Morgunblaðið - 24.02.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 24.02.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 7, VEÐUR Spá kl. 12.00 Miag: V 1 2Smls rok —m 20 m/s hvassviðri -----J5 m/s allhvass lOm/s kaldi 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * *é é *é Ri9nin9 é >jc é é * é s5 Alskýjað % %: % Snjókoma \J Slydda Skúrir Slydduél El J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraöa, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig s Þoka V Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Norðan- og norðvestanátt. Él um norðan- vert landið, en víðast úrkomulítið syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga mun heldur draga úr umhieypingum. Él verða áfram víða um land og frost á bilinu 2 til 8 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Skafrenningur víða á heiðum á Vesturlandi og Brattabrekka er ófær. Á sunnanverðum Vest- fjörðum er skafrenningur á heiðum og búast má við að þær lokist brátt. Einnig er skafrenningur á Steingrímsfjarðarheiði. Skafrenningur og á heiðum á Austurlandi. Að öðru leyti eru vegir færir en hálka víðast hvar. Hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega f fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit á hádegiif gáer: Yfirlit: Við Reykjanes er kröpp lægð sem þokast austur og fer að grynnast. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gærað ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 2 snjóél Amsterdam 8 þokumóða Bolungarvik 1 slydda Lúxemborg 6 skýjað Akureyri 2 skýjað Hamborg 5 hálfskýjað Egilsstaðir 2 Frankfurt 6 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 slydda Vín 3 rign. á sið. klst. Jan Mayen 0 slydduél Algarve 21 heiðskirt Nuuk -12 léttskýjað Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -19 skýjað Las Palmas 18 þokumóða Þórshöfn 6 rigning Barcelona 14 léttskýjaö Bergen 3 alskýjað Mallorca 15 skýjað Ósló 3 hálfskýjað Róm 11 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 hálfskýjað Feneyjar 6 þokumóða Stokkhólmur -1 Winnipeg -6 léttskýjað Helsinki -8 léttskýiað Montreal 3 þoka Dublin 13 skýjað Halifax -1 léttskýjað Glasgow 9 rigning New York 2 mistur London 11 alskýjað Chicago 12 skýjað París 9 skýjað Orlando 12 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 24. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sói- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.23 0,6 9.34 3,9 15.42 0,7 21.57 3,8 8.55 13.41 18.28 5.20 ISAFJÖRÐUR 5.31 0,3 11.29 2,1 17.52 0,3 9.07 13.46 18.26 5.25 SIGLUFJÖRÐUR” 1.49 1,2 7.36 0,2 14.01 1,2 20.08 0,2 8.51 13.29 18.09 5.07 DJÚPIVOGUR 0.35 0,2 6.38 1,9 12.49 0,3 18.56 1,9 8.26 13.10 17.56 4.48 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöm Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 flá, 8 tuskan, 9 lærir, 10 greinir, 11 lofar, 13 ójafnan, 15 biskupsstaf, 18 mjólkurvara, 21 bál, 22 eyja, 23 blunda, 24 eðli. LÓÐRÉTT: 2 ofsögur, 3 korn, 4 deila, 5 lærddmurinn, 6 beltum, 7 hugboð, 12 svelgur, 14 á húsi, 15 smábrellur, 16 fisks, 17 launung, 18 broddur, 19 skjálfa, 20 kyrrir LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: - 1 troða, 4 refur, 7 bólið, 8 gæfum, 9 sæg, 11 álfa, 13 unna, 14 látin, 15 gull, 17 græt, 20 örg, 22 göfug, 23 lofar, 24 tíðni, 25 parta. Lóðrétt: - 1 tíbrá, 2 oflof, 3 arðs, 4 rögg, 5 fífan, 6 rimma, 10 æmtir, 12 all, 13 ung, 15 gegnt, 16 lífið, 18 ríf- ur, 19 terta, 20 ögri, 21 glep. I dag er fimmtudagur 24. febrúar, 55. dagur ársins 2000. Matthíasar- messa. Orð dagsins: Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því stöðugir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok, (Gal.5,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brúarfoss, Fossnes og Helgafell fara í dag. Fréttir Ný Dögun Laugavegi 7, 3. hæð. Sími 551-6755 og 861-6750. Skrifstofan er opin á miðvikudögum og fóstudögum frá kl. 13- 16. Netfang: sorg.is Kattholt Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opin þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17 Félag frímerkjasafnara Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17. Mannamót Aflagrandi Hin árlega góugleði verður haldin í Félags- miðstöðinni Aflagranda 40, föstud. 25. feb. Hefst með bingói kl. 14:00, góðir vmningar. Gerðu- bergskórinn syngur undir stjórn Kára Frið- rikssonar. Þuríður Kristinsdóttir flytur gamanmál. Félagar úr Tónhominu leika fyrir dansi. Fólk er beðið um að mæta í íslenskum búningi. Árskógar 4 Kl. 9 bað- þjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, ki. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an. Bólstaðarhlíð 43 Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 fótaað- gerð, kl. 9-12 glerlist, kl. kl. 9.30-16 handavinna, kl. 13-16 glerlist, kl. 14- 15 dans. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Félagsvist kl. 13:30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Brids í dag kl. 13. Aðalfundur féjagsins verður haldinn í Ásgarði sunnud. 