Morgunblaðið - 24.02.2000, Page 39

Morgunblaðið - 24.02.2000, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq hækkar, Dow lækkar DOW Jones-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um 79 stigí gær og endaði í 10.225 stigum. Lækkunin nam 0,77%. Nasdaq hækkaði aftur á móti, um 168 stig eða 3,84% og var í lok gærdagsins 4.550 stig. Alan Greenspan, seðla- bankastjóri í Bandaríkjunum, hélt ræðu í gær og gaf þar vaxtahækkanir í Bandaríkjunum T skyn. Greenspan sagði það staðreynd að vaxtarhraði bandarísks efnahagslífs væri hættu- legur og á honum yrði að hægja. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í Lond- on hækkaði um 2,2% í gær og var við lok viðskipta 6.144,1 stig. Hlutabréf Sage Group hækkuðu mest eða um 17% í gær. Sérfræðingar á breska verðbréfamarkaðnum segja ekki von á vaxtahækkun frá Englandsbanka í mars, heldur gæti biðin oröið lengri en einn mánuður. DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaði um 1,2% í gær en talið er að CeBIT-tæknisýningin T Hannover ýti undir áhuga fjárfesta á hátæknifyrirtækjum eins og t.d. Siemens sem hækkaði um 9,39% í gær. DAX endaði í 7.699 stigum. CAC-40 T París hækkaði í gær, að mestu leyti vegna hækkana á hluta- bréfum France Telecom og annarra fjarskiptafyrirtækja. Undantekningin voru bréf Alcatel sem lækkuöu um 8,63% í gær. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 23.02.00 verð verð verð (kfló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 225 205 211 34 7.190 Hrogn 205 50 188 725 136.496 Karfi 30 30 30 35 1.050 Keila 51 51 51 17 867 Langa 73 73 73 8 584 Lúða 800 375 571 26 14.850 Skarkoli 265 265 265 224 59.360 Skrápflúra 50 50 50 25 1.250 Steinbltur 88 79 83 11.530 951.802 Sólkoli 235 235 235 42 9.870 Ufsi 25 25 25 5 125 Ýsa 170 162 168 948 158.837 Þorskur 194 112 152 1.799 273.448 Samtals 105 15.418 1.615.729 FAXAMARKAÐURINN Grálúða 200 200 200 161 32.200 Hlýri 92 87 92 849 77.972 Rækja 120 120 120 444 53.280 Karfi 117 71 96 2.848 274.747 Keila 60 10 53 56 2.960 Langa 104 102 103 138 14.250 Langlúra 102 91 99 453 44.775 Lýsa 62 62 62 227 14.074 Rauðmagi 87 59 66 68 4.481 Sandkoli 104 104 104 65 6.760 Skarkoli 295 260 285 137 39.050 Skötuselur 210 120 185 127 23.500 Steinbítur 100 84 89 585 51.954 Sólkoli 230 150 197 65 12.790 Ufsi 63 30 58 767 44.103 Undirmálsfiskur 234 197 211 1.103 233.240 Ýsa 200 114 165 12.234 2.022.158 Þorskur 195 108 149 5.769 858.139 Samtals 146 26.096 3.810.432 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Þorskur 136 123 133 1.000 133.400 Samtals 133 1.000 133.400 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 150 150 150 252 37.800 Þorskur 139 134 137 4.446 608.880 Samtals 138 4.698 646.680 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 25 25 25 320 8.000 Karfi 108 70 87 81 7.038 Langa 102 88 98 139 13.632 Sandkoli 60 60 60 95 5.700 Skarkoli 300 280 296 1.471 435.210 Steinbítur 118 70 92 19.854 1.825.972 Sólkoli 230 230 230 125 28.750 Tindaskata 10 10 10 730 7.300 Ufsi 55 55 55 316 17.380 Undirmálsfiskur 231 212 