Morgunblaðið - 05.03.2000, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 5. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
lUIUHAMAR
FftSTEIGNAS
Bæjarhraiini 10 * Hafnarlirði
Sími 520 7500
Hlíðarbyggð - Garðabæ - raðhús
Nýkomið f einkas. sérl. skemmtil., pallabyggt endaraðh. m. innb. bílskúr,
samtals 248 fm. Góður ræktaður garður. Frábær staðs. og útsýni. Verð
18,5 millj. 68547
Bæjargil - Garðabæ - raðhús
Nýkomið i sölu glæsil., 186 fm, tvílyft raðh. auk 32 fm bílskúrs. 3 rúmg. |
svherb., sjónvarpsskáli, stofa, borðstofa o.fl. Góður garður, möguleiki á |
sólskála. Fullb. eign í sérflokki. Áhv. byggsj. ríkisins ca 5,2 millj. 68279
Lindarbyggð - Mos. - parhús
Nýkomið glæsil., nýl., einlyft parh. m. innb. bílskýli, samtais stærð ca
190 fm fullbúin, góð eign. Suðurgarður. Hagst. lán. Verð tilboð. 68520
Suðurvangur - Hf.
Nýkomin í einkas. ca 115 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 3 svherb., þvhús í
íb. Fallegar innréttingar. Frábær staðsetn., útsýni. Verð 13 millj. 31763
Sléttahraun - Hf. - m. bílskúr
Nýkomin í sölu mjög falleg 3ja herb., 85 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. auk
24 fm bílskúrs. Rúmgóð svherb. Áhv. húsbr. Verð 9,3 millj. 39622
Suðurvangur - Hf.
Nýkomin í sölu mjög falleg ca 95 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölb. Sérþv-
herb. Svalir. Nýtt eldhús og parket. Áhv. hagst. lán ca 5 millj. Verð 9,5
millj. 68418
m
frceðsla og rdðgjöf
NÁMSFÓLK
FORELDRAR
• Námstækni
Vinnubrögð í námi,
prófundirbúningur, próftaka
• Gegn PRÓFKVÍÐA
Kvíðastjórnun, slökun, tengsl streitu og árangurs
• Áhugagreining
G reinir það sem veitir mesta áncegj u og
virkjar hcefni t námi, starfi og frístundum
— arangur i nami
Laufásvegur 17 • 101 Reykjavík • sfmi: 561 2428 • fax: 561 3328
netfang: hollrad@hollrad.is • veffang: www.hollrad.is
GEITLAND 12
- OPIÐ HÚS
milli kl. 14-16
Mjög góð ca 90 fm íbúð á þessum frábæra stað. Björt og
góð stofa með stórum suðursvölum og frábæru útsýni.
Þrjú svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Eignin er í
beinni sölu. Sigurður og Erla sýna eignina.
*œm*m**v*mmrmmm*
FOLD
msmst FASTEIGNASALA
aæH
EK3NAM1ÐIIJMN
Storfemww: Swnir IrtíÍKwa logj. festógoeaí. íöJufljóti, i
sljobjeJ. Sttkw ftoin Sfctóxaoa lóofc, vAnu.óslor R. K-------------------------------------------
piá«ri.l«8«H—iniiacsimrtl6«grilBt6fcfSleiMnbia^iiBHnii«gwiAi*.lataU>*9aaBwykiJiffc.g««wrig8|ii»»:
Sími ,>?>}> 9090 • r’;ix •>!>}> 909.> • SíAunuila 12 I
OPIÐ í DAG SUNNUDAG KL. 12-15
FYRIR ELDRI BORGARA Qi
Grandavegur.
Höfum í einkasölu vel skipulagða og fallega 85,5
fm íbúð á 5. hæð með glæsilegu útsýni og yfir-
byggöum svölum í blokk fyrir fólk á virðulegum
aldri. Eignin skiptist í anddyri, hol, stofu, yfir-
byggðar svalir, eldhús, sérþvottahús í íbúð, tvö
herbergi og baöherbergi. Sérgeymsla í kjallara.
Lyftublokk. Mikil og góð sameign. Þetta er eign
á eftirsóttum staö. V. 12,5 m. 9235
EINBÝLI ' CMj
O LU CB]B
Sunnubraut 46 - OPIÐ HUS.
Vel staðsett tvílyft einbýlishús með fallegu útsýni
á góðum staö í Kópavogi. Eignin sem er alls 313
fm skiptist m.a. í sex herbergi, tvær samliggj-
andi stofur, boröstofu, tvö baðherbergi og eld-
hús. Arinn. Fallegur og gróinn garður. Skipti á
110-130 fm íbúð í vesturborginni (Rvík.) koma
vel til greina. Húsiö verður til sýnis ( dag sunnu-
dag milli kl. 15 og 17. V. 22,9 m. 9308
Logafold.
