Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 43 KLARA BERGÞÓRSDÓTTIR + Klara Bergþórs- dóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði hinn 23. október 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur 14. febrúar síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru Ingi- björg Jónsdóttir, f. 9. maí 1890, d. 18. júní 1954, og Bergþór Einarsson sjómaður, f. 6. júlí 1883, d. 26. mars 1941. Systkini Klöru voru: Jón, f. 12. ágúst 1912, d. 12. nóvember 1930; Björg Bergþóra, f. 9. júní 1913, d. 14. mai 1995; Guðbjörg, f. 21. júní 1917, d. 29. júní 1943; Inga Elínborg, f. 3. des- ember 1918, d. 19. mars 1995; Óskar Þorsteinn, f. 23. júli' 1922, d. 6. ágúst 1984; og Sigurborg, f. 14. nóvember 1925, d. 10. nóvember 1943. Klara ólst up í Flatey til 17 ára aldurs, þá fluttist hún til Isafjarð- ar og síðan til Reykjavíkur. Hinn 9. maí 1950 giftist Klara eftirlifandi eiginmanni smurn, Viggó Valdimarssyni, f. 4. apríl 1924, búfræðingi. Foreldrar hans voru Valdimar Guðbjartsson, f. 29. ágúst 1895, d. 2. september 1972, trésmiður, og k.h. Bjarn- frí'ður Tómasdóttir, f. 23. júlí 1890, d. 10. júní 1928. Kjörbörn Klöru og Viggós eru: 1) Ásdís, læknaritari, f. 26. nóvember 1958. Eiginmaður hennar var Hans Guðni Friðjónsson, f. 12. júní 1957, d. 23. febrúar 1992. Þau skildu. Börn þeirra eru: a) Viggó, f. 11. febrúar 1984, b) Ingibjörg, f. 17. apríl 1988.2) Baldvin, lög- reglumaður, f. 13. september 1962. Sambýliskona hans er Kristín Snorra- dóttir, húsmóðir, f. 12. febrúar 1969. Börn þeirra eru a) Klara, f. 28. septem- ber 1993, b) Amar Franz, f. 29. ágúst 1997. Sonur Kristinar og stjúpsonur Baldvins er Ragnar Már Skúlason, f. 24. september 1987. Klara og Viggó bjuggu fyrstu búskaparár sín á Álafossi í Mos- fellssveit þar sem þau störfuðu bæði. Vorið 1956 gerðust þau hús- verðir við Hlégarð fram til ársins 1960. Árið 1961 keyptu þau jörð- ina Hulduhóla i Mosfellssveit og stunduðu þar búskap til 1969 er þau fluttust að Bræðrabóli i Ölfusi þar sem þau bjuggu til ársins 1979 er þau brugðu búi og fluttust til Reykjavíkur. Þar starfaði Klara hjá Sláturfélagi Suðurlands i niu ár. Árið 1988 fluttu þau hjón að Merkjateigi 1 í Mosfellsbæ. Klara starfaði á Reykjalundi frá 1987 til ársins 1992 er hún lét af störfum. títför Klöru fer fram frá Foss- vogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Elsku Klara frænka, örfá kveðju- orð frá okkur systrum. I minningunni munt þú alltaf standa okkur fyrir hugskotssjónum sem glæsileg, lítrík og falleg kona, full af lífi, glettni og góðlátlegri stríðni. Það er svo margs að minnast við tímamót sem þessi og ótal minningar sem hrannast upp sem ekki verða tíundaðar í fáum orðum heldur munum við geyma þær með okkur í minningasjóði okkar. Þú ert sú síðasta af þessari kynslóð og varst í nokkur ár „höfuð ættarinnar" eins og ég sagði oft við þig. Það fyllti mann líka gleði og öryggiskennd að sjá hversu hlýtt var á milli ykkar hjóna og hversu samhent og miklir félagar þið voruð. Þið kunnuð svo sannarlega að hlæja saman og