Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 55

Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 55 hefur hvítur öruggt frumkvæði. 23.d6! cxd6 24.Rb5 Df8 25.Rexd6 Bxd6 26.Rxd6 Dg7 27.Rb5! Rýmir d-línuna fyrir öflugri liðs- menn og beinir spjótum sínum að a7 og c7 punktunum. 27.. .Hg8 28.Dd2! Hótar máti með Dd2-d8. 28.. .Rd5! Besta von svarts þar sem eftir hið eðlilega svar 29.Bxd5? Hxg2! 30.Bxa7+ (Hvítur verður mát eftir 30,Dd4 Hxh2+! 31.Kxh2 Dg2#) 30.. .Ka8 31.Bxb7+ Kxb7 32.Hc7+ Dxc7 33.Dxg2 Hxg2 34.Rxc7 Ha2 og svartur vinnur. Jafnframt er 29.Dd4 hættulegt hvitum þar sem eftir 29.. .Rc6! 30.Hxc6 bxc6 31.Bxd5 cxd5 (31...exd5? 32.BÍ4+ Ka8 33.Bc7! og hvítur vinnur) 32.Rxa7 Hxg2 33.Db6+ Ka8 með unnu tafli á svart. Hvað skal hvítur þá gera? 29.Bxa7+!! Ka8 30.Hc7! Lykillinn að lausninni. Svartur verður annaðhvort mát eða tapar liði. Svartur kaus hið fyrrnefnda, eða öllu heldur yfirsást honum það sökum tímaskorts. 30...Rxc7 31.Dd8+ og svartur gafst upp þar sem eftir 31...Hxd8 er hann mát með 32.Hxd8. Karpov - Bacrot 3-3 Anatoly Karpov og franski stór- meistarinn Etienne Bacrot tefldu í síðustu viku sex skáka einvígi í Cannes í Frakklandi. Fyrst voru tefldar tvær kappskákir, þá tvær at- skákir og að lokum tvær hraðskákir. Kappskákunum lauk báðum með jafntefli. Bacrot tók svo örugga for- ystu þegar hann vann báðar atskák- irnar. í þeirri seinni náði felldi hann Karpov á tíma, en var þá sjálfur með tapað tafl. Karpov sýndi hins vegar að hann er sýnd veiði en ekki gefín og vann Bacrot í báðum hrað- skákunum þannig að lokaúrslitin urðu þrír vinningar gegn þremur. Jafnteflisumferð í Linares Öllum þremur skákunum í ann- arri umferð á Linares-skákmótinu lauk með jafntefli: Khalifman - Kasparov V2-V2 Kramnik - Anand V2-V2 Shirov - Leko V2-V2 Staðan á mótinu er þessi: 1.-2. Kramnik og Kasparov IV2 v. 3.-4. Anand og Leko 1 v. 5.-6. Khalifman og Shirov V2 v. Viðar Berndsen (slands- meistari í barnaflokki Skákþætti Morgunblaðsins hafa nú borist úrslit í bamaflokki á Skák- þingi íslands 2000 sem lauk fyrir nokkru. Þátttökurétt áttu börn 11 ára og yngri. Þátttakendur voru 31. Sigurvegari á mótinu varð Viðar Berndsen með 8 vinninga af 9 mögulegum. Annar varð Atli Freyr Kristjánsson með 7 vinninga og Einar Sigurðsson varð þriðji, einnig með 7 vinninga. Klúbbakeppni Hellis á morgun Klúbbakeppni Hellis verður hald- in í fjórða sinn föstudaginn 3. mars klukkan 20. Keppt verður í fjögurra manna sveitum. Tefldar verða 9 um- ferðir með 7 mínútna umhugsunar- tíma. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyr- ir hverja sveit. Tekið er á móti skráningum í mótið í símum 581 2552 og 861 9416 (Gunnar) og 557 7805 (Daði). Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti: hellir@simnet,- is. Öllum er heimil þátttaka. Skákmót á næstunni 3.3. Hellir. Klúbbakeppni 3.3. SA. 7 mínútna mót 4.3. SÍ. íslandsm. barnask.sv. 5.3. SA. 15 mínútna mót 5.3. Síminn-Internet. Mátnet 6.3. Hellir. Atkvöld 7.3. TR. Stofnanir og fyrirt. 