölu fallegt raöhús á tveimur hæðum sem er byggt árið 1984. Húsið er u.þ.b. 160 fm með innbyggðum bílskúr. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Góð eign. V. 17,9 m. 9290 HÆÐIR Hjarðarhagi. Rúmgóð 130 fm hæð ásamt 21 fm bílskúr, stórar suðursvalir, rúmgóð herbergi og stórar stofur. Endurnýjaö baöherbergi o.fl. Skipti mögu- leg á minni íbúð í vesturbæ. V 14,9 m. 9223 4RA-6 HERB. Hrísrimi. Góð ca 100 fm (búð á 2. hæð með sérinng. og stórum suðursvölum. Allt sér. Rúmgóð herbergi. Áhv. 6. millj. V. 10,5 m. 9251 Espigerði. Falleg og endurnýjuð 4ra herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Stórar suðursvalir, nýtt baðherb., endurnýjað eld- hús. Parket og flísar á gólfum og þvottahús í íbúð. V. 11,9 m. 9288 Háaleitisbraut. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta 4ra 5 herbergja íbúð auk herbergis (15-20 fm) í kjallara. íbúðin sjálf er 105 fm. Eignin skiptist m.a. í stofu, boröstofu, þrjú herbergi, baðherbergi og eld- hús. Parket á gólfum. Sameiginleg snyrting í kjallara með herberginu. Eftirsóttur staður. V. 11,3 m. 9289 Auðbrekka. Vorum aö fá í einkasölu vel- skipulagða 100 fm íbúð með frábæru útsýni. Stórar suðursvalir. Þvottahús innaf baði. Eldhúsið er opiö inn í stofuna. Skemmtileg eign. V. 8,5 m. 9291 3JA HERB. Skeggjagata hæð. vorum aö fá f einkasölu fallega (búð á 1. hæð í þessu trausta steinhúsi ( Norðurmýri. íbúðin er u.þ.b. 85 fm og skiptist i tvær stofur og stórt herbergi, eldhús og bað. Parket á gólfum. Nýlegt eldhús, endurnýjaðir gluggar, raf- magn og þak. Mjög falleg íbúð. V. 9,8 m. 9274 Kambasel. Vel skipulögö og rúmgóð 3ja herb. Ibúð á jarðhæð I litlu fjölbýlishúsi með sérgarði og sérinngangi. (búðin sem er 97,6 fm skiptist þannig: anddyri, tvö rúmgóð herPergi, þaðherbergi, sjónvarpshol, stofa og eldhús. Sérgeymsla (íbúð og þvottahús innaf eldhúsi. Góð eign. V. 10,5 m. 9272 Selvogsgrunn. Rúmgóð og björt 90 fm íbúð á 2. hæð með svölum út af stofu. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, tvö svefnher- bergi, eldhús og bað. Verð 8,9 m. 9292
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.