Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 20

Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR VOR- OG sumar- listi H&M Rowells er kominn út. I listanum er að finna fatnað fyrir böm og fullorðna og má þar meðal annars nefna sund- og íþrótta- fatnað. Listann er hægt að panta hjá H&M eða á heimasíðu fyrirtækisms www.hm.is en hann kostar 350 krónur með burðargjaldi. Verslunin 11-11 við Þverbrekku endurnýjuð Undanfarið hafa staðið yfir breyt- ingar á 11-11 versluninni við Þver- brekku í Kópavogi og hefur hún nú verið opnuð að nýju en verslun- in var lokuð í eina viku meðan breytingar stóðu yfir ------------ Nýtt Vor- og sumarlisti Áætlaður kostnaður vegna bruna á innbúi um 100 milljónir Kertaljósa- og eldunarbrun- ar algengastir HVERSU notalegt er það ekki að kveikja á kerti í skammdeginu og njóta lífsins í hlýlegri birtunni. Myrk vetrarkvöld eru þó ekki eini tíminn sem menn ylja sér við kertaljós enda eru kerti í vaxandi mæli notuð árið um kring. Marga bmna, bæði smáa og stóra, má rekja til kertaloga og era kerti önnur algengasta orsök eldsvoða hér á landi, næst á eftir eldamennsku. Um 20 bmnar vegna kertaskreytinga vora tilkynntir til Sjóvár-Almennra frá miðjum nóv- ember og út desember á síðasta ári. Hefði verið hægt að koma í veg fyrir brunann Ætla má að kostnaður vegna bmnatjóna á vátryggðu innbúi á ís- landi sé í rúmlega 100 milljónir króna á ári. Er þá ótalinn kostnaður vegna tjóns á fasteignum, sem getur bæði verið vegna branans sjálfs og vegna reykskemmda. „Margir af þessum branum era af ástæðum sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Það á við um kerta- ljós en slflrir branar era algengastir í kringum jól og áramót. Aðrir al- gengir brunar á heimilum era vegna þess að fólk gleymir að slökkva á eldavélarhellum og út frá sjónvarps- tækjum,“ segir Hreinn Úlfsson hjá Vátryggingafélagi íslands. Sprittkerti geta gosið Úrval kerta verður æ fjölbreytt- ara og hafa sum þeirra reynst var- hugaverð. Það á t.d. við um kerti sem era húðuð með silfur- eða gull- lituðu efni en til er í dæminu að kviknað hafi í húðunarefninu. Sam- kvæmt upplýsingum frá Löggilding- arstofu er sjaldgæft að notkunar- leiðbeiningar fylgi kertum. Þá hafa ílát sem kerti era steypt í reynst varasöm og era þess dæmi að þau hafi valdið íkveikju. Hjá Lög- gildingarstofu fengust einnig þær upplýsingar að ákveðin kerti, sem steypt vora í keramikpotta og seld saman þijú í pakka, hefðu reynst eins misjöfn og þau vora mörg. Eitt kertið var í lagi, annað hitnaði að ut- an en upp úr því þriðja rauk eftir að búið var að slökkva á þvi. Sprittljós, sem stundum era nefnd teljós, geta einnig verið varasöm og um þau gildir sama regla og um önn- ur kertaljós, að aldrei skal yfirgefa herbergi þar sem þau loga. Erlend- ur Fjeldsted, hjá Tryggingamið- stöðinni, segir að slík kerti eigi það til að gjósa, stundum með alvarleg- um afleiðingum. Sigurður Ingi Geirsson hjá Sjóvá- Almennum segir að samkvæmt reglugerð frá júlí 1998 sé skylt að setja upp branaboða, eldvarnarteppi og handslökkvitæki í hús sem byggð era eftir að reglugerðin tók gildi. Hann leggur áherslu á að rétt stað- settir branaboðar geti komið í veg fyrir alvarlegt branatjón, að ekki sé talað um líkamstjón og manntjón. Upplýsingar um rétta staðsetningu era prentaðar á umbúðir reyk- skynjaranna. Þá segir Sigurður Ingi að seljendur skynjaranna séu fróðir um hvar skal festa þá upp og sjálf- sagt að spyrja þá ráða þegar brana- boði er keyptur. Hér fylgja gagnlegar ráð- leggingar, m.a. frá Löggild- ingarstofu. ►Kertaskreytingar skal hafa á undirlagi sem ekki getur kviknað í. ►Fylgist vel með að kerta- loginn nái ekki í skreyting- una sjálfa. Skiptið frekar ört um kerti í skreytingunni. ►Athugið að kerti brenna mishratt; stundum er brennslutúna getið á umbúðum. ►Til eru eldtefjandi efiú sem hægt er að úða skreytingar með. Þeim skal þó ekki treysta. ► Veljið kertastjaka úr hitaþolnum efnum. ►Kertið verður að vera vel fast í kertastjakanum. ►Húsgagnið sem kerta- stjaki eða skreyting stendur á verður að þola hita. ►Sjónvarp og önnur tæki sem hitna geta aukið hætt- una og því ættu Iogandi kerti ekki að standa á þeim. ► Aldrei skal hafa kerti þar sem trekkur er, hann getur kveikt í litlum neista. ►Hafið kerti ekki í gluggakistu þar sem gardína"blaktir. ►Börn skulu aldrei vera ein í herbergi þar sem logar á kerti. BEINVERND ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR „Bestu vopnm gegn beinþynningu eru ölium aðgengileg77 Beinþynning er alvarlegur sjúkdómur sem árlega veldur um 1000 beinbrotum hér á landi. Eftir því sem meðalaldur þjóðarinnar hækkar fjölgar tilfellum. Ef ekkert verður að gert verður beinþynning eitt helsta heilsufarsvandamál nýrrar aldar. Við beinþynningu verður rýrnun á beinvef og beinin verða stökk. Hryggjarliöirfalla saman, líkaminn verður hokinn og hætta á brotum eykst. Hollir lífshættir alla ævi eru besta vörnin gegn þessari vá. Hæfileg hreyfing, kalk og D-vítamín gegna þar lykilhlutverki. Lýsi og fjölvítamín eru heppileg D-vítamínuppspretta en þægilegasta leiðin til að tryggja sér nægilegt kalk er að drekka mjólk og neyta annarra mjólkurvara. „Mjólk" er samheiti yfir alla drykkjarmjólk, nýmjólk, léttmjólk, undanrennu og fjörmjólk. Einnig má fá kalk úr öörum mjólkurvörum, s.s. osti og sýröum mjólkurvörum. — HolEustð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.