9.3. TG. Skákþing Garðabæjar Daði Örn Jónsson Helgi Áss Grétarsson MENNINGARBORG 2000 Dagskráin \ mars og apríl Hvaö má bjóöa þér? Viöburöalisti Menningar- borgarinnarí mars og apríl DAGSKRÁ Menningarborgar 2000 í mars og apríl sem birtist í blaðauka í gær er hér endurbirt þar sem niður féllu dagsetningar nokkurra við- burða. Atburðum hefur verið skipt upp í nokkra flokka, lesendum til hægðarauka. Flokkunin er mjög lausleg og þannig gæti sami viðburð- ur hæglega fallið í marga flokka. All- ar nánari upplýsingar er að fínna á dagskrárvef Menningarborgarinnar www.reykjavik2000.is sem einnig er tengdur inn á www.mbl.is. Fyrir alla fjölskylduna 04.03-05.0S Stórmót ÍR Alþjóðlegt frjálsíþróttamót í Laugardalshöll. Meðal keppenda eru Vala Flosadóttir, Jón Amar Magnússon og svo tylft Ólympíu-, heims- og Evrópumeistara í fjöl- mörgum greinum. Einnig verður op- ið krakkamót, mót unglinga og full- orðinna. 05.03-21.03 Stjömur himinsins Ævintýraklúbburinn stendur fyr- ir listahátíð þroskaheftra sem hefst í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 15.00 með málverka- og handverkssýningu á verkum hvaðanæva að af landinu. Fjölbreyttir viðburðir verða í boði í Ráðhúsi, Iðnó, Háskólabíói og víðar meðan á hátíðinni stendur. 06.03-06.04 Val á veitinga- húsi mánaðarins Klúbbur matreiðslumeistara, Menn- ingarborgin og VISA ISLAND standa íyrir vali á veitingahúsi mán- aðarins. Almenningur getur greitt atkvæði sín á www.icelandic-chefs.is eða www.visa.is 11.03 Snædrottningin Sýning frá finnska brúðuleikhús- inu Græna eplinu. Brúður, leikarar og tónlistarmenn í Hafnarfjarðar- leikhúsinu. Tvær sýningar kl.14.00 og 16.00. Miðasala, sími 555 0553. 17.03-24.03 Vetraríþróttahátíð íþróttabandalags Reykjavíkur Heil vika með spennandi dagskrá þar sem vetraríþóttir af öllum gerð- um verða í brennidepli. Bretti, skíði, hestar á ís, kennsla og kynning, tón- list og íþróttasirkus er meðal þess sem verður í boði fyrir almenning. www.ibr.is 18.03 Skautasýningin ÍS 2000 Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur kl. 17.00 í Skautahöll Reykjavíkur þar sem íslenskh’ og er- lendir verðlaunahafar sýna listir sín- ar. Sýningin er liður í vetraríþrótta- hátíð ÍBR. 18.03 Fræðsludagur Grafarvogsráðs „Heilsa og lífsgæði - hvað get ég gert?“ er yfirskrift dagskrár í Rima- skóla þar sem fræðsla, skemmtan og kaffihúsastemmning ráða ríkum frá kl. 12.00-15.00 26.03 Skógur í vetrarbúningi Ganga með leiðsögn um Heið- merkursvæðið í tilefni af 50 afmæli þess. Gangan hefst við Helluvatn kl.13.30. www.heidmork.is 08.04 Sæbúar Nemendur í Öskjuhlíðarskóla flytja stórskemmtilegan ævintýra- söngleik úr hafinu eftir Ólaf B. Ól- afsson í íslensku óperunni kl 14.00. Miðasala í Öskjuhlíðarskóla s. 568 9740. 30.04 Fuglaskoðun og nýr fræðslustígur vigður í Heiðmörk. Hefst við Helluvatn kl.13.30. Tónlist 09.03 50 ára afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands Gustav Mahler: Sinfónía nr. 3. Einsöngvari Barbara Deaver. Kvenna- og barnakór íslensku óper- unnar. Stjórnandi Rico Saccani. www.sinfonia.is 24.03 Óvæntir bólfélagar II Hilmar Jensson og CAPUT-hóp- urinn ferðast um ókannaðar hljóð lendur þar sem elektrónísk neðan- jarðartónlist og einn okkar helsti kammerhópur mætast á krossgöt- um. Þarna koma fram menn úr jaðri rokk-, spuna- klassískrar tónlistar og gefið í botn úr í óvissuna. Iðnó kl. 21.00. Miðasala í Tólf tónum og við innganginn. 