Morgunblaðið - 24.02.2000, Síða 68
MORGUNBLAÐIÐ
68 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
FEGURÐARSAMKEPPNIN
...legurðin f sinnl llótustu mynd!
Sýnd kl. 6, 8, og 10.
8
TILNEFNINGAR TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA
KEVIN SPACEY ANMEUE
AMERICAN BE
*££*•<*&
AIMBL
★★★★
ur
ÓFE Hausverk
*HT“ '
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b. i. 14 ára
1
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
us a
Sýnd kl. 6 og 8. B. i. 16
Sýnd kl. 10. Síðustu sýn. B. i. 14 ára
RAUDIR TIMAR TAKNA ENGIN HLE
í£i&iS£$&5S2 S3S 3ií5s53
★★★l/2
Kvikmyndir.is
★ ★★ D'
Sýnd með íslensku tali
kl. 3.50 oq 5.55. ■nnaw.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
ATH! FRlKORT
GILDIR EKKI
Sýnd kl. 4 og 6.
fslenskt. tal.
P1 með Eurocanl
og með 5. mars
Ltrow
^LENTED
mrripley
Lang fiottasta mynd sem sést hefur f
langan tíma! Hraði, spenna og húmor
blandað saman í frábæru handriti.
——ííl^j _ííí3Ibi __-iuBíi ■
NÝTT OG BETRA'
FYfllfí
990 PUNKTA
P£RDU i BÍÓ
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
www.samfilm.iswww.bio.is
Sting fær verðlaun
^TÓNLISTARMAÐURINN Sting
tók við Rock The Vote-verðlaunum
tónlistarsjónvarpsins MTV í gær úr
hendi Jody Williams sem hlaut frið-
arverðlaun Nóbels árið 1997. Sting
fékk verðlaunin fyrir ötula baráttu
sína fyrir björgun regnskóganna í
Brasilíu og umhverfismála almennt.
Röndóttir og rangeygðir
HINN ítalski dýratemjari Nicolas
Ghierri er öfundsverður því hann
er besti vinur þessara þriggja tígr-
isdýrahvolpa. Ghierri starfar við ít-
alskt fjölleikahús þar sem eitt tígr-
isdýrið gaut þessum þremur
föngulegu hvolpum.
Atburðurinn átti sér stað í Líban-
on en atburðurinn er talinn einstak-
_ ^ur og það er ekki talið hafa gerst
áður að tígrísdýr í umsjón manna
hafi eignast hvolpa.
Reuters
—
SÍÐASTA
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..!
■"•þ Ví/tu margfaída iestrarhraðarm ?og auka afköst i starfi?
Viltu margfalcia festrarhraðann og auka afköst í námi?
Ef svarið er jákvætt skaltu skrá þig strax a síðasta
hradlestrarnárnsketð vetrarins sem hefst 6. mars.
Skráning er i síma 565 9500
I IRAÐl .I .STR ARSK< )l l\ N
http://hradlestrarskoiinn.ismennt.is/
Saman á
frumsýningu
MYNDIN „Reindeer Games“ var
frumsýnd í Bandaríkjunum á mánu-
dag og mættu aðalleikaramir
Charlize Theron og Ben Affleck sæi
og glöð í bíó. Myndin fjallar á gam-
ansaman hátt um fyrrverandi
fanga sem reynir að komast hjá því
að flækjast í innbrot sem hann vill
alls ekki fremja. Myndin fer í al-
menna sýningu nú í vikunni og má
vænta þess að hún verði ofarlega á
bandaríska kvikmyndalistanum í
næstu viku.
Reuters
San Remo í
hálfa öld
MIKIL sönghátíð er árlega haldin í
San Remo á Ítalíu og flykkjast þá
þangað innlendir og erlendir tónlist-
armenn og aðdáendur þeirra. Hátíð-
in heldur nú upp á hálfrar aldar af-
mæli sitt og er óvenju vegleg af því
tilefni. Bandaríska söngstjarnan
Tina Tumer var meðal þeirra sem
skemmtu á öðrum degi hátíðarinnar
og var að vanda lífleg og glaðleg á
sviðinu.
Reuters
Schulz
kvaddur
ÞÚSUNDIR manna komu til minn-
ingarathafnar um teiknimyndahöf-
undinn Charles Schulz í heimabæ
hans, Santa Rosa, á þriðjudag.
Schulz samdi og teiknaði Smáfólkið í
hartnær hálfa öld og héldu margir
viðstaddra á dúkkum í líki persóna
hans úr Smáfólkinu. Hann lést 12.
febrúar og var banameinið krabba-
mein.
„Það er yndislegt að sjá hversu
marga faðir minn hefur snert meðan
hann lifði,“ sagði Meredith Hodges
dóttir hans. „Það kom pabba ávallt á
óvart ef fólki vildi tala við hann.“
Kveðjuathöfnin fór fram í Luther
Burbank-garðinum en svo margir
mættu að setja þurfti upp sjónvarps-
skjá á nálægu bílastæði svo allir
gætu fylgst með. Athöfnin endaði
með því að þrjár flugvélar frá seinna
stríði þutu yfir garðinn en Snati eða
Snoopy eins og hann heitir á frum-
málinu lét sig dreyma í fimmtíu ár
um flugorrustu við hinn fræga
Rauða barón frá þaki hundakofans.
Reuters
Hinn sex ára gamli Blake
Mitchell syrgir höfund Snata og
féiaga úr Smáfóikinu.