Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ k50^ WÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Störa si/iðil kt. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht I kvöld lau. 12/2 örfá sæti laus, mið. 16/2, lau. 26/2. Takmarkaður sýningafjöldi. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 13/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 27/2 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti iaus, sun. 12/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 26/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus. KOMDU NÆR — Patrick Marber Þýðandi: Hávar Sigurjónsson. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikarar: Baltasar Kormákur, Brynhildur Guðjónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson. Frumsýning fös. 18/2, 2. sýn. mið. 23/2, 3. sýn. fim. 24/2, 4. sýn. sun. 27/2. Sýningin er ekki við hæfi barna né viðkvæmra. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, örfá sæti laus, lau. 4/3, lau. 11/3 kl. 15.00 og lau. 11/3 kl. 20.00. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt , Þri. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15.00. lau. 12/3. Takmarkaður sýningafjöldi. Smiðai/erkstaSið kl. 20.30: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 18/2 örfá sæti laus, lau. 19/2, fös. 25/2, sun. 27/2. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 14/2 ki. 20.30: íslensk myndlist við aldamót. Málþing um stöðu (slenskrar myndlistar í samstarfi Sjónlistarfélagsins og Listaklúbbsins. Frummælandi er Auður Ólafsdóttir, listfræðingur. Umsjón og fundarstjórn: Jón Proppé. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten 4. sýning 13. ferbúar kl. 20 Miðasala í síma 511 4200. Auðup Haraids wMm MD L ml.'i_____1 BRfaSlmlia Lau 12. febrúar kl. 20 örfá sæti laus Sun 20. febrúar kl. 20 Sun 27. febrúar kl. 20. í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Lj ij Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 17. febrúar kl. 20 UPPSELT fim 24. febrúar kl. 20 UPPSELT Síðustu 2 sýningar í Reykjavík Skœkjan Rósa eftir José Luis Martín Descalzo Frumsýning lau. 19. feb. kl. 20.00 Miðasala opin alia virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is 5 30 30 30 STJORNUR A MORG UNHIMNI Menningarverðlaun DV — Tilnefning: Sigrún Edda i Stjömum á morgunhimni sun 13/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 19/2 kl. 17 hátíðarsýning UPPSELT mið 23/2 kl. 20 aukas. nokkur sæti laus fös 25/2 kl. 20 UPPSELT FRANKIE & JOHNNY lau 12/2 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau 26/2 kl. 20.00 nokkur sæti laus ww.landsbanki.is Tilboötil klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. VARÐAN • 25% afsláttur á Frankie og Johnny, frumsýnd 8. okt í Iðnó • 50% afsláttur af völdu flugi með Flugfélagi íslands til 12. des 1999 • 25% afsl. af tímaritinu Lifandi vísindi NÁMAN • 25% afsl. af tímaritinu Lifandi vísindi • Einkaklúbbskortið fritt 11 ár fyrir alla nýja Námu-félaga og einnig þá Námu-félaga sem ekki hafa fengið frítt Einkaklúbbskort KRAKKAKLÚBBURINN • Sambiðin - 5 ára og yngri Krakkaklúbbs- félagar fá bíómiðann á kr, 300 f stað kr. 350 og 6-8 ára á kr. 500 í stað kr. 650. • Góður afsláttur á tölvunámskeiðum hjá Framtíðarbörnum sem er tölvuskóli fyrir börn og unglinga Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka (slands hf. sem finna má á heimaslðu bankans www.landsbanki.is L Landsbankinn Leikarar. Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttír, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsd., Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. lau. 19/2 kl. 20.30 uppselt, fös. 25/2 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 26/2 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 4/3 kl. 20.30 nokkur sæti laus Jón Gnarr: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Upphitari: Pétur Sigfússon. í kvöld lau. 12/2 kl. 21 uppselt mið. 16/2 kl. 21 örfá sæti laus fös. 18/2 kl. 21 uppselt fös. 24/2 kl. 24 miðnætursýn. 5. sýning 14. febrúar uppselt 6. sýning 15. febrúar uppselt 7. sýning 17. febrúar laus sæti 8.sýn. 18.2 Laus sæti, miðnætursýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Gamansöngleikur byggður á lögum Michael Jackson MIÐASALA í S. 552 3000. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 1897 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Djöflarnir eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í 2 þáttum. 6. sýn. lau. 12/2 kl. 19.00, nokkur sæti laus lau 12/2 formáli að leiksýningu kl. 18.00. 