01.04 Lúðrasveitin Svanur 70 ára afmælistónleikar í Háskóla- bíói kl. 13.30. Nýtt tónverk frumflutt eftir Tryggva M. Baldvinsson auk tónlistar úr ýmsum áttum. Stjórn- andi er Haraldur Árni Haraldsson. www.nt.is/svanur 14.04-15.04 Requiem eftir Verdi Páskatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands með úrvals einsöngv- urum. Kristján Jóhannsson, Georg- ina Lukács, Ildiko Komlosi og Edward Crafts. Stjómandi Rico Saccani. www.sinfonia.is 14.04 Óvæntir bólfélagar III Dr. Love, Barði Jóhannsson (Bang Gang) í gervi Ólafs og óvæntir gestir í súrrealískum spjallþætti í beinni útsendingu þar sem allt getur gerst. Búast má við djörfum umræð- um, berum rössum og Kúkafrakkan- um sem mun líta í heimsókn. Þjóð- leikhúskjallarinn kl. 22.00. Miðasala í tólf tónum og við innganginn. 27.04-01.05 Norrænt kvennakóramót í Reykjavík Fjölbreytt tónleikadagskrá á fyrsta móti sinnar tegundar í Reykjavík. Gestakór frá Kiev í Ukraínu og 1500 kvenna kór á loka- tónleikum. Skipuleggjandi mótsins er Kvennakór Reykjavíkur. Leiklist 02.03 Job - þjáning mannsins Þriðja og síðasta sýning í Nes- kirkju á einleik Arnars Jónssonar sem byggður er á hinni sígildu perlu heimsbókmenntanna, Jobsbók Gamla testamentisins. Leikstjóri: Sveinn Einarsson.Tónlist: Áskell Másson. Leikbrúður: Helga Steffen- sen. Sýningin er einnig hluti af dag- skrá Kristnihátíðar. Sýningin hefst kl. 20.30. 17.03 Landkrabbinn Nýtt íslenskt verk eftir Ragnar Arnalds frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið hlaut 1. verðlaun í leikrita- samkeppni í tilefni af 50 ára afmæli hússins. Leikstjóri Brynja Bene- diktsdóttir. www.theatre.is 20.04 50 ára afmæli Þjóðleikhússins Framsýning á Draumur á Jóns- messunótt eftir William Shake- speare. Leikstjóri Baltasar Kormák- ur. Myndlist/Ijósmyndun 05.03-02.04 Svava Björnsdóttir Yfirlitssýning á höggmyndum hennar í Listasafni íslands. www.listasafn.is 11.03-05.04 íris Friðriksdóttir Sýning á nýjum verkum hennar í Gallerí Sævars Karls við Banka- stræti. 11.03-14.05 Steinumi Þórarins- dóttir og Ásmundur Sveinsson Sýning á verkum Steinunnar í bland við val hennar á verkum Ás- mundar. Listasafn Reykjavíkur í Ásmundarsal. www.rvk.is/listasafn 18.03-16.04 „ Hvít“ Fyrsti hluti þríþættrar sýningai’- aðar í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Sýnendur Ingólfur Amarson, And- reas Karl Schulze, Robin van Har- reveld og Hilmar Bjarnason. www.nylo.is 07.04-09.04 Ljósmyndir segja sögu Norrænir blaðahönnuðir í SND/S standa fyrir sýningu (Nordic Photo- graphic Document 2000) átta nor- rænna dagblaða sem undirstrikar heimildagildi ljósmynda. Sýningin verður í Spaksmannsspjöram, Þing- holtsstræti 5. 08.04-07.05 Catherine Yass sýnir verk sín í Gallerí i8, Ingólfs- stræti 8. www.i8.is 15.04-27.04 Bára Kristinsdóttir Sýning á ljósmyndum í Gallerí Sævars Kai’ls við Bankastræti. 