Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 37 LISTIR Sýning Maclntyre framlengd SÝNING Alistair Maclntyre, Gravity skins, í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hefur verið fram- lengd um tvær vikur, eða til 12. mars. Sýningin samanstendur af stórum pappírsverkum, gerðum úr ís og járnlitarefni og er opin fimmtudag tU sunnudags frá kl. 14-18. ------------- Óskalög landans DAGSKRÁ með söngtextum Jónas- ar Árnasonar úr leikritum verður í kaffileikhúsinu annað kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 21. Það er Bjargræð- istríóið sem flytur lögin en dagskráin heitir Óskalög landans. Tríóið er skipað Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanó, Önnu Sigríði Helgadóttur, söngur og Emi Arnarssyni gítar. -----♦-♦-♦--- Pétur les í Gerðarsafni PÉTUR Gunnarsson skáld les úr verkum sínum í dag, fimmtudag, kl. 17, í Gerðarsafni. Dagskráin er á vegum Ritlistarhóps Kópavogs og er aðgangur ókeypis. Úr verkinu Krítarhringurinn í Kákasus sem sýnt er í Þjóðleik- húsinu um þessar mundir. Síðustu sýningar Þjóðleikhúsið, Krítarhringnrinn SÝNINGUM á Krítarhringnum í Kákasus, sem frumsýnt var á stóra sviði Þjóðleikhússins sl. haust, fer nú fækkandi og eru síðustu sýningar föstudagana 3. og 10. mars. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Um tuttugu manns koma fram í leikritinu Frumsýningu sem Leikfélag Blönduóss frumsýnir á föstudaginn. Frumsýning frumsýnd á Blönduósi Blönduds. Morgunblaðið. LEIKFÉLAG Blönduóss frumsýn- ir leikritið Frumsýningu eftir Hjörleif Hjartarson í félagsheimil- inu á Blönduósi föstudagskvöldið 3. mars kl. 20.30. Frumsýning gerist baksviðs á frumsýningu á Skugga-Sveini. Þetta er í annað sinn sem þetta leikrit er flutt en leikfélagið á Dalvík setti það upp í fyrra. Fjallað er á gamansaman hátt um hvað getur gerst baksviðs hjá leikfélagi á Iandsbyggðinni. Tertuspaðar, hraðbankar, ástir og breyskleiki manna koma meðal annars við sögu svo fátt eitt sé nefnt. Um tuttugu manns koma fram í leiksýningunni sem er í leikstjórn Þrastar Guðbjartsson- ar. Onnur sýning er fyrirhuguð sunnudaginn 5. mars. 7¥| * © Barkalaus þéttiþurrkari Tekur 6 kg. Krumpuvörn 2 hitastillingar, veltirí báðar áttir. 36791 Þettmurrkari Verð áðurkr. 52.900.- Silllf Sutre Verð ððurkr. 32.900.- Þurrkari m/barka Tekur 5 kg. 120 mín.þurrktími, krumpuvörn, 2 hitastilhngar og veltir í báðar áttir. Það er ekki sama lágt verð og VE-21 P Verð áður kr. 52.900.- Verð nú kr. 34.900. Þu sparar 18.000. Mjög öflug uppþvottavél fyrir 12 manna matarstell, 5 þvottakerfi: Skol, forþvottur, aðalþvottur, seinna skoi og þurrkun. 2 hitastig 65“Cy55°C, sparnaðarkerfi. Mjög lágvær (42db) Breidd 59,5cm - Hæð 82 cm - Dýpt 57 cm. Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara Tekur 6 kg.,krumpuvörn 2 hitastillingar, veltir f báðar áttir. MaGBQHD T602cw m/rakaskynjara Verðáðurkr. 64.900 Verð nú Kr. 54.900. Þu sparar 10.000 á íslandi EXPERT er stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeðja í Evrópu - ekki aðeins á Norðurlöndum. RflFTeWR™ ÍSLflNDS If - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.