7. sýn. lau. 19/2 kl. 19.00 eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) sun. 20/2 kl. 19.00 fös. 25/2 kl. 19.00 Síðustu sýningar eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken sun. 13/2 kl. 20.00, nokkursæti laus fös. 18/2 kl. 19.00 u í svtn eftir Marc Camoletti mið. 16/2 kl. 20.00, nokkur sæti laus mið. 23/2 kl. 20.00 Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 13/2 kl. 14.00 nokkursæti laus sun. 13/2 kl. 17.00 aukasýning, uppselt sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt sun. 20/2 kl. 17.00 örfá sæti laus Fequrðardrottningin fra Lmakn eftir Martin McDonagh fim. 17/2 kl. 20.00 fös. 18/2 kl. 19.00 Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner lau. 12/2 kl. 19.00 lau. 19/2 kl. 19.00 Diaghilev: SLENSKI DANSFLOKKURINN Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli. Lifandi tónlist: Gusgus. fim. 17/2 kl. 20.00 sun. 27/2 kl. 19.00 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. > ; rttf VERDl Cl LAUGARDALSHÖLL DJ mm í kvöld kl. 19. Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Sviösetning: Roberto Lagana Manoli Einsöngvarar: Lucia Mazzaria Giancarlo Pasquetto Kristján Jóhannsson Guðjón Óskarsson Larissa Diadkova Þorgeir Andrésson Michail Ryssov Sigrún Hjálmtýsdóttir IMiðasala ki. 9-17 vírka daga Háskólabfó v/Hagatorg Sfmi 562 225S www.sinfonia.is SINFÓNÍAN Sjónþing FÓLK MYNDBÖND ANNA LÍNDAL LAUGARDAGINN 12. FEBRÚAR KL. 13.30 Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir Spyrlar: Ásta Ólafsdóttir og Björn Brynjólfur Björnsson AÐGANGSEYRIR KR. 500 s Menningarmiðstöðin Gerðuberg MÖGULEIKHÚSIÐ LANGAFI PRAKKARI cftir sögum Sigrúnar Eldjárn 14. feb. kl. 12.45 uppselt 15. feb. kl. 10.00 uppselt 15. feb. kl. 14.00 uppselt 16. feb. kl. 14.00 uppselt 17. feb. kl. 10.00 uppselt 17. feb. kl. 14.00 uppselt 18. feb. kl. 10.00 uppselt 18. feb. kl. 14.00 uppsett 20. feb. kl. 14.00 27. feb. kl. 14.00 Miðaverð kr. 900 í kvöld, lau. 12. feb. kl. 19.00 Lau. 19. feb. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 14 á sýningardag. Sími 551 1384 ■OiBf ÓLEIKUÚSIÐ BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT SALKA ástarsagg eftlr Halldór Laxness I kvöld lau. 12/2 kl. 20.00 Fim. 17/2 kl. 20.00 uppselt Fös. 18/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 19/2 kl. 20.00 laus sæti Susfii i fitéif I MIÐASALA S. 555 2222 Heimsyfir- ráð tölvu- nördanna SJÓRÆNINGJAR KÍSILDALS (Pirates Of Silicon Valley) DRAMA ★★★ Leikstjóri: Martyn Burke. Handrit: Paul Freiberger, Michael Swaine og Martyn Burke. Kvikmyndataka: Ousama Rawi. Tónlist: Frank Fitzpatrick. Aðalhlutverk: Noah Whyle, Anthony Michael Hall og Joey Slotnick. (96 mín.) Bandaríkin 1999. Warner-myndir. Leyfð ðllum aldurshópum. MENN hafa mikið gaman af því að velta fyrir sér valdatöku nördanna, hvernig þeir náðu heimsyfirráðum beint íyrif framan nefið á grandalausu mannkyninu. Þessi mynd segir frá fæð- ingunni, upphafi valdatökunnar og þeim sem að henni stóðu. Hún segir okkur hvernig tölvurisarnir tveir, Microsoft og Apple, urðu til en að meginefni gerir hún tilurð og valdatafl stofnenda fyr- irtækjanna, tveggja tölvunörda, þeirra Bill Gates stofnanda Microsoft og Steve Jobbs stofnanda Apple. Ekki skal farið ofan í saumana hér á því hvort myndin segi söguna sanna og rétta. Steve Wozniak stofnfélagi Jobbs hefur reyndar á heimasíðu sinni líst yfir ánægju sinni með hana og segir gefa rétta mynd af fortíð sinni. Höfundarnir hafa þó vafalaust fært sér leyfi listamannsins í nyt að einhverju leyti, til þess að krydda og glæða samtöl og framvindu, afþrey- ingargildinu í hag. Sem kemur enda ekki að sök svo lengi sem áhorf- andinn er um það meðvitaður. Leikurunum farnast misvel. Whyle, sem kunnur er sem Carter úr „Bráðavaktinni", fer afar vandlega með erfitt hlutverk Jobbs en sama verður ekki sagt um Hall sem Bill Gates. Ofleikurinn er augljós og rík- asti maður í heimi er einfaldlega ótrúverðugur í meðförum hans. Þeg- ar öllu er á botninn hvolft og burtséð frá því hvort framvindan er sönn að öllu leyti eður ei þá er myndin ein- faldlega skrambi fín og rekur afar íhugaverðan hluta úr sögu 20. aldar- innar á aðgengilegan og spennandi máta. Skarphéðinn Guðmundsson KaííiLcihbnsið Vesturgötu 3, f igaWjMKIiIiKIÍI'lfll Ö“þessi Jjfóðl Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. „Sýningin er eins og að komast í nýmeti á Þorranum - langþráö og nærandi." SH.Mbl. • fös. 18/2 laus sæti Norna- veiðar Leikhópurinn Undraland Jonathan Young og Helena Stefánsdóttir 4. sýn. sunnudag 13/2 kl. 21 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055. Miðasala opin fim.-sun. kl. 16-19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.