229 1.648 378.167 Ýsa 196 80 163 2.451 399.709 Þorskur 192 115 161 34.416 5.547.171 Samtals 141 61.646 8.674.029 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 101 101 101 33 3.333 Karfi 68 68 68 14 952 Keila 51 51 51 3 153 Skrápflúra 50 50 50 14 700 Steinbítur 83 83 83 298 24.734 Undirmálsfiskur 120 117 120 545 65.198 173 150 170 63 10.738 Samtals 109 970 105.808 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 54 54 54 21 1.134 Langa 106 106 106 48 5.088 Lúða 735 380 721 26 18.755 Skarkoli 315 315 315 100 31.500 Skötuselur 75 75 75 20 1.500 Steinbítur 100 100 100 96 9.600 Ufsi 56 56 56 52 2.912 Undirmálsfiskur 116 98 108 431 46.466 Ýsa 184 143 177 340 60.183 Þorskur 160 118 131 7.500 982.425 Samtals 134 8.634 1.159.564 ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA Meðalávöxtun sfðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11.nóv.‘99 10,80 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verötryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Heldur opinn fyrirlestur um Fróðskaparsetur Færeyja REKTOR Fróðskaparseturs Fær- eyja, Malan Mamersdóttir, flytur fyrirlestur föstdaguinn 25. febrúar kl. 16.30 á vegum Háskóla íslands um sögu setursins og framtíðaráform varðandi kennslu og rannsóknir. í fyrirlestrinum verður ennfremm- fjallað um mikilvægt og virkt hlut- verk skólans í þeirri þjóðemisvakn- ingu sem verið hefur í Færeyjum síð- ari hluta 20. aldar. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður hann fluttur á dönsku í Odda, stofu 101. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 105 105 105 4.294 450.870 Grásleppa 10 10 10 68 680 Hrogn 237 70 146 406 59.317 Karfi 108 105 106 302 31.897 Langa 91 91 91 41 3.731 Langlúra 95 90 95 1.246 118.345 Lúða 720 375 576 12 6.915 Lýsa 76 76 76 198 15.048 Rauömagi 20 20 20 16 320 Sandkoli 75 75 75 22 1.650 Skarkoli 285 240 253 270 68.356 Skata 180 165 173 56 9.675 Skrápflúra 60 60 60 1.564 93.840 Skötuselur 165 165 165 70 11.550 Steinbítur 92 92 92 208 19.136 Sólkoli 195 190 193 110 21.260 Ufsi 70 65 70 4.304 301.022 Ýsa 182 143 155 583 90.342 Þorskur 189 157 182 608 110.401 Samtals 98 14.378 1.414.354 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 88 109 2.081 226.642 Blálanga 20 20 20 12 240 Grásleppa 32 10 14 332 4.528 Hrogn 207 207 207 101 20.907 Karfi 99 66 93 6.522 604.133 Keila 71 32 65 1.615 104.975 Langa 116 104 113 3.195 362.345 Langlúra 118 50 73 7.328 535.530 Lúða 700 325 409 106 43.375 Lýsa 76 40 68 185 12.621 Rauömagi 30 10 15 276 4.179 Sandkoli 100 100 100 319 31.900 Skarkoli 280 220 273 711 194.359 Skata 200 200 200 179 35.800 Skrápflúra 85 79 84 2.585 215.977 Skötuselur 220 100 206 1.564 321.480 Steinbítur 98 71 90 633 56.831 Stórkjafta 10 10 10 71 710 Sólkoli 275 175 199 387 77.075 Ufsi 63 53 63 7.931 497.670 Undirmálsfiskur 130 130 130 1.029 133.770 Ýsa 203 116 169 12.728 2.151.414 Þorskur 198 130 167 4.938 823.609 Samtals 118 54.828 6.460.069 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 70 70 70 215 15.050 Undirmálsfiskur 103 92 94 