Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 58

Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hvetja til aðskilnaðar ríkis o g kirkju AÐALFUNDUR Samtaka um að- skilnað ríkis og kirkju (SARK) var haldinn á Hótel Lind í Reykjavík laugardaginn 26. febrúar. Björgvin Brynjólfsson á Skagaströnd var endurkjörinn oddviti samtakanna, en Friðrik Pór Guðmundsson blaða- maður varaoddviti og Páll Halldórs- son veðurfræðingur ritari Samráðs (stjómar). Á aðalfundinum var sam- þykkt eftirfarandi ályktun. .Aðalfundur Samtaka um að- skilnað ríkis og kirkju (SARK), haldinn á Hótel Lind í Reykjavík laugardaginn 26. febrúar árið 2000, gerir svofellda ályktun: SARK ósk- ar Ríkiskirkjunni, hinu evangelísk-lútherska trúfélagi, til hamingju með afmælið, en nú eru í námunda við 1000 ár liðin frá því að landsmenn játuðust undir kristna trú, undir ofbeldishótunum Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs. SARK hvetur ríkisstjóm og Al- þingi til að hrinda í framkvæmd hið allra fyrsta að færa Ríkiskirkjunni þá veglegustu afmæhsgjöf sem hún mögulega getur fengið; fullkominn aðskilnað ríkis og kirkju. Með afnámi núgildandi stjórnar- skrárbundinna sérréttinda er leiðin radd fyrir hinn evangelísk-lúth- erska kirkjusöfnuð að breytast úr Ríkiskirkju í raunveralega og frjálsa þjóðkirkju. Pannig er um leið raunveralegt trúfrelsi á íslandi tryggt. Með slíkri afmælisgjöf til Ríkis- kirkjunnar væri um leið verið að færa þjóðinni allri mikilsverða mannréttindabót, enda vandséð hvernig það getur samrýmst alþjóð- legum mannréttindasamþykktum að hér á landi skuli einu trúfélagi gert hærra undir höfði en öðram trúfélögum og lífsskoðanahópum utan trúfélaga. SARK minnir á, að skoðanakann- anir Gallups undanfarin ár hafa sýnt að 60-65% þjóðarinnar era fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju. SARK hvetur Alþingi eindregið til að samþykkja á yfirstandandi löggjafarþingi framvarp Marðar Amasonar um afnám gjalds á menn utan trúfélaga. Skorar SARK á þingmenn að fylgja því brýna máli eftir með því að leggja fram og sam- þykkja á komandi haustþingi frum- varp um aðskilnað ríkis og kirkju." Amar Þór Stefánsson, formaður Björgunarhundasveitarinnar og María Jóna Samúelsdóttir, viðskiptasljóri Purina, undirrita samninginn. Opið daglega kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14 tískuverslun v/Nesveg, Seltjar Sími 561 1680 gardeur- buxur fóst i þremur skólmlengdum (stuttar, venjulegar og síðar) Tímasprengja á Bflaþingi Heklu Mestur afsláttur fyr- ir þá sem komu fyrst BÍLAÞING Heklu bryddar upp á nýjung í dag, 2. mars, sem kallast „Tímasprengja", en opnað var klukkan fimm í morgun. Dágóður fjöldi bíla er í boði með sérlega góð- um afslætti, fyrir þá sem komu þeg- ar opnað var klukkan fimm, var um að ræða allt að 50% afslátt af al- mennu söluverði bílanna. Afsláttur- inn minnkar þegar hða tekur á dag- inn og breytist á klukkutíma fresti. Um er að ræða veralega góðan af- slátt af ásettu verði, þannig að allir geta gert veralega góð kaup í notuð- um bflum á Tímasprengju Bflaþings, en þeir sem komu nógu snemma gátu bætt um betur og gert enn betri kaup. Þeir sem mættu snemma gátu haft veralega hátt tímakaup því dæmi vora um að bflar hafi verið á allt að 240 þúsund krónum lægra verði en á útsölunni sjálfri við upp- LEIÐRÉTT RÖNG mynd birtist með umfjöllun um dagskrá Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í blaðinu um Reykjavík, menn- ingarborg Evrópu, sem fylgdi Morg- unblaðinu í gær. