Morgunblaðið - 24.02.2000, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 19
ÐARBANKANS KYNNIR
Net<jiio
Skýring Sendamii Uppliæð Gjalddagi
JJ i.'Sgjðaj Notkun fyrir jan. 2000, mánaðargýöld Landssími íslands hf.innheimta 1.490,00 21.2.2030
JLl £reídaj Fasteignagjöld v/ Limgerði 33 Reykjavíkurborg 3.000,00 10.2.2000
Guðm. Sig.,tannlæknir 2.000,00 15.1.20Œ)
U EíEÍSii Tannlæknir
U Félagsgjöld 2000
U ,££gí,ð,?J Æfingagjöld, vor2000
Dæmi um yfíriitsmynd.
Einföld uppsetning gerir greiðsluna
auðveldari.
Upplýsingar um gíró- og greiðsluseðla
fyrirtækja sem nýta sér þessa þjónustu birtast
sjálfkrafa í Heimilisbankanum. Notendur
Heimilisbankans þurfa því ekki að sækja um
það sérstaklega.
Hestamannafélagið Snati 10.000,00 1.4.2000
íþróttafélagið Þorri 1.590,00 1.3.2CB0
Þau fyrirtæki sem munu senda þér rafræna
gíróseðla í Heimilisbankann eru Landssíminn
með símareikninga, Reykjavíkurborg með
fasteignagjöld og RÚV með afnotagjöldin,
ásamt hundruðum annarra fyrirtækja og fleiri
munu bætast í hópinn áður en langt um líður.
Netgíró Búnaðarbankans er enn eitt skrefið
í átt að rafrænum greiðslu- og innheimtu-
háttum samtímans og væntanlega mun
gluggapóstur heyra sögunni til.
Greiðsla með WAP.
Innan skamms verður einnig hægt að greiða
gíróseðla á einfaldan hátt í gegnum Netgíró
í WAP síma.
Þú smellir á Netgíró og seðillinn er
greiddur.
n(f)tgíró
HEIMILISBANKINN
® BÚNAÐARBANKINN
Traustur banki