300 28.260 Ýsa 200 192 195 1.226 239.413 Þorskur 175 106 113 13.644 1.544.364 Samtals 119 15.385 1.827.088 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 113 95 106 527 55.941 Keila 60 40 42 139 5.820 Langa 104 95 102 2.661 270.437 Langlúra 100 100 100 276 27.600 Skata 300 240 258 144 37.214 Skötuselur 216 215 215 249 53.647 Steinbítur 101 84 88 150 13.196 Ufsi 64 44 52 1.482 76.886 Ýsa 179 126 171 539 92.137 Þorskur 197 124 189 2.849 538.974 Samtals 130 9.016 1.171.852 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Steinbítur 76 76 76 95 7.220 I Samtals 76 95 7.220 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 30 30 30 87 2.610 Karfi 117 100 113 896 100.872 Keila 60 20 27 100 2.720 Langa 104 87 102 1.282 130.969 Lýsa 80 80 80 94 7.520 Skarkoli 295 205 282 298 84.131 Skötuselur 205 190 204 208 42.476 Steinbltur 120 70 93 166 15.450 Ufsi 66 40 65 13.731 892.240 Undirmálsfiskur 118 112 115 967 111.485 Ýsa 177 106 166 1.585 263.570 Þorskur 192 142 190 2.173 413.196 Samtals 96 21.587 2.067.239 FISKMARKAÐURINN HF. Hrogn 236 236 236 15 3.540 Lúða 735 735 735 16 11.760 Skarkoli 185 185 185 280 51.800 Steinbítur 90 90 90 5.400 486.000 Ufsi 60 60 60 600 36.000 Ýsa 148 148 148 450 66.600 Þorskur 200 160 181 18.400 3.332.056 Samtals 158 25.161 3.987.756 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Gellur 290 290 290 150 43.500 Undirmálsfiskur 95 95 95 145 13.775 Samtals 194 295 57.275 HÖFN Annar afli 102 102 102 470 47.940 Blálanga 20 20 20 4 80 Hrogn 200 200 200 14 2.800 Karfi 103 103 103 845 87.035 Keila 51 51 51 15 765 Langa 100 100 100 122 12.200 Lúða 710 710 710 10 7.100 Skarkoli 215 215 215 331 71.165 Skata 190 115 173 13 2.245 Skötuselur 195 195 195 27 5.265 Steinbítur 90 85 85 1.155 98.337 Sólkoli 235 235 235 73 17.155 Ufsi 66 45 66 2.522 166.376 Undirmálsfiskur 100 100 100 6 600 Ýsa 176 154 163 890 144.634 Þorskur 197 149 165 634 104.914 Samtals 108 7.131 768.611 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 300 300 300 17 5.100 Gellur 240 225 230 100 22.995 Hörpudiskur 135 135 135 9 1.215 Þorskalifur 10 10 10 100 1.000 Ýsa 170 170 170 110 18.700 Þorskur 117 100 116 1.631 188.690 Samtals 121 1.967 237.700 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.2.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eltir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 193.268 115,00 114,10 115,00 260.000 798.507 105,87 116,28 115,05 Ýsa 25.500 81,86 78,00 81,50 6.000 132.224 77,50 81,68 81,98 Ufsi 100 35,36 34,48 0 44.301 35,14 35,00 Karfi 20.200 39,09 38,77 0 348.649 39,03 39,26 Steinbítur 22.000 30,74 31,00 35,00 61.443 100.000 29,05 35,00 30,98 Grálúða 95,00 0 359 95,00 95,28 Skarkoli 110,00 114,99 30.000 29.997 110,00 119,21 115,00 Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50 Langlúra 41,99 0 540 41,99 42,00 Sandkoli 21,00 10.005 0 21,00 21,00 Skrápflúra 21,00 21,24 37.646 1.000 21,00 21,24 21,62 Loðna 2.586.000 1,50 0,50 2,00 ■ 1.100.000 2.000.000 0,50 2,00 2,06 Úthafsrækja 21,00 0 466.418 24,03 22,03 | Ekki