hvað er yndis- legra. Þessi tvö nöfn, Viggó og Klara, eru samofin í okkar huga en samleið ykkar er búin að vara í yfir 50 ár. Við- brigðin hljóta að vera mikil fyrir Vig- gó. Það var alltaf svo gaman að koma til ykkar og fór maður alltaf margs vísari um foðurfjölskylduna og um líf- ið í Flatey og um alheim. Ekki var nú Viggó síður fróður um þessa hluti. Við fluttumst síðan út á land og þið flutt- ust austur svo það lengdist á milli KRISTJÁN JÓAKIMSSON + Kris1ján Jóak- imsson fæddist í Hnífsdal 7. mars 1943. Hann lést á líknardeild Land- spi'talans 13. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 22. febrúar. Okkur systkinin langar til þess að kveðja okkar elskulega frænda. Mikið er sárt að kveðja svona góðan mann, og þegar sest er niður til að minnast hans vakna margar góðar minningar. Það sem einkenndi Stjána frænda var tryggð hans og einstakur hæfileiki til að gleðja aðra. Sögur hans voru engu líkar og kom hann okkur oft til að hlæja bæði með orðum og leik. Hug- ur okkar leitar til baka í Hnífsdal þar sem samgangur okkar við fjöl- skylduna á Bakkavegi 12 var mikill, og alltaf var tekið svo vel á móti okk- ur í vinalegu og rólegu umhverfi. Hve alltaf var gaman á sumrin á heimili þeirra þegar Ella og Nonni voru hjá þeim. Stjáni var mikið til sjós allt sitt líf og reyndist hann Kristni svo einstaklega vel á meðan hann var með honum á Páli Pálssyni, áttu þeir góðar stundir þar um borð sem seint munu gleymast. Stjáni var mikill vinur vina sinna og langar okkur að minnast þess hve mikill vinur hann reyndist afa Jóa heitnum og föður okkar. Samskipti hans við pabba voru alltaf mikil og verður bróðurmiss- irinn honum erfiður, sem og systrum hans. Elsku Sigga, hve hann var alltaf stoltur af þér og hvað hann átti góða konu. Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhugþakkahér. Þinnkærleikuríverki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynn- astþér. (Ingibj. Sig.) Við þökkum fyrir að hafa kynnst Stjána frænda og fyrir þær yndis- legu stundir sem við höfum átt með honum og fjölskyldu hans. Guð gefi ykkur öllum styrk á þessum erfiðu tímum. Kristinn, Anna, Gabríela og Tinna. Brátt er kallað, brátt er kvatt þá er kallið kemur fæst engu breytt. Þú varst á brott kallaður allt of snemma, hafðir byrjað nýtt líf fyrir sunnan eftir að hafa lifað og hrærst á sjónum og við sjávarsíðuna fyrir vestan í Hnífsdal, þar sem rætur þínar lágu við sjósókn og útgerð sem var til fyrirmyndar eins og starf þitt sem geislaði af glaðværð og hressi- leika. Þannig man ég þig, Stjáni okkar. En þegar maður kom, þó mörg ár hefðu liðið, var eins og maður hefði komið í gær, ekkert jaml og fuður. Elsku Viggó, Ásdís, Baldvin og fjöl- skylda, megi Guð styrkja ykkur í sorg ykkar. Þakka þér, elsku frænka, fyrir að vera eins og þú varst og fyrir samleið- ina. Guð blessi þig. Við erum ríkari en ella að hafa átt þig að. Þínar bræðradætur, Ingibjörgog Jóm'na Oskarsdætur. Amma mín, mér þykir svo vænt um þig, ég er svo sorgmædd af því þú ert dáin. Amma, mér fannst best að vera hjá