Morgunblaðið - 05.03.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Borgar-
skialasafnið
Sýning- um
ungt fólk
á 20. öld
MUNDU mig ég man þig - Ungt
fólk í Reykjavík á 20. öld er sýning
sem haldin er á vegum Borgar-
skjalasafns Reykjavíkur dagana 4.
mars til 15. maí á 6. hæð Safnahúss
Reykjavíkur að Tryggvagötu 15.
Sýningunni er ætlað að draga fram
lifandi og skemmtilegar svipmyndir
af lífi barna og unglinga á öld breyt-
inga og framfara í Reykjavík.
Sýningunni er skipt upp eftir
aldri barnanna og er fjallað um líf
þeirra alveg frá því eftirlit hefst með
barnshafandi konum og þar til ung-
mennin verða sjálfráða. A henni eru
jafnt notuð skjöl borgaryfirvalda og
skjöl frá börnunum og unglingunum
sjálfum. Til að vekja upp hughrif lið-
inna tíma eru einnig notaðar ljós-
myndir, tónlist, kvikmyndir frá
skólastarfi og munir af öðru tagi.
Skjöl stofnana veita ekki síður at-
hyglisverða mynd af daglegu lífi
barna og unglinga og þeirri starf-
semi sem tengist þeim á hverjum
tíma. I bekkjarklöddum er til dæmis
hægt að sjá hvernig ömmur okkar
og afar mættu í skólann. Þar er
einnig að finna athugasemdir um
brot þeirra sem voru sendir til skól-
astjórans eða vísað úr kennslu-
stund. Umfjöllun um lýsisgjafir,
vítamíngjafir, skólatannlækningar
og sólböð í skólum skipa jafnframt
sinn sess, en rík áhersla var lögð á
heilsufar og heilbrigði skólabarna.
Vandi tengdur unglingadrykkju er
tekinn til umfjöllunar og mikilvægi
æskulýðsstarfs og fyrirbyggjandi
aðgerða, svo sem félagsmiðstöðva
og rekstur vinnuskóla fyrir ungl-
inga.
Borgarskjalasafnið varðveitir
einnig nokkuð af skjölum barna og
unglinga. Þar á meðal eru minning-
arbækur, ástarbréf og önnur sendi-
bréf, vinnubækur, stílabækur, rit-
gerðir um atvik í samtímanum og
framtíðarsýn. Slík skjöl sýna á lif-
andi og skemmtilegan hátt hvernig
daglegu lífi ungs fólks var háttað á
árum áður.
Sýningartextar eru bæði á ís-
lensku og ensku. Sýningin verður
opnuð 4. mars 2000, kl. 14 og mun
standa fram til 15. maí. Hún er opin
alla daga kl. 13-17 og einnig á
fimmtudögum til kl. 21.00. Aðgang-
ur er ókeypis.
Opið hús í dag
Lindargata 50
Vorum að fá í einkasölu 275 fm 4ra íbúða hús á Lindargötu 50. Eignin er
mikið endurnýjuð m.a. rafmagn og pípulagnir að hluta. I kjallara er nýlega
uppgerð 3ja herb. íbúð. Á miðhæð er 2ja—3ja herb. íbúð. í risi er 4ra
herb. rúmgóð íbúð og í bakhúsi er 2ja herb. rúmgóð íbúð. Auðvelt er að
sameina íbúðirnar i eina heild. Áhv. ca 10 millj. Verð 23 millj.
Húsið verður til sýnis frá kl. 14.00—17.00 í dag, sunnudag.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
Simi 533 4040 Fax 588 8366
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
ÁHALDALEIGA TIL SÖLU
Til sölu góð áhaldaleiga sem er staðsett miðsvaeðis í Rvík. Er í ca
140 fm leiguhúsnæði. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Verð 7,5 millj.