voru tilboð f aðrar tegundir Fróðskaparsetur Færeyja er þeirra háskóli. Það var stofnað árið 1965 sem fræðasetur, en var gert að háskóla árið 1987. Við Fróðskapar- setrið era þrjár deildir, ein í fær- eysku, önnm' í sagnfræði og félags- vísindum og sú þriðja í náttúra- vísindum. Við setrið starfa átján kennarar og vísindamenn, átján stundakennarar, en stúdentar era eitt hundrað og tíu, auk fjögurra doktorsnema. Þeir stunda nám í fær- eysku og færeyskum bókmenntum, _ nomænum fræðum, sögu og félags- vísindum, líffræði, stærðfræði, eðlis- fræði, olíuverkfræði og tölvunar- fræði. ------------------- Samningavið- ræður setja svip á nýtt blað Eflingar NÝTT fréttablað Eflingar er komið út. „Blaðið ber þess merki að samn- ingaviðræður Flóabandalagsins eru y. nú í fullum gangi. Kröfugerð Flóans er birt í blaðinu auk þess sem fjallað er um tengd efni s.s. skattamál, vel- ferðarmál og einnig era birt athygl- isverð atriði úr skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun vann fyrir stéttarfélögin til að skoða hug fé- lagsfólks til ýmissa meginmála kjaramála. Þá er rætt við félagsmenn og trún- aðarmenn á vinnustöðum um launa- og kjaramál. Sagt er frá kaupum Eflingar- . stéttarfélgas á þriðjungshlut í Tölvu- V skóla Reykjavíkur en með kaupun- um er stefnt að því að efla allt starf að menntamálum innan Eflingar- stéttarfélags. Starfsmenn á geðdeildum stóru sjúkrahúsanna era langþreyttir á miklu vinnuálagi og miklum starfs- mannaskiptum og hafa mótmælt þessu ástandi við yfirstjórn Ríkis- spítalanna. Sagt er frá ferðum sem áformaðar era hjá Eflingu-stéttarfélagi á þessu ári m.a. ferð til Prag í maí nk. og ein- ing er á áætlun að fara í ferð um Norðurland. Skemmtilegt viðtal er við Sigríði Ólafsdóttur, fyrrverandi aðaltrúnað- armann Eflingar hjá Reykjavíkur-íjv, borg, Sigríður kemur víða við í við- talinu og fjallar um störf sín fyrir Dagsbrún, Elfingu, ASÍ og VMSI. Rætt er við Snorra Arsælsson, trúnaðarmann hjá Samskipum, sem fékk hlutabréf í jólagjöf og hann seg- ir frá viðbrögðum sínum og félaga sinna við jólagjöfinni,“ segir í frétt frá Eflingu. Grein er um sjúkrasjóð Eflingar þar sem fram kemur hvernig sjúkra- sjóður félagsins nýtist félagsmönn- um. ------------------- Kósakkar Tolstojs í * bíósal MÍR KVIKMYNDIN Kósakkar verður sýnd í bíósal Mír, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 27. febrúar kl. 15. Mynd þess er frá Mosfilm, gerð 1961, og byggð á samnefndri skáld- sögðu eftir Lév Tolstoj sem komið hefur út á íslensku í þýðingu Jóns Helgasonar, ritstjóra. Leikstjóri er V. Pronin og tónlistin eftir Popov en meðal leikenda era L. Gubanov, Bor- is Andrejev og E. Bredin. Stríð og friður, mynd gerð eftir*f- stórvirki Tolstjos, verður sýnd í bíósalnum, ef næg þátttaka fæst, á daglangri sýningu (með matar- og kaffihléum) laugardaginn 4. mars. Aðgangur að þessari sýningu aðeins gegn framvísun miða sem panta má á Vatnsstíg 10, kl. 14-18, á sunnudag, en öllum er heimill ókeypis aðgangur _ að Kósökkum. ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.