þér, en núna ertu hjá guði. Jesús, ég bið þig að passa ömmu mína. Amma, þú sérð mig alltaf niðri en ég veit að þú kemst ekki niður til mín. Bless, bless, amma mín. Þín Klara Dögg Baldvinsdóttir. Klara Bergþórsdóttir bóndi frá Hulduhólum, síðast til heimilis að Hlaðhömrum í Mosfellsbæ, er nú fall- in frá 75 ára að aldri. Á síðastliðnu ári sótti á hana aukið heilsuleysi og varð hún að leggjast á Sjúkrahús Reykja- víkur fyrir stuttu. Hún dvaldi þar nokkrar vikur og fékk hægt andlát mánudaginn 14. febrúar sl. Klara var Breiðfirðingur að ætt og uppruna. Hún fæddist í Flatey á Breiðafirði og ólst þar upp hjá for- eldrum sínum við hlýju og gott atlæti. Hún var snemma sett til snúninga og aðstoðar á bammörgu heimili svo sem tíðkaðist á hennar æskudögum. Allir urðu að leggja lið í lífsbaráttunni svo fólkið kæmist af. Er Klara var 16 ára féll faðir hennar frá og ekki voru önnur ráð en að leysa heimilið upp. Klara fór til ísafjarðar ásamt yngri systur sinni og hófu þær störf á ísa- fjarðarspítala. Áttu þær einhvem stuðning venslafólks þar, en unnu al- farið fyrir sér á spítalanum. Klara hélt suður til Reykjavíkur vorið 1944 og fór þá að vinna á Kleppsspítalanum við vaxandi ábyrgð, og kom reynslan frá ísafirði í góðar þarfir. Þama hittust þau Viggó Valdimarsson en hann starfaði sem hjúkrunarmaður á Kleppi. Þeim varð vel til vina og hinn 9. maí 1950 gengu frændi minn. Það var alltaf gott að leita til þín, þar sem þú vildir hvers manns götu greiða og er ég þér inni- lega þakklátur fyrir það. Ég hugsa til þín þegar ég sigli út Djúpið þar sem þú áttir svo oft leið um, út á miðin og heim eftir fengsæl- ann og happadrjúgan túr. Ég sendi öllum aðstandendum mínar innilegustu samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Kristjáns Jóakimssonar. Ingi Lárusson. Kristján Jóakimsson er allur. Eft- ir erfið veikindi undanfarin misseri mátti hann loks láta undan en ég þykist vita að hann tekur nú til óspilltra málanna á öðmm vett- vangi. Kraftur og elja vom honum í blóð borin en auk þess fór saman í mann- inum svo stórkostleg blanda dugn- aðar, skops og væntumþykju að ekki var annað hægt en hrífast af. Þessi aðdáun var svo sterk að alrei féll skuggi á þá tæm mynd krafts, húm- ors og hlýju sem svo mjög einkenndi hann. í sýn bernskuminninganna verð- ur hann fyrir mér, rétt kominn í land með geislandi svip í angandi blárri duggarapeysunni, strax og alltaf til- búinn til að gantast við okkur krakk- ana. Og hversu oft sem við mkum á hann fengum við okkar kitl og okkar sprell af því örlæti og viðmóti sem gerði að allir elskuðu Stjána. Og það breyttist aldrei, því þótt árin liðu og við stækkuðum og hættum að tusk- ast þá komu alltaf önnur börn sem fengu að gantast og bætast í stóra hópinn hans. Með kæm þakklæti kveð ég frænda minn, stóran mann með stærra hjarta. Jóakim Hlynur Reynisson. þau í hjónaband. Ungu hjónin komu sér alls staðar vel og stunduðu ýmis störf á þessum ámm. Þau áttu þann sameiginlega draum að komast í sveit og verða bændur, en ekki var beinlín- is hlaupið að því