19.04 Listasafn Reykjavíkur opnað í Hafnarhúsinu við Tryggva- götu. Hafnarhúsið opnað með yfirlits- sýningunni Islensk myndlist á 20. öld og einkasýningu á verkum hins þekkta franska listamanns Fabrice Hybert. www.rvk.is/lista- safn 29.04-18.05 Guðrún Einarsdóttir Sýning á nýjum málverkum í Gall- eríi Sævars Karls. Saga/menningararfur 06.04 Borgin í höfðinu í dagskrá Rithöfundasam- bandsins í Borgarleikhúsinu kl. 20.00 er leitast við að framkalla þá mynd sem íslensk skáld og rithöf- undar hafa bragðið upp af höfuðborg landsins á öldinni. Aðgangur er ókeypis. Umsjónarmaður: Pétur Gunnarsson. Leikstjóri: Þórarinn Eyfjörð. 01.03-30.04 Stefnumót við í'slenska sagnahefð Sýning í Landsbókasafni sem dregur fram hvemig bókin og sagan, eins og hún er sögð á bók, hafa verið örlagavaldar íslensku þjóðarinnar og einkenna sögu hennar framar sögu flestra þjóða. Þetta er farand- sýning sem m.a.er unnin í samvinnu við Comell-háskóla, Stofnunar Áma Magnússonar á íslandi, Library of Congress og háskólann í Manitoba. Sýningin er einnig hluti af dag- skrá Landafundanefndar. www.bok.hi.is 04.3-15.05 Mundu mig ég man þig Sýning í Borgarskjalasafni Reykjavíkur um líf ungs fólks í Reykjavík á 20. öld. Sýningin er í Safnahúsi Reykjavíkur, Tryggva- götu 15. Áðgangur ókeypis. www.rvk.is/borgarskjalasafn 01.04 Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar Á fjölbreyttri sýningu í Árbæjar- safni er saga Reykjavíkur rakin frá landnámi til nútímans. Gestir era leiddir gegnum söguna með texta, teikningum, ljósmyndum, sviðsetn- ingum, skyggnusýningu og notkun margmiðlunar í tölvum. í tengslum við sýninguna verður skólabörnum boðið upp á markvissa fræðslu um fortíð borgarinnar auk þess sem ráð- stefnur, fyrirlestrar og sértækar sýningar verða skipulagðar. www.rvk.is/arbaer 20.04 Opnun Þjóðmenningar- hússins við Hverfisgötu Meðal þeirra sýninga sem opna á sama tíma er Siglingar og landa- fundir á miðöldum. Fjallað verður um víkingaferðir og landafundi nor- rænna manna í Atlantshafi á miðöld- um, landnám íslands og Grænlands og siglingar frá þessum löndum til Vínlands. Sýningin er einnig á dag- skrá Landafundanefndar. www.kult- ur.is Menning og náttúra 22.03 Tært vatn - auður komandi kynslóða Málþing JC Reykjavík og Orku- veitunnar kl. 15.00 í Gvendarbrunn- um. www.vatn.is 30.03 Sjálfbært skipulag Farandsýning hefst sem ferðast mun um grannskóla landsins á veg- um Skipulagsfræðingafélags Is- lands. Apríl-maí Menning - náttúrlega Nemendur í myndlistardeild Listaháskóla íslands vinna fyrsta hluta verkefnis sem fjallar um tengsl manns og náttúra. í þessum hluta er unnið með hráefnið Dalaleir í Dala- byggð sem notaður er í verk tengd \ sögu svæðisins. í kringum landið 18.03 Mannlíf við opið haf Opnunarhátíð í Fræðasetrinu í Sandgerði. Á dagskránni, sem lýkur formlega í lok júní era fjölmargir menningarviðburðir og fyrirlestrar um allt frá sæskrímslum til jarð- fræði og vistfræði á landi og láði. Þann 25. mars flytur Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur fýr- irlestur um sæ- og vatnaskrímsli á Reykjanesi og 8. apríl fjallar hann um keltneska húsagerð og fornmin- jar. