Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 28
28 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ GÓUGLEÐI M ATUR DRYKRUR TÓNLIST 1.-7. mars um land allt Fjöldi tilboða á Góugleði! Argentína steikhús Vegamót Brasserie Askur Naustkráin Sportbarínn Ölver Lónið Hótel Loftleiðum Apótek kaffihús . Veitingahúsið Perlan Krínglukráín Gaukur á Stöng Jómfrúin Ari í Ögri Catalina Kópavogi CaféVictor Café Amsterdam Glaumbar Skólabrú Carpe Diem Potturinn og pannan Hard Rock Café Hótel Hvolsvöllur Hótel Selfoss SKG veítíngar-Hótel Ísafírðí Gamli Baukur Húsavík Hótel Egilsbúð Neskaupsstað Fiðlarinn Akureyrí Pizza 67 Akureyri Við Pollinn Akureyri Hótel Barbró Akranesí ERLENT Leitin að formannsefni Kristilegra demókrata í Þýzkalandi Stuðningur kjósenda við Merkel virðist vaxandi Berlín. AFP, AP, Reuters. MIKILL meirihluti Þjóðverja, sem tóku þátt í símakönnun sem dag- blaðið Bild birti niðurstöður úr í gær, kaus frekar að sjá Angelu Merkel, núverandi framkvæmda- stjóra Kristilega demókrataflokks- ins, CDU, taka við formennskunni í flokknum en Volker Ruhe sem var varnarmálaráðherra í síðustu ríkis- stjórn Helmuts Kohls. Um 61 af hundraði þeirra 32.746 sem hringdu og kunngerðu val sitt í könnuninni studdu Merkel, en tæp 39% Ruhe. Hinn 20. marz hyggst flokks- stjórn CDU koma sér saman um til- nefningar í æðstu embætti flokks- ins, sem skipað verður í á flokksþingi í byrjun apríl, en Wolfg- ang Scháuble lætur þá af flokksfor- mennsku. Merkel, sem er 45 ára og ein fárra í forystu CDU sem uppa- lin er í austur- þýzka alþýðu- lýðveldinu, hef- ur þótt standa sig vel í að fást við þann mikla vanda sem flokkurinn hefur átt við að etja frá því fjármála- hneykslið kom upp í nóvember sl. Hún vildi í gær ekkert fullyrða um hvort hún hygðist bjóða sig fram til formanns, og Rúhe ekki heldur, en hann er 44 ára og fór fyrir kosn- ingabaráttu CDU í landsþingskosn- ingunum í Slés- vík-Holtseta- landi um síðustu helgi. Bæði Rúhe og Merkel mátu útkomu flokksins úr þessum kosning- um varnarsigur Volker og því er hún Riihe hvorki til þess fallin að hjálpa né spilla fyrir möguleikum Rtihes. „Gamlar kempur“ enn inni í myndinni Annars vilja ófáir áhrifamenn í flokknum ekki að dæminu verði nú þegar stillt þannig upp að engir aðr- ir komi til greina til að taka við for- mennskunni en Merkel eða Rúhe. Christoph Böhr, héraðsleiðtogi CDU í Rheinland-Pfalz, var einn þeirra sem vakti máls á þessu í gær, og Erwin Teufel, forsætisráðherra Baden-Wtirttemberg, sagði að með Kurt Biedenkopf, sem er gamall innanflokksandstæðingur Kohls og forsætisráðherra Saxlands, og Bernhard Vogel, forsætisráðherra Þyringjalands, hefði flokkurinn á að skipa „sannfærandi forystumönn- um“. Yrði önnur hvor þessara „gömlu kempna“ fyrir valinu yrði sú lausn hins vegar aðeins til bráða- birgða, svo að flokksmönnum gæfíst betra ráðrúm til að skipuleggja sig upp á nýtt, segja sldlið við öll hneykslismál og velja nýja framtíðarforystusveit. Angela Merkel Björgunar beðið í Mósambík FÓRNARLÖMB flóðanna í Mósabík halda hér fast í trjágreinar á meðan þau bíða björgunar í þorpinu Chibuto, um 120 km norður af höfðuborg landsins, Mabuto, eftir að áinn Limpopo flæddi yfir bakka sína í gær í kjölfar aukinna vatnavaxta í landinu. Áætlað er að um 100.000 manns bíði enn björgunar á húsþökum og í trákrónum eftir mikil flóð í landinu und- anfarið og fæddi m.a. kona barn í gær þar sem hún beið í björgunar í tré einu. Hjálparsveitir hafa hins vegar áhyggjur af að björg- unarstörf gangi ekki nógu hratt fyrir sig og er óttast að sjúkdómar á borð við kóleru fari að breiðast út. Viðræður NATO og Ukraínu Kænugarði. AFP, Reuters. STJÓRNVÖLD í Úkraínu og full- trúar Atlantshafsbandalagsins (NATO) hófu viðræður í Kænu- garði, höfuðborg Úkraínu, í gær. Borís Tarasjúk, utanríkisráðherra Úkraínu, mun næstu tvo daga ræða við framkvæmdastjora og fulltrúa í fastaráði NATO um tengsl Úkraínu og bandalagsins og öryggis- og varnarsamvinnu í Evrópu. George Robertson lávarður, framkvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins, sagði á blaðamanna- fundi í gær að öll ríki bandalagsins hefðu áhuga á að efla tengsl sín við Úkraínu. Hins vegar útilokaði Robinson að Úkraína fengi aðild að bandalaginu í nánustu framtíð. NATO opnaði nýlega skrifstofu í Kænugarði og sagði Robertson það sýna fram á að Vesturlönd væru staðráðin í að aðstoða Úkra- ínumenn við þær breytingar sem nú eiga sér stað í landinu. Hann kvatti Úkraínustjórn til að fram- kvæma umbætur á herafla sínum hið fyrsta svo landið gæti hafið þátttöku í fleiri friðargæsluverk- efnum undir stjórn NATO. Um 8.000 hermenn eru nú við friðar- gæslu á vegum Úkraínu á Balk- anskaga. VANTAR RÚM/@\ FYRIR FLEIRI RÚM! \g7 RÝMUM FYRIR NÝJUM SVEFNHERBERGISHÚSGÖGNUM | Frábær tilboð á rúmum, náttborðum, kommóðum og klæðaskápum. éJWrfWHlHflWlíWftl.ftLI wH Ll Opið: laugardag 10-17 15% afsláttur af fylgihlutum (dýnum, dýnuhlífum, koddum o.fl.) þegar keypt er rúm. skútuvogi 11 • Sími 568 5588
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.