JÖKLAFOLD Rúmgóð og björt 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð)
með sérverönd. Rúmgott herbergi. Baðherb. allt flísalagt. Góðar inn-
nr. Hús og íbúð í góðu ástandi. Stærð 57 fm. Verð 7,6 millj. 9910
VESTURBRÚN Mjög góð og björt 3ja herb. íb. á jarðhæð með
sérinngangi í þríbýli. Nýl. innr. í eldhúsi. Eikarparket. Tvö rúmgóð
herbergi. Stærð 76 fm. Verð 8,7 millj. íb. í góðu ástandi. Frábær
staðsetning. 9909
VESTURBERG Rúmgóð og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð með
vestursv. Rúmgóð stofa með parketi. íb. í góðu ástandi. Stærð 87
fm. Áhv. 3,3 m byggingarsj. 9892
GULLENGI Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Rúm-
góð herbergi. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar. Suðursvalir. Hús
og sameign í góðu ástandi. Áhv. 5,3 millj. Verð 9,4 millj. 9908
KJARRHÓMI - KÓP.
Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölb. Þvottaherb. í íbúð.
Baðherb. nýl. flísalagt. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,4 millj. Útsýni. 9912
LAUFENGI - BÍLSK. Björt og góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð
(jarðhæð) ásamt stæði í bílsk. Góðar innr. 3 rúmg. herb. þvohús inn-
af fallegu eldhúsi. Stærð 104 fm + bílsk. Áhv. 7,1 m. Verð 11,8 millj.
9874
FLÚÐASEL - AUKAHERB. Rúmgóð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð
ásamt íbúðarherb. í kj. 3 svefnherb. Þvohús innaf eldhúsi. Stærð 101
fm. Áhv. 4,4 millj. Verð 9,6 millj. LAUS FLJÓTL. 9840
EFSTASUND - BÍLSK. Mjög góð og endumýjuð 75 fm efri sér-
hæð í tvíbýli ásamt 29 fm bílskúr. Eldhús með nýl. innréttingu.
Marmaraflísar og parket. Hús í góðu ástandi. Verð 11,9 millj. 9899
LYNGBREKKA - KÓP. Mjög góð 4-5 herb. sérhæð (miðhæð) í
þríbýli. Góðar innréttingar, mikið skápapláss. Þvhús í íbúð. Stærð
110 fm. Falleg útsýni. LAUS FLJÓTL. 9904
EFSTASUND - BÍLSK. Rúmgóð efri sérhæð og ris í tvíbýli ásamt
góðum bílskúr. Endurnýjað eldhús. Góðar stofur. Rúmgóð herb.
Tvennar svalir. Eignin er mikið endurnýjuð og bíður uppá mikla
möguleika. Stærð 150 fm + 54 fm bílsk. 9871
KVÍSLAR - BÍLSK. Mjög góð og björt 5-6 herb. íbúð á 2. hæð
ásamt risi og sérb. bílsk. Sérinngangur. 3 rúmg. svefnherb, 3 stofur.
Vandaðar eikarinnr. Góð staðsetning. Hús i góðu ástandi. Allar nán-
ari uppl. á skrifst. 9916
ÁSGARÐUR Mjög gott og vel viðhaldið endaraðhús, tvær hæðir
og kjallari. 4 svefnherbergi. Nýl. innr. í eldhúsi. Baðherb. allt flísalagt.
Stærð 115 fm. Verð 12,5 millj. Hús í góðu ástandi. 9898
OPIÐ í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12-14
*
Fjarðargata 13-15 í Hafnarfirði
í> "1
].« ■
i " * m
1 « ■ ■■ ».■
Hafnafirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
^httpV/wwwÆsJs
Höfum fengið í einkasölu 3. og 4. hæðina í þessu glæsilega húsi við höfn-
ina í Hafnarfirði. Hvor hæð er um 370 fm og skilast í núverandi ástandi
sem er fullbúið að utan og tilbúið undir tréverk að innan. Húsið er sériega
vandað að allri gerð og hentar vel undir alla skrifstofustarfsemi. Húsið var
upphaflega teiknað sem hótel.
Lyfta er í húsinu. Á 1. og 2. hæð er verslunarmiðstöð. Glæsileg staðsetning
í hjarta Hafnarfjarðar. Athugið að hluti af 2. hæð í húsinu er einnig til sölu.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
SUNNUDAGUR 5. MARS 2000
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
BARÐAVOGUR 20
OPIÐ HÚS
172 fm einbýlishús, hæð og
kj., ásamt 25 fm bílskúr á
þessum eftirsótta stað. Hol,
góð stofa, fjögur herb.,
eldhús með nýlegri innrétt.
og baðherb á hæðinni. Eitt
herb., w.c., þvottaherb. og
geymsla í kj. Ræktuð lóð.