á þessum áram. Þar kom að vorið 1950 bauðst þeim starf á Álafossi í Mosfellssveit. Klæðaverksmiðjan þar var stórfyr- irtæki þar sem starfsemin byggðist á vel vélvæddum ullariðnaði með á ann- að hundrað manns í vinnu og heimili. Þar var rekinn stórbúskapur og fjöl- mennt mötuneyti. Klara starfaði aðal- lega við mötuneytið. Þar naut sín vel myndarskapur hennar, fyrirhyggja og stjómsemi. Vinsældir hennar vom ótvíræðar, bæði hjá fólkinu og ekki síður hjá stjómendum, eigendum verksmiðjunnar. Orðstír Klöm varð til þess að hús- nefiid Hlégarðs falaði þau hjónin til þess að reka félagsheimili sveitarinn- ar, enda var það mikið ábyrgðarstarf og vandasamt. Þau tóku við Hlégarði 1956. Um 1960 losnaði um búrekstur Hreiðars Gottskálkssonar og Helgu Bjömsdóttur á Hulduhólum, nýbýli í Lágafellslandi. Hreiðari var annt um bú sitt og jörð og honum var alls ekki sama hver færi höndum um eignir hans og ævistarf. Honum þótti málum sínum vel borgið ef Viggó og Klara tækju við og gerði hann þeim grein fyrir því. Nú var þeirra óskastund uppmnnin að þau gætu eignast það bú sem þau höfðu þráð. Klara var bóndinn fyrst um sinn, enda var Viggó þá þegar ráðinn sem bústjóri á Skálatúni í næsta nágrenni við Hulduhóla. Bú þeirra hjóna var af- urðagott þótt ekki væri það stórt. Umgengni, þrifnaður og hirðing öll við búfé til fyrirmyndar svo orð fór af. Kýr og ær og aðrar skepnur vom einkavinir Klöm. Svo komu bömin, Ásdís 1959 og Baldvin 1963, og allt dafnaði vel sem þeim Klöra og Viggó var trúað fyrir. Það gladdi hjarta hennar á efri ámm hve vel bömin tóku vönduðu uppeldi og sýndu for- eldrum sínum fágæta ræktarsemi í fósturlaun. Eftir nokkurra ára búskap á Hulduhólum blasti það við að þéttbýl- ið nálgaðist og eftirspum eftir lóðum í sveitinni fór vaxandi. Einnig og ekki síður var rætt um stækkun þjóðveg- arins, Vesturlandsvegar, og var fyrir- séð að ætti eftir að þrengja að búskap manna á nýbýlum í nágrenni vegar- ins. Nýbýlahugsjón stríðsáranna var Okkur setti hljóða þegar við fregnuðum að Kristján vinnufélagi okkar væri látinn. Erfiðri baráttu við illan vágest var lokið. Kristjáns minnumst við öll sem trausts og góðs félaga sem ávallt var léttur í lund og hjálpsamur. Hann var alltaf fyrstur til að ganga til verka og fannst ekkert verkefni vera áhyggjuefni. Það þyrfti bara að vinda sér í það. Kristján var örlátur og kom oft með eitthvert góðgæti á kaffistofuna handa okkur. Enginn gleymir frá- bæram harðfiski sem hann gaukaði að okkur. Fyrst þegar hann kom með þetta góðgæti hurfu flökin á augabragði og kepptist fólk við að hlaða harðfiskinn lofsyrðum. Krist- ján brosti, horfði á hópinn og svaraði ,já, hann er að vestan, ég herti hann“. í kjölfarið fylgdi svo lært er- indi um hvernig herða ætti fisk. Engum sem á hlýddi duldist að þarna fór maður sem þoldi ekkert hálfkák og nálgaðist verk sín af al- vöra og áhuga. Kristján var einstakt snyrti- menni. Honum gramdist ef aðrir gengu ekki vel um og tryggði að enginn slægi slöku við umhirðu. Hann hafði brennandi áhuga á öllu sem laut að