Fallegt 150,3 fm einlyft einbýlishús á góðum
stað í Logafold í Reykjavík. Eignin skiptist í and-
dyri, þvottahús, geymslu, snyrtingu, sjónvarps-
hol, fjögur herbergi, baðherbergi, eldhús, stofu
og borðstofu. Góð eign. V. 18,0 m. 9320
Álfaland - endaraðh.
Vorum að fá í einkasölu vandað u.þ.b. 220 fm
endaraðhús á eftirsóttum stað í Fossvogi. Húsið
er í ákaflega góðu ástandi og er byggt árið 1983.
Parket og góðar innréttingar. Arinn í stofu.
Verönd og suöurgaröur. Góður u.þ.b. 27,3 fm
bílskúr. Ákv. beinsala. V. 23,0 m. 8723
HÆÐIR
Úthlíð.
Vel staðsett 126 fm neðri sérhæö í reisulegu húsi
á eftirsóttum stað í Hlíöunum auk bílskúrs. Eignin
skiptist m.a. í þrjú herbergi, hol, eldhús og tvær
samliggjandi stofur. Sameiginlegt þvottahús (
kjallara og sérgeymsla. Góður staður. V. 15,5 m.
9297
4RA-6 HERB. jMHBHHÍ
Ljósheimar.
4ra herbergja 96,2 fm endaíbúð á 7. hæð í
þessu vinsæla húsi. íbúðin er með tvennum
svölum og mjög góðu útsýni. Húsið hefur allt
veriö tekið í gegn að utan. V. 10,5 m. 9321
Flúðasel - bílskýli.
Vel skipulögö 4ra herbergja íbúð á efstu hæö í
3ja hæða fjölbýli, ásamt stæði í bílskýli. Fallegt
útsýni og stórar suðursvalir. Húsið er í góðu
ástandi. V. 9,8 m. 9327
Espigerði.
Hæðarsel - einbýli/tvíbýli.
Glæsilegt einbýlishús ásamt bílskúr á frábærum
stað. Húsið er kjallari/jarhæð, hæð og ris sam-
tals um 287 fm auk um 30 fm bílskúrs sem er
með kjallara. Á jarðhæð er sér 2ja herb. íbúð,
stór líkamsræktarsalur, tómstundaherb.,
geymslur o.fl. Á hæöinni eru stofur, arinn, eld-
hús, baðh., herb., þvottah. o.fl. í risi eru 4 herb.
og bað. Fallegt útsýni. V. 23,0 m. 8897
Ystasel - fráb. staðsetning.
Glæsilegt tvflyft um 283 fm einbýlishús ásamt
um 40 fm bílskúr. Á efri hæðinni eru m.a. góðar
stofur m. mikilli lofthæö og ami, eldhús, baö,
þvottahús, 3 herb. o.fl. Á neðri hæðinni eru 3
herb., baðh., geymslur o.fl. Lóðin er falleg og
með mjög góðri tengingu viö húsið. Húsið er allt
mjög bjart og skemmtilegt. V. 22,0 m. 9110
raðhús
Melbær - með aukaíbúð.
Vandað og vel viðhaldið 288,6 fm raðhús á 3
hæðum ásamt 23 fm bílskúr. Á efri hæðunum er
196 fm íbúð með 5-6 svefnherbergjum, stofu,
borðstofu, sjónvarpsstofu o.fl. í kjallara er 87 fm
3ja herb. íbúð með sérinng. og útg. út í garð.
Kjallaraíbúöin er séreignarhluti og mætti selja frá
eigninni. í garði er verönd og heitur pottur. V.
21,5 m. 9326
4ra herb. 93 fm falleg og björt íbúð á þessum
frábæra stað. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu,
sjónvarpshol, þrjú herbergi, baðherbergi og eld-
hús. Góö eign á eftirsóttum stað. Frábært útsýni.
V. 11,0 m. 9325
3JA HERB.
Digranesheiði - laus strax.
Snyrtileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér-
inng. Hellulögö verönd til suöurs, gott útsýni og
rólegur staður. Allt sér. V. 7,2 m. 9331
Möðrufell - laus.
3ja herb. glæsileg (búð á 3. hæð með fallegu
útsýni. íbúðin hefur nýlega verið standsett, m.a.
eldhús, baðherb., skápar, gólfefni, gluggar o.fl.
Blokkin veröur standsett. Laus strax. V. 7,9 m.
9323
Hvassaleiti.
