Morgunblaðið - 02.03.2000, Síða 37

Morgunblaðið - 02.03.2000, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 37 LISTIR Sýning Maclntyre framlengd SÝNING Alistair Maclntyre, Gravity skins, í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hefur verið fram- lengd um tvær vikur, eða til 12. mars. Sýningin samanstendur af stórum pappírsverkum, gerðum úr ís og járnlitarefni og er opin fimmtudag tU sunnudags frá kl. 14-18. ------------- Óskalög landans DAGSKRÁ með söngtextum Jónas- ar Árnasonar úr leikritum verður í kaffileikhúsinu annað kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 21. Það er Bjargræð- istríóið sem flytur lögin en dagskráin heitir Óskalög landans. Tríóið er skipað Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanó, Önnu Sigríði Helgadóttur, söngur og Emi Arnarssyni gítar. -----♦-♦-♦--- Pétur les í Gerðarsafni PÉTUR Gunnarsson skáld les úr verkum sínum í dag, fimmtudag, kl. 17, í Gerðarsafni. Dagskráin er á vegum Ritlistarhóps Kópavogs og er aðgangur ókeypis. Úr verkinu Krítarhringurinn í Kákasus sem sýnt er í Þjóðleik- húsinu um þessar mundir. Síðustu sýningar Þjóðleikhúsið, Krítarhringnrinn SÝNINGUM á Krítarhringnum í Kákasus, sem frumsýnt var á stóra sviði Þjóðleikhússins sl. haust, fer nú fækkandi og eru síðustu sýningar föstudagana 3. og 10. mars. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Um tuttugu manns koma fram í leikritinu Frumsýningu sem Leikfélag Blönduóss frumsýnir á föstudaginn. Frumsýning frumsýnd á Blönduósi Blönduds. Morgunblaðið. LEIKFÉLAG Blönduóss frumsýn- ir leikritið Frumsýningu eftir Hjörleif Hjartarson í félagsheimil- inu á Blönduósi föstudagskvöldið 3. mars kl. 20.30. Frumsýning gerist baksviðs á frumsýningu á Skugga-Sveini. Þetta er í annað sinn sem þetta leikrit er flutt en leikfélagið á Dalvík setti það upp í fyrra. Fjallað er á gamansaman hátt um hvað getur gerst baksviðs hjá leikfélagi á Iandsbyggðinni. Tertuspaðar, hraðbankar, ástir og breyskleiki manna koma meðal annars við sögu svo fátt eitt sé nefnt. Um tuttugu manns koma fram í leiksýningunni sem er í leikstjórn Þrastar Guðbjartsson- ar. Onnur sýning er fyrirhuguð sunnudaginn 5. mars. 7¥| * © Barkalaus þéttiþurrkari Tekur 6 kg. Krumpuvörn 2 hitastillingar, veltirí báðar áttir. 36791 Þettmurrkari Verð áðurkr. 52.900.- Silllf Sutre Verð ððurkr. 32.900.- Þurrkari m/barka Tekur 5 kg. 120 mín.þurrktími, krumpuvörn, 2 hitastilhngar og veltir í báðar áttir. Það er ekki sama lágt verð og VE-21 P Verð áður kr. 52.900.- Verð nú kr. 34.900. Þu sparar 18.000. Mjög öflug uppþvottavél fyrir 12 manna matarstell, 5 þvottakerfi: Skol, forþvottur, aðalþvottur, seinna skoi og þurrkun. 2 hitastig 65“Cy55°C, sparnaðarkerfi. Mjög lágvær (42db) Breidd 59,5cm - Hæð 82 cm - Dýpt 57 cm. Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara Tekur 6 kg.,krumpuvörn 2 hitastillingar, veltir f báðar áttir. MaGBQHD T602cw m/rakaskynjara Verðáðurkr. 64.900 Verð nú Kr. 54.900. Þu sparar 10.000 á íslandi EXPERT er stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeðja í Evrópu - ekki aðeins á Norðurlöndum. RflFTeWR™ ÍSLflNDS If - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.