Morgunblaðið - 23.02.2000, Side 13

Morgunblaðið - 23.02.2000, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 1 3 FRÉTTIR Framhliðin glerjuð VERIÐ er að gleija framhlið húss- ins við Lækjargötu, þar sem Baug- ur mun opna nýja verslun á tveimur neðstu hæðunum í næsta mánuði. Að sögn Pálma Kristinssonar, framkvæmdastjóra Smáralindar, hafa framkvæmdir gengið að ósk- um eftir tafir sem urðu í fyrstu. Gert er ráð fyrir að lokið verði að mestu við þann hluta hússins sem snýr að Lækjargötu í næstu viku. „Jarðvinna og vinna við kjallara, en þar er gólfið undir sjávarmáli, var tafsöm en þegar komið var upp úr kjallaranum fór allt að ganga vel,“ sagði Pálmi. Tvær efstu hæðir hússins verða teknar í notkun síðar. Morgunblaðið/Jðn Stefánsson Ekki liggur fyrir hvað ríkið vill styrkja sauð- fj árframleiðsluna EKKI skýrðist á fundi samninga- nefnda íikisvaldsins og bænda í gær hvort ríkið væri tilbúið til að auka stuðning við sauðfjárframleiðsluna eins og Mtrúar bænda hafa farið fram á. Samninganefndir bænda og rikis- ins gengu frá drögum að nýjum sjö ára samningi um sauðfjárframleiðsl- una fyrir þremur vikum, að öðru leyti en því að ekki lá fyrir hvað ríkisvaldið væri tilbúið að veita sauðfjárbændum mikinn stuðning á samningstímabil- inu. Samkvæmt núgildandi samningi fá bændur í beinar greiðslur um 1.480 milljónir kr. á ári á verðlagi ársins 1995. Samninganefnd ríkisins hafði umboð til að bjóða hækkun í takt við vísitölu neysluverðs, eða um 1.650 milljónir kr. á ári. Bændur telja sanngjamara að miða við þróun launa og hafa í samræmi við það óskað eftir að fá um 1.900 milljónir árlega í beingreiðslur til sauðfjárbænda. Málið hefúr síðan verið til umíjöll- unar hjá samninganefnd ríkisins og ráðherrum ríkisstjómarinnar. Niður- staða lá ekki fyrir á fundi samninga- nefndanna í gær, að sögn Ara Teits- sonar, formanns Bændasamtaka ís- lands. Hann segir að það hafi komið fram á fundinum að umfjöllun væri ekki lokið af hálfu ríkisvaldsins en henni yrði haldið áfram. Ari segir að það valdi vonbrigðum að niðurstaða skuli ekki fást. Rætt er um að boða til nýs samningafundar öðmm hvomm megin við næstu helgi og vonast Ari eftir skýrari niðurstöðu af þeim fúndi. Foreldrar ou börnl Mætum saman á ráðstefnuna Fjölskyldan og Internetið Ráðstefnan verður haldin á vegum Heimilis og skóla og Símans-lnternet á Hótel Loftleiðum laugardaginn 26. febrúar frá kl. 10 til 14. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir hádegi föstudaginn 25. febrúar í síma 562 7475, á faxi 552 2721 eða á netfangið heimskol@heimskol.is 10:00 Jónína Bjartmarz formaður Heimilis og skóla setur ráðstefnuna. 10:10 Ólafur Stephensen forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála Símans: Netið og fjölskyldulífframtíðarinnar. 10:30 Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur: Unglingurinn og netnotkun. Þöifá árvekni foreldra. 11:00 Guðmann Bragi BirgissonforstöðumaðurSímans-lnternet: Óæskilegt efni á Internetinu og síur. 11:30 Hádegishlé, léttarveitingarí boði Símans. Sýning á tölvum á vegum ACO. 12:20 Sigrún Gunnarsdóttir verkefnastjóri hjá rannsóknardeild Símans: Verkefni á vegum Eurescom: Félagsleg áhrif upplýsingatækninnar á skóla, heimili og samfélagið. 12:40 Hafsteinn Karlsson skólastjóri: Samskiptifjölskyldna og skóla á Netinu. 13:00 Pallborðsumræður. SÍMINNintérneT LANDSSAMTÖKIN iéheim|5m 'ólí AÐALFUNDUR 2000 Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn þriðju- daginn 14. mars 2000 i Gullteigi á Grand Hótel Reykjavik, Sigtúni 38, og hefst fundurinn kl. 15.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aögöngumiðar og fundargögn eru afhent á aðalskrifstofu félagsins, að Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, frá og meö hádegi 6. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. Að loknum aöalfundarstörfum verður móttaka fyrir hluthafa í Setrinu á sama stað. www.shell.is Benidorm með Heimsferðum frá kr. 39.855 alla þriðjudaga í sumar ■ bÓKUNM^' 1000 Bókaðu strax ogtryggðuþér J0.000 kr. 40.000 kr tií Benidorm Heimsferðir hafa aldrei fyrr boðið jafn hagstæð kjör á ferðum til Benidorm eins og í sumar. Með beinu vikulegu flugi og úrvals gististöðum í hjarta Benidorm hefur úrvalið aldrei verið betra né ferðamátinn þægilegri til þessa vinsæla áfangastaðar. Heimsferðir kynna nú annað árið í röð, íslendingahótelið Picasso, þar sem hundruðir íslendinga eyddu sumarleyfinu í fyrra. Að auki getur þú valið um hótel á bæði Levante- og Poniente-ströndinni, eða góðar loftkældar íbúðir í gamla bænum, við ströndina. Fararstjórar Heimsferða taka á móti þér á flugvellinum og á meðan á dvölinni stendur eru í boði margar spennandi kynnisferðir ásamt hinum vinsæla bamaklúbbi Heimsferða. Aldrei lægra verð Verð kr. 27.155 Flugsæti til Alicante, ef bókað fyrir 15. mars eða fyrstu 300 sætin, Félag húseigenda á Spáni. Verð kr. 39.855 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, Picasso, 16. maf, 2 vikur með 40.000 kr. afslætti. Beint flug alla þriðjudaga - engin millilending- Heimsferðir bjóða nú í sumar beint flug án millilendingar, alla þriðjudaga í sumar og frábæran brottfarartíma. Farið frá Keflavík kl. 7. að morgni, og þú ert kominn í friið kl. 2 í eftirmiðdaginn á Benidorm. Verð kr. 49.990 M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, Picasso, ef bókað fyrir 15. mars, 20. júnf Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.