27. feb. kl. 14.00. Félagsstarf aldraðra Bústaðakirkju. Opið hús frá kl. 13.30-17. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Fótsnyrting kl. 9-13, boccia kl. 10.20- 11.50, leikfimi hópur 2, kl. 12-12,45, keramik og málun kl. 13-16. Spila- kvöld í Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20. Tréskurður á miðvikudögum kl. 15.15 í Garðaskóla. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 fóndur og handavinna. Fj ölsky lduþj ónustan Miðgarður Eldri borg- arahópurinn Korpúlf- arnir hittast í keilu í Mjódd. 10.00 í dag. Spil- uð verður keila og allir áhugasamir velkomnir. Upplýsingar veitir Oddrún Lilja Birgis- dóttir s: 587-9400 virka daga kl. 9.00 og 13.30. Furugerði 1 Kl. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmun- agerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 samveru- stund. Nk. föstudag verður farið að sjá leik- ritið „Rauða klemman“ í Glæsibæ. Uppl. í síma 553-6040. Gerðuberg Félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, kl. 9.25, kl.10.30 helgistund umsjón Lilja Hallgríms- dóttir, frá hádegi spila- salur og vinnustofur opnar. „Kátir dagar kátt fólk“ vorskemmtun verður 5. mars. Miða- sala í félagsstarfinu. Miðvikud. 1. mars verð- ur farið í Ásgarð í Glæsibæ að sjá „Rauðu klemmuna“. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í s. 575-7720. Qjábakki Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05,9.50 og 10.45. Handavinnustof- an opin kl. 9-15. Kl. 9.30 og kl. 13 gler- og postu- línsmálun, kl. 14 boccia. Góugleði verður í dag og hefst kl. 14. Á dagskrá m.a. kór Snælands- skóla, upplestur, Guð- rún Lóa Jónsdóttir syngur við undirleik Peter Maté. Vöfflukaffi. Kl. 17 mætir Guðrún Guðmundsdóttir með gítarinn, Söngfuglarnir taka lagið. Gullsmári Gullsmára 13. Kl. 9.30 postulíns- málun, kl. 10 jóga, hand- avinnustofan opin frá kl. 13-17. Nokkur pláss laus í jóga. Upplýsingar í síma 564-5260. Hraunbær 105 Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-17 fóta- aðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31 Kl. 9- 16.30 vinnustofa, glerskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15.15 dans. Hvassaleiti 56-58 Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 handavinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1 Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9-16.45 hannyrðastofan opin, kl. 10.30 dans, kl. 13.30 stund við píanóið með Guðnýju. Nk. fóstudag verður farið að sjá leikr- itið „Rauða klemman" í Glæsibæ. Skráning og nánari uppl. í síma 568- 6960. Vesturgata 7 Kl. 9-ííi hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 13-14 íeikfhni, kl. 13-16 kóræf- ing. Mánud. 6. mars kl. 13 verður farið austur fyrir fjall í ferðamanna- fjósið á Laugarbökkum með viðkomu í Eden, línudanskennsla í fóður- ganginum, snúningur í hlöðunni, kaffiveitingar. Komið við í Gallery Gerðu á Selfossi á út- skurðarsýningu Siggu tP*- Grund. Ath! Hlýr klæðn- aður. Leiðsögumenn Helga Jörgensen og Nanna Kaaber. Skrán- ing og upplýsingar í síma 562-7077. Vitatorg Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og myndmennt kl. 10-11 boccia, kl. 13-16 handmennt, kl. 13-16.30 spilað, kl. 14-15 leikfimi. Félag áhugafólks um fþróttir aldraðra Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er mánud. og fímmtud. kl. 14.30. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltj arnarneskirkj u (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigs- veg á laugard. kl. 10.30. Húnvetningafélagið Félagsvist í Húnabu?" Skeifunni 11 í kvöld kl. 20.00. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. IAK íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Junior Chamber félags- skapur fólks á aldrinum 18-40 ára heldur kynn- ingarfund 29. feb. og 1. mars kl. 20.30 í Hellus- undi 3 (í Þingholtunum) Heimasíða www.jc.is Bridsdeild FEBK í Gullsmára: Eldri hovfC arar spila brids mánu- daga og fimmtudaga klukkan 13. Þátttakend- ur eru vinsamlega beðn- ir að mæta til skráning- ar kl. 12.45. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17. Fjóla Guðleifsdóttir sér um fundarefni. Kvæðamannafélagið Ið- unn Aðalfundurinn verð- ur haldinn í félagsheim- ihnu Drangey við Stakkahlíð föstud. 25. feb. kl. 20. Fundir Ij^- unnar eru öllum opnir. Púttklúbbur Ness Vil- hjálmsmótið verður í dag, mæting kl. 13. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Tafl kl. 19:30. Allir vel- komnir. Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins Opið verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKI, Hve^- isgötu 105 í dag kl. 1-^M 17. Unnið verður með efni af ýmsu tagi í þágu góðs málefnis. S: 551- 8800. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAI^Íc- RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaJIR$

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.