Húsið sem er laust nú þegar þarfnast standsetningar.
VERÐ TILBOÐ.
%
HÚSIÐ VERÐUR TIL SYNIS I DAG, SUNNUDAG,
FRÁ KL. 15-16.00 VERIÐ VELKOMIN.
Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is
ACi-7y\f= e/TTH\WE> NÝT7
Lager- og skrifstofur 400 fm
400 fm lager- og skrifstofuhúsnæði við Skúlagötu. Sjávarútsýni
úr skrifstofum. Stórar innkeyrsludyr og gott útipláss við lager-
hluta. Verð 26 millj.
Verslunarhæð 460 fm
460 fm verslunarhæð við miðborgina, sem selst í einu eða
tvennu lagi. Góður lagerkjallari fylgir. Fjöldi bílastæða. Verð á
verslunarhluta 100 þ. fm. Lager 45 þ. fm. Laust strax.
Ártúnshöfði 1.386 fm
Iðnaðarhúsnæði á einu gólfi með mikilli lofthæð og innkeyrslu-
dyrum. Húsnæðið er að mestu einn óskiptur salur.
Garðabær 574 fm
Iðnaðar-, lager- og skrifstofuhúsnæði i Iðnbúð, Garðabæ. Eignin
skiptist þannig: Jarðhæð 300 fm með 4ra metra lofthæð.
Skrifstofur/verslun 128 fm. Efri hæð: Tvær 73 fm íbúðir.
Brautarholt 664 fm
Til sölu er fasteignin Brautarholt 30. Húseignin er 3 hæðir,
samtals 664 fm. Götuhæð: Skrifstofu- og lagerhúsnæði, auk 46
fm lagerviðbyggingar. 2. hæð: U.þ.b. 100 fm samkomusalur með
eldhúsi og snyrtingum auk skrifstofuherbergis. 3. hæð: 140 fm
fallegur samkomusalur með límtrésbitalofti, byggður 1987.
Fallegt útsýni af efri hæðum. Verð kr. 60 millj.
Garðabær 5.000 fm
Til sölu og afhendingar fljótlega glæsilegt og fullfrágengið
framleiðslu- og lagerhúsnæði. Mikil lofthæð. Byggingarréttur fyrir
2.500 fm viðbyggingu. Selst í einu lagi eða hlutum.
Iðnaður 734 fm
Úrvals húsnæði. Sérhannað fyrir framleiðslufyrirtæki. Á 1. hæð er
380 fm salur með mikilli lofthæð og 2 innkeyrsludyrum og 107
fm skrifstofuhúsnaeði. í kjallara er 246 fm lagerrými með góðum
innkeyrsludyrum. Áætlaður byggingarréttur fyrir u.þ.b. 300 fm.
Verð 40 millj.
Ármúli 4-500 fm
Til leigu og afhendingar fljótlega 4-500 fm iðnaðarhúsnæði á
götuhæð við Ármúla. Kjörið fyrir hverskyns þjónustu- og
lagerhald. Bjart húsnæði með mikilli lofthæð og fjölda bílastæða.
Borgartún 330 fm
Til sölu verslunarpláss, 220 fm, auk 110 fm lagerrýmis í kjallara.
Laust 1. maí.
Skrifstofur 3.200 fm
Til sölu eða leigu skrifstofuhús við sjávarsíðuna í Reykjavík.
3 hæðir og kjallari. Góð bílastæði. Laust í sumar.
Hólmaslóð 540 fm
Til sölu eða leigu vandað skrifstofuhúsnæði, 330 fm, ásamt 210
fm lagerrými á götuhæð með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð.
Laust fljótlega.
Höfum kaupendur að atvinnuhúsnæði
í öllum stærðum
Vagn Jónsson ehf.
FASTEIGNASALA,
Skúlagötu 30, sími 561 4433