Morgunblaðið - 24.02.2000, Side 18

Morgunblaðið - 24.02.2000, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ HEIMILISBANKI BÚNA tt htntiki énö Jthhtí Fáðu reikningana senda beint í tölvuna þína í gegnum Netið. Heimilisbanki Búnaðarbankans ríður á vaðið og býður viðskiptavinum sínum Netgíró þjónustu. ( því felst að gíró- og greiðsluseðlar birtast á yfirliti á tölvuskjánum þínum í Heimilisbankanum og þú velur þann reikning sem þú vilt greiða. Þú gengur frá greiðslu á einfaldan og öruggan hátt með því að smella á Greiða^Þú þarft ekki einu sinni að hafa gíróseðilinn við höndina. Innsláttur úr sögunni. Með Netgírói er einfaldara og mun fljótlegra að greiða gíró- og greiðsluseðla. Netgíró birtir þér allar upplýsingar um reikninginn sem þú annars þyrftir að slá inn. Greiðslubeiðni fram í tímann. Þú getur einnig valið greiðsludaginn fram í tímann, sem getur komið sér vel ef þú ert t.d. að fara í frí. Þeir sem vilja greiða reikningana í tölvunni heima með Netgírói geta einnig verið með eigin útgjaldareikning í Heimilisbankanum og losnað þannig við sveiflur í útgjöldum milli mánaða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.