Morgunblaðið - 23.02.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.02.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 51 _________FRÉTTIR______ Kosningar til Stúdentaráðs í dag KOSNINGAR til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram í dag, 23. febrúar. í framboði eru tveir listar: A-listi Vöku, félags lýðræðissinn- aðra stúdenta og V-listi Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Há- skóla íslands. Kjörstaðir verða opnaðir klukk- an 9 og stendur kjörfundur til klukkan 18. Kosið verður í öllum helstu kennslubyggingum Háskóla íslands. Úrslit munu liggja fyrir upp úr miðnætti. Kjördeildir og kjördeildaskipt- ing eru sem hér segir: 1. kjördeild - Aðalbygging: Guð- fræði BA, guðfræði cand., djákna- nám, jarðfræði, landafræði, almenn bókmenntafræði BA, almenn bók- menntafræði MA, gríska, latína, ítalska, rússneska, spænska, hagnýt spænska, heimspeki, ís- lenska f. erl. stúdenta, danska, finnska, norska, sænska, þýska. 2. kjördeild - Árnagarður: Al- menn málvísindi, íslenska BA, ís- lenska MA, hagnýt íslenska, sagn- fræði, enska BA, enska MA, sálfræði 2. og 3. ár, sálfræði MA. 3. kjördeild - Oddi: Viðskipta- fræði 3. og 4. ár, viðskiptafræði MS, hagfræði 2. og 3. ár, hagfræði MS. 4. kjördeild - Oddi: Ferðamála- fræði, námsráðgjöf, stjórnmála- fræði 2. og 3. ár, stjórnmálafræði MA, uppeldis- og menntunarfræði BA, uppeldis- og menntunarfræði MA, kennslufræði, félagsfræði MA, bókasafns- og upplýsingafræði, fé- lagsráðgjöf, hagnýt fjölmiðlun. 5. kjördeild - VRII: Lyfjafræði lyfsala 1. ár, verkfræði annað en 1. ár, tannlæknisfræði 1. ár, læknis- fræði 1. ár, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, lífræn efnafræði, líf- fræði 1. ár, tölvunarfræði BS, tölv- unarfræði MS, matvælafræði 1. ár, rekstur sjávarútvegsfyrirtækja. 6. kjördeild - Lögberg: Lögfræði. 7. kjördeild - Háskólabíó 9- 12:50, Oddi 13-18: Viðskiptafræði 1. og 2. ár, hagfræði 1. ár, diploma- nám í viðskiptafræði, diplomanám í hagfræði, stjórnmálafræði 1. ár, rekstur tölvukerfa. 8. kjördeild - Háskólabíó 9- 12:50, VRII13-18: Verkfræði 1. ár. 9. kjördeild - Hagi: Lyfjafræði annað en 1. ár, matvælafræði 2. og 3. ár. 10. kjördeild - Lögberg: Franska, þjóðfræði, félagsfræði BA, atvinnulífsfræði, mannfræði. Leiðrétting Nafn féll niður Af vangá féll niður nafn Þóru Kristínar Johansen í dómi um tón- leika Kammersveitar Reykjavíkur í blaðinu í gær. Hún lék einleik í sembalkonsert á tónleikunum. Beð- ist er velvirðingar á þessu. Flugrirkjar hjá ríkinu vísa til sáttasemjara Vegna fréttar í blaðinu í gær um deilur sem vísað hefur verið til sátta- semjara í blaðinu ber að árétta að Flugvirkjafélagið hefur eingöngu vísað deilu við ríkið vegna flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni til meðferð- ar ríkissáttasemjara. 11. kjördeild - Grensás: Líffræði 2. og 3. ár. 12. kjördeild - Skógarhlíð: Sjúkraþjálfun. 13. kjördeild - Eirberg: Hjúkr- unarfræði 1. og 2. ár, hjúkrunar- fræði MS, ljósmóðurfræði, læknis- fræði 3. ár. 14. kjördeild - Læknagarður: HUNDASNYRTISTOFAN ehf. hef- ur hafið starfsemi sína f Dugguvogi 2, Reykjavík. Eigendur stofunnar og verslunarinnar eru þær Margrét Kjartansdóttir og Sigríður Eiríks- ddttir. Margrét Iærði hundasnyrtingu í Svíþjóð fyrir 7 árum og hefur starf- að við það síðan. Sigríður lauk hundasnyrtinámi í Noregi sl. haust Tannlæknisfræði annað en 1. ár, læknisfræði 2. og 4. ár, heilbrigðis- vísindi BA, heilbrigðisvísindi MA. 15. kjördeild - Eirberg 9-14:45, Sjúkrahús Reykjavíkur 15-18: Læknisfræði 5. og 6. ár, hjúkrunar- fræði 3. og 4. ár. 16. kjördeild - Valsheimili 9- 13:45, Oddi 14-18: Sálfræði 1. ár. auk þess sem hún er hundafimiþjálf- ari. Leggja þær áherslu á fjölbreytta þjdnustu og fagmannleg vinnubrögð íyrir alla hunda. Auk þess að baða, bursta, klippa, reyta, snyrta klær og eyru, bjdða þær upp á flestar þær vörur, sem hundaeigendur þarfnast, þar á meðal Royal Canin-hundafdð- ur, bæli, dlar, búr, snyrtivörur og leikfóng, segir í fréttatilkynningu. LjósaíEJMnj ZD-DD70 afsláttur af ljósum Kastari Viðarkastari með gyllingu Fyrir spegilperu 1.895 kr. 2^90- HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Eigendur Hundasnyrtistofunnar, Margrét Kjartansddttir og Sigríður Eiríksddttir. Ný hundasnyrtistofa : mti* ' , ■ .. wmSmiB * Mm ÆmmBBmf ■ ^ ^ ^ Rnlramafbamif Hjó okkur finnur ■ þú m.a. ferðabækur barnabækur • handbækur Ijóð • hestabækur spennusögur • ævisögur myndabækur • ættfræðirit fræðsluefni • spennuefni afþreyingu • skóldskap • skemmtun útivist • dulspeki • tækni landkynningarefni • ferðalög • íþróttir matreiðslubækur og margt fleira. Bókamarkaðurinn stendur aðeins yfir i nukkra daga. Ekki láta þetta einstaka tækifæri framhjá þér fara. P E R L A N IQlómalist Hinn árlegi bókamarkaöur Félags islenskra bókaútgefenda stendur nú yfir i Perlunni, Reykjavik, simi 562 9701 og Blómalist Hafnarstræti 26, Akureyri, sími 897 6427. Fréttir á Netinu ^mbl.is /\LLTA/= eiTTH\SALD NÝTl í Kringlunní mnrrv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.