Vorum að fá ( einkasölu 96 fm þriggja til fjögurra
herbergja (búð á jarðhæð í þríbýlishúsi á þessum
frábæra stað. Snyrtileg og björt (búð. Gróinn og
fallegur garður. V. 9,5 m. 9324
2JA HERB.
Laugarnesvegur.
Björt 2ja herb. íbúð ( þríbýlishúsi á góðum stað í
botnlanga. Eignin skiptist m.a. í hol, baðher-
bergi, eldhús, herbergi og stofu. Sérgeymsla og
sameiginlegt þvottahús. Sérinngangur. V. 6,3 m.
9328
Blöndubakki - laus.
2ja herb. falleg íbúö á 1. hæð á eftirsóttum staö.
íbúöin hefur verið standsett, m.a. eru nýlegar
flísar á stofu og eldhúsi. Mjög stutt er í alla þjón-
ustu. Laus strax. V. 6,7 m. 9312
■■■■■■■■■■RCaBS
FRÉTTIR
Fyrirlestur
í tilefni
öskudags
DANSKI þjóðfræðingurinn Carst-
en Bregenhoj heldur fyrirlestur
þriðjudaginn 7. mars kl. 17 í stofu
301, Arnagarði, sem ber yfirskrift-
ina: „Masks in Aetion - Nordic
Christmas Mumming", um bak-
grunn, tilgang og skipulag dulbún-
ingasiða barna á Norðurlöndum
(the disguise/mumming traditions
of Scandinavian children: sbr.
öskudagssiðir íslendinga).
Carsten stafar núna sem for-
stöðumaður þjóðháttadeildarinnar
í Vassa, Finnlandi, og er best
þekktur fyrir bókina Hellig-
trekongerslob pá Agerso (1974),
brautryðjandaverk um hvernig
megi skoða þjóðsiði út frá þjóðfé-
lagslegum tilgangi og samhengi.
Síðastliðin tuttugu ár hefur Carst-
en verið mjög virkur í því að rann-
saka og kvikmynda slíka dulbún-
ingasiði. Fyrir fyrirlesturinn mun
hann sýna brot úr tveimur mynd-
um sem hann hefur nýlega gert um
jólabúningasiði barna í Noregi og
Svíþjóð.
Allir sem hafa áhuga á þjóðfræði
og mannfræði barna (og rætur
leiklistar) eru hvattir til að mæta.
--------------
Tónlistarskóli
Eyjafjarðar
Tónleikar söng-
deildar í Kaup-
angskirkju
SÖNGDEILD Tónlistarskóla Eyja-
fjarðar efnir til tónleika í Kaup-
angskirkju í kvöld, sunnudaginn 5.
mars kl. 20.30.
Þar koma fram söngnemamir
Auðrún Aðalsteinsdóttir, Erna
Hrönn Olafsfóttir, Petra Björk Páls-
dóttir og Sigríður Hulda Arnardóttir
og flytja þær fjölbreytta efnisskrá,
m.a. lög eftir Dowland, Bellman,
Schubert og fleiri ásamt erlendum
þjóðlögum. Meðleikari á gítar er
Hannes Þ. Guðrúnarson, sem einnig
leikur einleik á gítar.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
-----HH-------
Marsfundur
kvenfólagsins
Keðjunnar
MARSFUNDUR kvenfélagsins
Keðjunnar verður haldinn í Sóltúni
20 miðvikudaginn 8. mars klukkan
20.30. Gestur fundarins verður Jón-
ína Benediktsdóttir og heldur fyrir-
lestur undir heitinu: Barbie er
dauð.
EIGNASALA
GARÐABÆJAR
Garðatorgi 5,210 Garðabæ,
sími 565 66 87 - fax 565 66 93
HRÍSMÓAR - GBÆ. Höftim
fengið í einkasölu 101 fin íbúð á
tveimur hæðum í fjölbýli. Verð
11,2 millj.
HÚSALIND - KÓP. Glæsilegt
186,1 ftn parhús, sem er hæð og
ris. AUt nýtt. Verð 18,2 millj.
BLÖNDUHLÍÐ - RE. Mjög gúð
3. herb. ósamþykkt ristbúð.
Mikið endurnýjuð. Verð 6,7 miUj.
HÓLSHRAUN - HF. Gott
atvinnuhúsnæði á gúðum stað
118,5 fm. Stúrar innkcyrsludyr
HVALEYRARBR. - HF. Vel
staðsett atvinnuhúsnæði 841 fm
við höfnina. Gúð íjárfesting.
Miklir möguleikar.
Ragnar G. Þórðarson viðskfr.
Klemenz Eggertsson hdl.
og lögg. fasteignasali