Morgunblaðið - 23.02.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 23.02.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 51 _________FRÉTTIR______ Kosningar til Stúdentaráðs í dag KOSNINGAR til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram í dag, 23. febrúar. í framboði eru tveir listar: A-listi Vöku, félags lýðræðissinn- aðra stúdenta og V-listi Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Há- skóla íslands. Kjörstaðir verða opnaðir klukk- an 9 og stendur kjörfundur til klukkan 18. Kosið verður í öllum helstu kennslubyggingum Háskóla íslands. Úrslit munu liggja fyrir upp úr miðnætti. Kjördeildir og kjördeildaskipt- ing eru sem hér segir: 1. kjördeild - Aðalbygging: Guð- fræði BA, guðfræði cand., djákna- nám, jarðfræði, landafræði, almenn bókmenntafræði BA, almenn bók- menntafræði MA, gríska, latína, ítalska, rússneska, spænska, hagnýt spænska, heimspeki, ís- lenska f. erl. stúdenta, danska, finnska, norska, sænska, þýska. 2. kjördeild - Árnagarður: Al- menn málvísindi, íslenska BA, ís- lenska MA, hagnýt íslenska, sagn- fræði, enska BA, enska MA, sálfræði 2. og 3. ár, sálfræði MA. 3. kjördeild - Oddi: Viðskipta- fræði 3. og 4. ár, viðskiptafræði MS, hagfræði 2. og 3. ár, hagfræði MS. 4. kjördeild - Oddi: Ferðamála- fræði, námsráðgjöf, stjórnmála- fræði 2. og 3. ár, stjórnmálafræði MA, uppeldis- og menntunarfræði BA, uppeldis- og menntunarfræði MA, kennslufræði, félagsfræði MA, bókasafns- og upplýsingafræði, fé- lagsráðgjöf, hagnýt fjölmiðlun. 5. kjördeild - VRII: Lyfjafræði lyfsala 1. ár, verkfræði annað en 1. ár, tannlæknisfræði 1. ár, læknis- fræði 1. ár, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, lífræn efnafræði, líf- fræði 1. ár, tölvunarfræði BS, tölv- unarfræði MS, matvælafræði 1. ár, rekstur sjávarútvegsfyrirtækja. 6. kjördeild - Lögberg: Lögfræði. 7. kjördeild - Háskólabíó 9- 12:50, Oddi 13-18: Viðskiptafræði 1. og 2. ár, hagfræði 1. ár, diploma- nám í viðskiptafræði, diplomanám í hagfræði, stjórnmálafræði 1. ár, rekstur tölvukerfa. 8. kjördeild - Háskólabíó 9- 12:50, VRII13-18: Verkfræði 1. ár. 9. kjördeild - Hagi: Lyfjafræði annað en 1. ár, matvælafræði 2. og 3. ár. 10. kjördeild - Lögberg: Franska, þjóðfræði, félagsfræði BA, atvinnulífsfræði, mannfræði. Leiðrétting Nafn féll niður Af vangá féll niður nafn Þóru Kristínar Johansen í dómi um tón- leika Kammersveitar Reykjavíkur í blaðinu í gær. Hún lék einleik í sembalkonsert á tónleikunum. Beð- ist er velvirðingar á þessu. Flugrirkjar hjá ríkinu vísa til sáttasemjara Vegna fréttar í blaðinu í gær um deilur sem vísað hefur verið til sátta- semjara í blaðinu ber að árétta að Flugvirkjafélagið hefur eingöngu vísað deilu við ríkið vegna flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni til meðferð- ar ríkissáttasemjara. 11. kjördeild - Grensás: Líffræði 2. og 3. ár. 12. kjördeild - Skógarhlíð: Sjúkraþjálfun. 13. kjördeild - Eirberg: Hjúkr- unarfræði 1. og 2. ár, hjúkrunar- fræði MS, ljósmóðurfræði, læknis- fræði 3. ár. 14. kjördeild - Læknagarður: HUNDASNYRTISTOFAN ehf. hef- ur hafið starfsemi sína f Dugguvogi 2, Reykjavík. Eigendur stofunnar og verslunarinnar eru þær Margrét Kjartansdóttir og Sigríður Eiríks- ddttir. Margrét Iærði hundasnyrtingu í Svíþjóð fyrir 7 árum og hefur starf- að við það síðan. Sigríður lauk hundasnyrtinámi í Noregi sl. haust Tannlæknisfræði annað en 1. ár, læknisfræði 2. og 4. ár, heilbrigðis- vísindi BA, heilbrigðisvísindi MA. 15. kjördeild - Eirberg 9-14:45, Sjúkrahús Reykjavíkur 15-18: Læknisfræði 5. og 6. ár, hjúkrunar- fræði 3. og 4. ár. 16. kjördeild - Valsheimili 9- 13:45, Oddi 14-18: Sálfræði 1. ár. auk þess sem hún er hundafimiþjálf- ari. Leggja þær áherslu á fjölbreytta þjdnustu og fagmannleg vinnubrögð íyrir alla hunda. Auk þess að baða, bursta, klippa, reyta, snyrta klær og eyru, bjdða þær upp á flestar þær vörur, sem hundaeigendur þarfnast, þar á meðal Royal Canin-hundafdð- ur, bæli, dlar, búr, snyrtivörur og leikfóng, segir í fréttatilkynningu. LjósaíEJMnj ZD-DD70 afsláttur af ljósum Kastari Viðarkastari með gyllingu Fyrir spegilperu 1.895 kr. 2^90- HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Eigendur Hundasnyrtistofunnar, Margrét Kjartansddttir og Sigríður Eiríksddttir. Ný hundasnyrtistofa : mti* ' , ■ .. wmSmiB * Mm ÆmmBBmf ■ ^ ^ ^ Rnlramafbamif Hjó okkur finnur ■ þú m.a. ferðabækur barnabækur • handbækur Ijóð • hestabækur spennusögur • ævisögur myndabækur • ættfræðirit fræðsluefni • spennuefni afþreyingu • skóldskap • skemmtun útivist • dulspeki • tækni landkynningarefni • ferðalög • íþróttir matreiðslubækur og margt fleira. Bókamarkaðurinn stendur aðeins yfir i nukkra daga. Ekki láta þetta einstaka tækifæri framhjá þér fara. P E R L A N IQlómalist Hinn árlegi bókamarkaöur Félags islenskra bókaútgefenda stendur nú yfir i Perlunni, Reykjavik, simi 562 9701 og Blómalist Hafnarstræti 26, Akureyri, sími 897 6427. Fréttir á Netinu ^mbl.is /\LLTA/= eiTTH\SALD NÝTl í Kringlunní mnrrv

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.