Morgunblaðið - 05.03.2000, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 05.03.2000, Qupperneq 24
24 SUNNUDAGUR 5. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Aðalfundur Hampiðjunnar hf. Aðalfundur Hompiðjunnar M. verður haldinn í fundarsal félagsins, Bflds- höfða 9, Reykjavík, föstudaginn 17. mars 2000 og hefist kl. 16.00. Dagskrú fundarins verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin hluti samkvæmt 55. gr. hlutafélagalaga. 3. Tillaga um heimild til rafrænnar skráningar hlutabréfa félagsins. 4. Tillaga um heimild félagsins til að auka hlutafé um allt að kr. eitt hundrað milljónir. 5. Önnur mál sem löglega eru upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi skulu hafa borist í hendur stjómar með skriflegum hætti eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins, ásamt skýrslu endurskoðenda, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, Bíldshöfða 9, Reykjavík, hluthöfum til sýnis, sjö dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar sem ekki geta mætt á fundinn en hyggjast gefa umboð verða að gera það skrif- lega. Stjóm Hampiðjunnar M. HAMPIÐJAN Frá Nepal. Myndasýning frá Nepal MYNDAKVÖLD Útivistar vcrður haldið mánudagskvöldið 6. mars kl.20:30 í Húnabúð Skeifunni 11, 2. hæð. Að þessu sinni er sjónum beint að framandi slóðum en á myndakvöldinu mun Steingrímur Jónsson sýna myndir og segja frá hópferð sem hann fór í til Nepal f október síðastliðnum. Flogið var til Kathmandu og var borgin skoðuð, en síðan farið í 16 daga gönguferð um Langt- ang-þjóðgarðinn og Helambu- hérað, en í lokin var farið í saf- Á FÉLAGSFUNDI Junior Chamb- er Ness mánudaginn 6. mars mun Þóranna Jónsdóttir frá Háskólan- um í Reykjavík kynna verkefnið „Auður í krafti kvenna“. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er haldinn á Aust- urströnd 3, Seltjarnarnesi. Hlutverk Auðar er að nýta enn betur þann auð sem í konum býr með því að auka þátttöku þeirra at- ariferð í Chitwanþjóðgarðinn. Hæst var farið í 5033 m hæð. Gist var í tjöldum og sherpar og Nepalbúar sáu um burð og eldun eins og algengt er í slíkum ferð- um. Á myndasýningunni gefst tækifæri til að kynnast tilkomum- ikilli náttúru og fjölbreyttu mann- lífi Nepals, segir í fréttatilkynn- ingu. Að venju eru veitingar kaffin- efndar Útivistar í hléi. Að- gangseyrir eru 600 kr og eru allir velkomnir meðan húsrými leyfir. vinnusköpun og stuðla þannig að auknum hagvexti á Islandi. Að verkefninu standa Nýsköpunar- sjóður, Islandsbanki, Morgunblaðið og Deloitte&Touche en Háskólinn í Reykjavík annast framkvæmd verkefnisins. Allir þeir sem áhuga hafa á að kynna sér þetta framtak betur eru velkomnir á fundinn. Lýst eftir ökumanni og vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni Volvo- bifreiðar sem lenti í árekstri mánudaginn 28. febrúar og vitnum að sama árekstri. Áreksturinn varð um klukkan 15.30 á Grensásvegi við Ármúla milli þriggja bif- reiða. Þarna mun dökkri Volvo-bifreið á gömlum skráningarnúmerum hafa ver- ið ekið suður Grensásveg og við gatnamót Armúla var bif- reiðinni ekið aftan á rauða Suzuki Baleno bifreið, sem kastaðist við höggið aftan á bláa Opel Vectra bifreið. Þessar bifreiðir voru kyrr- stæðar við gatnamótin. Ökumaður Volvo bifreiðar- innar er beðinn að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík, svo og þeir sem urðu vitni að óhappinu. Ekið á bifreið í Faxafeni Þá óskar lögreglan eftir vitnum að umferðaróhappi sem átti sér stað þann 2. mars sl. á milli kl. 12 og 18 á bíla- stæði við Faxafen 9. Ekið var á gráa VW Bora bifreið með skrásetningarnúmerinu AX-628. Er bifreiðin skemmd að framan eftir óhappið. Þeir sem geta gefið upp- lýsingar um óhappið eru beðnir að hafa samband við umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík. Junior Chamber Nes Verkefnið Auður í krafti kvenna kynnt Húsiö er MV-Hús byggt meö límtré-burðarvirki frá Lilleheden. Þak og veggklæöningar eru samlokueiningar frá Kingspan. Gluggar og gönguhuröir eru úr áli frá RC-System í Belgíu og smíöað í verksmiðju Verkver. Vöruhuröir og opnarar eru frá Raynor. Heildarstærö hússins er 2330 m2 og er hluti Verkver 1410 m2. Verkver ehf. er umboðs og söluaðili m.a. fyrir Raynor iönaðar og bílskúrshurðir, Endress bílskúrshurðaopnara, Combursa hæðarlyftur og skýli, MV-Hús verslunar og vöruhúsabyggingar, Kingspan byggingaeiningar, Límtré og stálburðarvirki, RC-álglugga og hurðir, Marmoroc utanhússklæðningar, Creaton utanhússklæðningar, Movinord kerfisveggi og loft, PSG gipsloftaplötur, Noe byggingamót. VERKVER Sími 567 6620 • Fax 567 6627 Bæjarflöt 2 • Grafarvogi • 112 Reykjavík verkver ehf. flytur í nýtt húsnæði að Bæjarflöt 2, Grafarvogi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.