Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 12.02.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson MEÐ Zia Mahmood á vinstri hönd sest lesandinn í sæti Jeffs Meckstroths sem sagnhafi í fjórum spöðum. Staður og stund er heimsmeistaramótið á Bermuda í síðasta mánuði. Vestur gefur; allir á hættu. Norður v?D73 ♦ ADG103 +D106 Su,ður ♦AD109876 V1094 ♦ 62 +K Vestur Norður Austur Suður Zia RodweU Rosenb. Meckstroth 1 lauf 1 tígull 1 spaði Pass 2 lauf Dobl* Pass 4 spaðar Pass Pass Pass AV spila Standard, svo vestur hefur sýnt langan lauflit og austur þykist eiga fyrir svari með a.m.k. fjór- lit í spaða. Dobl makkers á 2 laufum var til úttektar; sýndi hjarta til hliðar við tígulinn og góð spil. Fjórir spaðar var ekki sögnin sem makker bjóst við að fá, en hann er ekki spurður álits. Zia kemur út með tíguláttu í melduðum lit makkers. Hvernig viltu spila? Meckstroth gaf Zia homauga eitt andartak og bað svo um drottningu blinds. Hann var ekki að spila gegn Zia í fyrsta sinn og ætlaði ekki að láta hann plata sig niður á upplögðu spili með því að koma út frá kóngnum: Norður +- vIfD73 ♦ADG1093 +D106 Vestur Austur +Q4 +K532 VA62 vG85 ♦ 8 ♦ K754 ♦AG98543 +72 Suður +AD109876 V1094 ♦ 62 +K En í þetta sinn var Zia að koma „heiðarlega" út með einspilið sitt. Ef Meckstroth hefði gefíð sér þá forsendu hefði hann vafalaust unnið spilið með því að drepa á tígulás og spila laufi. Austur kemst ekki inn og sagnhafi hefur tíma til að spila hjarta að blindum og henda tígli nið- ur í laufdrottningu. Og draumalegan er til staðar í spaðanum - gosinn annar í vestur - svo þar tapast að- eins einn slagur með því að spila ás og drottningu. Stundum er gott að heita Zia Mahmood. MORGUNBLAÐIÐ birtir tílkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrii-vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einning er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ÍDAG O pf ÁRA afmæli. í dag, O t) laugardaginn 12. febrúar, verður áttatíu og fimm ára Sigríður Jónsdótt- ir, Hringbraut 35, Hafnar- firði. Hún er að heiman í dag. D A ÁRA afmæli. í dag, OU laugardaginn 12. febrúar, verður sextugur Baldur Bjartmarsson, framkvæmdastjóri Stjörnu- salats ehf., frá Sandhólum á Tjörnesi, Arahólum 2, Reykjavík. Hann og eigin- kona hans, Kristín Krist- jánsdóttir, taka á móti vin- um og ættingjum í Dugguvogi 12, Reykjavík, í dag laugardag, milli kl. 18 og21. Ljósmynd: N£ja Myndastofan. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. des. sl. af sr. Sig- urði Arnarsyni Ameliesse Irmu Calvi Lozamo og Jón Haraldsson. Heimili þeirra er að Hverafold 100. Ljósmynd: Nýja Myndastofan. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. janúar sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Jakobi Hjálmarssyni Rosana Ragi- mova og Gunnar Konráðs- son. SKÁK línisjóii llelgi Áss Grétarsson í MEÐFYLGJANDI stöðu lék svartur, Arkadji Nai- ditsch, síðast 33. ...h6? sem gaf hvítum, Antoaneta Stef- anova, færi á að hrinda af stað áhrifamikilli atlögu á stórmeistaramótinu í Pul- vermuehle í Þýskalandi. 29. d5! Dd8. Ekki var miklu betra að þiggja mannsfórn- ina. 29... .hxg5 30. dxe6 fxe6 31. Hxe6+ Dxe6 32. Dxe6+ Hvítur á leik. og annar hvor hrókur svarts fellur. 