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. haf Tímasprengjunnar klukkan fimm. Vegna þess hve verð notaðra bíla hefur breyst hratt á undanförnum mánuðum er rétt að taka fram að verð allra notaðra bíla í eigu Heklu hefur verið fært til núvirðis, þannig að þegar talað er um afslátt af ásettu söluverði er um að ræða vera- lega lækkun frá því verði sem verið hefur á notuðum bílum hingað til. Jafnframt því að verð margra bfla verður lækkað verulega verða nokkrir útvaldir bflar boðnir á sér- lega lágu verði með jöfnu millibili yf- ir daginn, þannig að þeir, sem ekki náðu að koma strax og opnað var, geta samt sem áður gert góð kaup á Tímasprengju Bflaþings Heklu. Tímasprengja Bílaþings Heklu er í samvinnu við útvarpsstöðina FM 957 og mun hún útvarpa beint frá Bflaþingi Heklu í allan dag. Þeir sem kaupa notaðan bfl á Tímasprengju Bflaþings Heklu styrkja um leið gott málefni, því 5.000 krónur af kaupverði bílsins renna til Bamaspítala Hringsins. Opið er í dag fimmtudag kl 5 til 20, föstudag 3. mars kl. 9 til 19, laug- ardag 4. mars kl. 10 til 17 og sunnu- dag 5. mars kl. 13 til 17. Gerðu með sér samstarfs- samning SAMSTARFSSAMNINGUR á milli Björgunarhundasveitar íslands (BSHlj og Purina umboðsins á Islandi var undirritaður í húsa- kynnum Karls K. Karlssonar hf. fyrir skömmu. „Karl K. Karlsson heildverslun hefur nú nýverið tekið við Purina umboðinu á íslandi og mun ann- ast dreifingu á gæludýravarningi frá Ralston Purina Co., Eight in One Pet Products Inc., ALPO og Friskies. Samningurinn felur í sér aukið samstarf á milli þessara aðila, m.a. mun Purina umboðið styrkja sveitina með Purina Pro Plan þurrfóðri. Allir hundar í Björgunar- hundasveit íslands eru fóðraðir á ProPlan þurrfóðri frá Purina, því fóðrið er mjög auðugt af prótein- um og fitusýrum og hentar því sérstaklega vel hundum sem eru í mikilli hreyfingu og þurfa að við- halda sterkum vöðvum og heil- brigðum Iíkama,“ segir í fréttatil- kynningu frá Purina. AT V I IM IM U A U G LV 5 I N G Al Sumarstörf í blaðamennsku Morgunblaðið óskar eftir sumarafleysinga- fólki í blaðamennsku. Lágmarkskrafa um menntun er stúdentspróf, en æskilegt er að umsækjendur hafi lokið 1-2 árum á háskólastigi. Umsækjendur þurfa að vera nákvæmir, jákvæðir og góðir í mannlegum samskiptum. Þeir sem skila inn umsókn- um verða boðaðir í próf 11. mars nk. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu Morgunblaðsins á umsóknareyðublöðum sem þar fást í síðasta lagi mánudaginn 6. mars nk. Umsækjendur geta einnig sent persónuupplýsingar og yfirlit yfir náms- og starfsferil með tölvupósti á starfsmannahald. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Matreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða matreiðslumann með framtíðarstarf í huga. Upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 487 5700 eða 866 3531. „Au pair" íslensk hjón, búsett í Stokkhólmi, hann framkvæmdastjóri, hún læknir, með tvo drengi, eins og þriggja ára, óska eftir „au pair" í eitt ár eða lengur. Góð laun í boði. Aldur 20+. Upplýsingar í síma 862 0207. Blaðbera vantar Reykjavík - Skeifan ^ | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Iðjuþjálfi óskast Óska eftir að ráða iðjuþjálfa í hlutastarf eða fullt starf. Vinnutími eftir samkomulagi. Bergfell ehf., Skipholti 50b, sími 511 50 60.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.