Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 2000 FÓLK MYNDBOND Hreinrækt- aður vestri Hvunndagshetjan (TheJackBull) Ve s tri ★★★ Leikstjórn: John Badhaxn. Handrit: Dick Cusack. Aðalhlutverk: John Cusack, John Goodman, L.Q. Jones, John Savage. Bandaríkin 1999. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. MYND þessi er hið fullkomna dæmi um eina af betri hliðum myndbandaútgáfunnar, sem eru vandaðar sjón- varpsmyndir. Hún er framleidd af kapalsjónvarps- stöðinni HBO, en sú stöð hefur verið iðin undanfarin ár, ásamt kapalstöðv- unum Showtíme og TNT, við að fram- leiða mun metnað- arfyllri og vandaðri myndir fyrir sjónvarp en áður var gert í Banda- ríkjunum. Kunnarkvikmyndastjörn- ur hafa og í auknum mæli fengist til þess að taka þátt í þessum sjón- varpsmyndum og er því svo komið að margar þessara mynda sem hafa undanfarið komið út á myndbandi hér á landi standa betri kvikmyndum sem gerðar eru fyrst og fremst fyrir hvíta tjaldið fyllilega á sporði. Hér er valinn maður í hverju rúmi. Leikstjórinn Badham á köílóttan feril að baki en hér er hann sannar- lega upp á sitt besta. Hinn mjög svo vaxandi Cusack á einnig afar góðan leik og sýnir enn og sannar að hann er með betri leikurum þar vestra. Það er ekki oft nú til dags sem unnendur góðra og sannra vestra fá eitthvað fyrir sinn snúð. Fyrir þá aetti þessi mynd því að vera afar stór og gómsætur konfektmoli með góðu og langvarandi eftirbragði. Skarphéðinn Guðmundsson Trúðurinn Úlfar í Vitanum Rás 1 • Kl. 19.00 www.ruv.is/vitinn olíiM ídMto / tMr^noMV).nrmnwvlc Frá og með 25. febrúar fylgja með hverri máltíð 2 bíómiðar á myndina ásamt óvæntum bíóglaðningi tengdum myndinni* *á imOan blrgðlr andast. Yflr 500 miOir i boOII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.