30. Hxe6+! fxe6 31. Dxe6+ Kf8 32. Bxd8 Hxd8 33. Df6+ Ke8 34. d6 og svartur gafst upp. LJOÐABROT STÓÐ EG VIÐ ÖXARÁ Stóð egvið Öxará hvar ymur foss í gjá; góðhesti úngum á Arason reið þar hjá, hjálmfagurt herðum frá höfuð eg uppreist sá; hér gerði hann stuttan stans, stefndi til Norðurlands. STJÖRMSPÁ eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbam dagsins:Þú ert upplagður í hlutverk sátta- semjarans og ertjafnvígur á fjölskyldumál sem deiluefni utanaðkomandi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að fylgjast nákvæm- lega með fjármálum þínum og hafa sérstaka aðgát á eyðsl- unni. Það er lífsspursmál fyr- ir þig að koma jafnvægi á hlutina. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú gengur það ekki lengur að ýta öllum hlutum á undan sér. Þú verður að bretta upp erm- arnar, setjast niður og klára þessi verkefni. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) AA Það mun aldeilis reyna á þol- inmæði þína í dag svo þú skalt vera undir það búinn að eitt og annað taki lengri tíma en þú reiknar með í upphafi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Takist þér að klára þau verk- efni sem fyrir liggja ætti þér að vera óhætt að lyfta þér dá- lítið upp. Gleymdu samt ekki að leyfa öðrum að njóta hlut- anna með þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Hafðu augun hjá þér því ein- hversstaðar eru í gangi gróu- sögur um þig og þína. Slíkt verður best stöðvað með því að ganga beint að sögusmett- unum. Meyja -j (23. ágúst - 22. sept.) vBXL Það skiptir miklu máli að geta nálgast nýjungar opnum huga og hafna þeim ekki fyrr en maður telur fuli reynt að þær séu til einskis gagns. (23. sept. - 22. október) Það hjálpar óhemju mikið að líta jafnan á björtu hliðar málanna. Kímnin getur líka sett bjartan svip á daginn og þannig auðveldað leik og starf. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þér iíður best einn með sjálf- um þér en það er nú engu að síður nauðsynlegt að eiga ein- hver samskipti við aðra svo þú skalt herða þig upp til þess. Bogmaður _. (22. nóv. - 21. des.) mkr Nú gefst upplagt tækifæri til þess að svara pósti og öðrum skilaboðum sem þú hefur ekki komist yfir að svara í vikunni. Mundu að vera gagnorður. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4K Það er alltaf gaman að leyfa barninu í sér að njóta sín. Láttu það eftir þér að leika þér svolítið. Það bæði hressir og endurnærir. Úr lundi heyrði eg hvar hulduljóð súngið var; fanst mér eg þekti þar þann sem sló kordurnar: alheill og orðinn nýr álfurinn hörpu knýr, ástvinur aungvum jafn alfari úr Kaupinhafn. Vatnsberi (20. jan.r -18. febr.) Cfint Þótt þú hafir heyrt þessa sögu þúsund sinnum skaltu gefa þér tíma til þess að hlusta einu sinni enn. Það er aldrei að vita nema í henni leynist fróðleikskorn. Stóð eg við Öxará árroða á fjöllin brá, kátt tók að klingja og fast klukkan sem áður brast, alskærum ómi sló útyfir vatn og skóg. Mín klukka, klukkan þín, kallar oss heim til sín. Halldór Kiijan Laxness Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) >%*♦ Fegurð og friður umvefja þig í dag. Leyfðu þér að njóta til hins ýtrasta og láttu aðra finna hversu vel þér líður í slíku umhverfi. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 73 Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíll Silfurborðbúnaöur, sömul dönsk postulínsstell 03 kristall. Speglar, stakir skápar 03 kommóður. Skrifborð, lampar og Ijósakrónur. Raögreiöslur - Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Opiö mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 BA ÐINNRÉTMM éaM Full búð af nýjum frábærum vörum Fa.|e9ari»nréttl»9ar.fráb*r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.