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Fræðasetrinu. www.sandgerdi.is 18.03 Sjávarlist Menningardagskrá kl. 20.00 í Bíó- höllinni á Akranesi, sem markar upphaf Sjávarlistar. Meðal viðburða næstu vikna eru Ijóðalestur í Kirkju- hvoli 24.3, framsýning Skagaleik- flokksins 01.03 á nýju leikriti Lifðu eftir Kristján Kristjánsson, sýning á myndlist og höggmyndum Sossu og Gyðu L. Jónsdóttur í Kirkjuhvoli 1- 16. apríl og sýning á verkum leik- skólabarna í Kirkjuhvoli 29. apríl- 14.maí. Alþjúðlegir viðburðir 15.03 Sannanir! Evrópa - spegluð í skjalasöfnum Sýning, útgáfa vandaðrar bókar og opnun vefsvæðis í samvinnu borgarskjalasafna sjö menningar- borga Evrópu. Tilgangurinn er að kynna hinn auðuga menningararf Evrópu sem er að finna í skjalasöfn- um borganna, bæði sameiginleg ein- kenni borganna og sérkenni þeirra. Safnahús Reykjavíkur, Tfryggva- gata 15. www.euarchives.org 25.03 Terror Þverlistaleg samsýning ungra finnskra listamanna í Norræna hús- * inu sem hafa sitt hvað að athuga við ríkjandi trú á tækni og þróun sem og ýmis önnur nútímafyrirbrigði. Sýn- ingin er full af skopi og fáránleika og er hluti af dagskránni Elsku Hels- inki. www.nordice.is 30.03-02.04 Sjávarréttakeppni Matreiðslumeistarar frá menning- arborgunum níu etja kappi undir stjórn Klúbbs matreiðslumeistara á sýningunni Matur 2000 sem haldin er í Smáranum í Kópavogi. www.icelandic-chefs.is 05.04-09.04 Grænlenskir dagar Fjölbreytt dagskrá í Norræna húsinu og viðburðir víða um borg þar sem líf og menning á Grænlandi era í brennidepli. Meðal annarra at- burða er sýning á grænlenskum túpílökum á Mokka 3-30. apríl, tón- leikar Mechanics in Ini á Gauki á Stöng 7. og 9. apríl og sýning á grænlenskum grímum í Norræna húsinu 25. apríl -20. maí. www.nord- ice.is 05.04-13.04 Alþjóðlega Reykjavi"kurskákmótið sett í Tjarnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Margir af sterkustu skákmönnum heims eru á meðal keppendanna sem era um 80 talsins. 08.04-13.04 Norrænir blaðahönnuðir SNDS - Design Sýning á verkum skandinavískra blaðahönnuða í Galleríi Sævars Karls. Á sama tíma verður haldin ráðstefna um grafíska hönnun í fjölmiðlum á Grand Hótel. www.snds.org 29.04 Codex Calixtinus Heimsfrumflutningur á samstarf sverkefni menningarborganna í Hallgrímskii’kju. Codex Calixtinus er einnig þekkt sem bókin um hei- lagan Jakob og er eitt elsta tónlist- arhandrit í Evrópu. Fóstbræður og alþjóðlegir einsöngvai-ar flytja Codex í tónleikauppfærslu. Viðburð- urinn er einnig á dagskrá Kristnihá- tíðar. 30.04-30.06 Lífið við sjóinn Viðamikil samsýning í Hafnarhús- inu sem unnin er af Reykjavík, Bergen, Santiago de Compostela og Tatihou. Sýningin fjallar um líf og lífsbaráttuna við Norður-Atlantshaf. Árbæjarsafn sér um hönnun á ís- lenska hlutanum á sýningunni sem verður uppi í öllum borgunum fjór- . um. www.rvk.is/arbaer

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.