sjávarútgerð. Fylgdist vel með og vissi upp á hár hvernig viðraði á miðunum. Stundum fylgdi veðurfregnum valin saga af sjónum sem oft var gaman að hlýða á því hann gat sagt skemmtilega frá. Það er með virðingu og hlýhug sem við í dag kveðjum Kristján Jóakimsson. Fjölskyldu hans send- um við hugheilar samúðarkveðjur og biðjum þeim allra heilla og Guðs blessunar. Samstarfsfólk hjá AGS. að verða tímaskekkja. Þegar Mosfellshreppur keypti jarðir Thors Jensens, Lágafell og Varmá, 1943 var öllu landi norðan Vesturlandsvegar skipt upp í 8 eða Ms býh, um 30 ha að stærð hvert, til þess að fiillnægja eftirspum eftir búskap- armöguleikum á svæðinu. Þetta var ekki til frambúðar og búskapur lét undan síga. Nýbýlin lögðust niður eitt af öðm og stofnun nýrra var ekki lengur á dagskrá. Klara og Viggó vom síðustu bænd- ur á nýbýli sem átti afkomu sína ein- göngu undir framleiðslu landbúnað- arafurða. Flestir vom fluttir í önnur hémð eða höfðu hætt að búa. Telja má að þau hjón hafi einnig verið síð- ustu bændur á Lágafelli, enda nytj- uðu þau allt gamla túnið þar, sunnáKJ, þjóðvegarins. Ekki vom aðrir kostir fýsilegri en að flytja austur fyrir íjall. Það gerðu þau 1969. Eftir 10 ára bú- skap á Bræðabóli fór Klara að finna fyrir ofnæmi fyrir lofti í gripahúsum og 1979 urðu þau að selja eignir sínar og snúa sér að öðmm störfum. Fyrst störfuðu þau í Hveragerði, en síðar lá leiðin á höfuðborgarsvæðið og Klara vann hjá Sláturfélagi Suðurlands, á Reykjalundi og víðar. Alls staðar var hún eftirsótt til hinna margbreytileg- ustu starfa. Þau Viggó leituðu fyrir sér með búsetu á höfuðborgarsvæð- inu og 1988 fundu þau loks hús í Teigahverfi í Mosfellssveit sem stendur á gamla Álafosstúninu. Á Merkjateigi 1 bjuggu þau þar til þgj* fluttu að Hlaðhömmm 1999. Að leiðarlokum hvarflar hugurinn til fyrri ára er ég kynntist Klöm og Viggó á Álafossi og þegar þau vom í Hlégarði. Hefur sú vinátta haldist æ síðan. Klara var mjög virk í ýmsum félagsmálum, þó einkum í sönglífi héraðsins. Hún var í ldrkjukór Lága- fellskirkju, mörg ár í Reykjalundar- kómum og m.a. í kór eldri borgara, Vorboðum, sem hefur haft aðsetur á Hlaðhömmm. Klara var lagviss með afbrigðum og kunni allt sem sungtó var utanbókar, bæði lag og texta. Hifh hafði mjög bjartan og fallegan sópran og leiddi ævinlega sína rödd í kómm. Það er sjónarsviptir að Klöm Bergþórsdóttur og hennar er saknað í okkar hópi sem eftir eram. Fögur var hún og bar sig ætíð vel og tignar- lega, persónuleikinn þroskaður og traustur, markaður þeim ábyrgðar- störfum sem hún gegndi um ævina. Kiara var vel máli farin og skoðanir hennar á mönnum og málefnum vom eindregnar en markaðar af meðfædd- um velvilja og mótuðum skoðunum. Hún var vinmörg og vinsæl og naut hamingjuríks fjölskyldulífs með sín- um nánustu alla tíð. Samferðamenn sakna góðs vinar. Minningin lifir. »-« Jón M. Guðmundsson. Drivit) /ugvr Ö/riJhr l 't/tinnsfj. I Jtjimtrstj. I ''tjimtrstj. I.IKKI STl J VINN us roi A KYVINDAR ÁRNASONAR 1899 ' ___________i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.