Morgunblaðið - 06.04.2000, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Tölvuþjálfun
Windows • Word
Internet • Excel
Það er aldrei of seint að byrja!
60 stunda námskeið þar sem þátttakendur
kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu
og fá hagnýta þjálfun.
Vönduð kennslubók innifalin í verði.
Innritun stendur yfir.
Fjárfestu í framtíðinni!
Tölvuskóli íslands
BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 5671466
Frá voratskákmóti Hellis. Fremstir sitja Trausti Bjömsson og Lárus Knútsson, sigurvegari mótsins.
Kynnt verður nýtt AutoCAD fyrir byggingamarkaðinn.
„Architectural Desktop".
Einnig verða kynntar nýjungar í
NovaPOIMT landhönnunarkerfum.
Dagskráin i dag og á morgun:
Fimmtudagurinn:
Kl. 10:00 Kynrting ætluð landslagsarkitektum
á NovaPOINT Landscape hönnunarkerfi sem
keyrir með AutoCAD MAP 2000.
Kl. 14:00 Verkfræðingum og tæknifræðingum kynnt
NovaPOINT veghönnunarkerfið.
Notendur POINT og NovaPOINT kerfa á Norðurlöndum eru um 22.000.
Föstudagurinn:
Kl. 10:00 Byggingaverkfræðingar, tæknifræðingar,
iðnfræðingar og tækniteiknarar boðnir á kynningu
á nýju AutoCAD fyrir byggingamarkaðinn:
AutoCAD Architectural Desktop.
Kl. 14:00 Kynning á AutoCAD Architectural Desktop og nú ætluð
arkitektum, byggingafræðingum og tækniteiknurum.
Námskeiðsdagskrá Snertils fyrir annan ársfjórðung er á Vefnum:
www.snertill.is
(!) SnERTlLL
^HIiðasiiiári 14 [][]200 Kúpavogur j^Sími: 554 057o]J JTnertill@sn8r1ill.is][]www.snertill.is]
Tvær skákir frá
Heimsmótinu
SKAK
Salurinn, tónlist-
arhús Kúpavogs
HEIMSMÓTIÐ í SKÁK
1.-2 apríl 2000
HEIMSMÓTIÐ í skák vakti at-
hygli víða um heim og vel var fylgst
með því í öllum heimshomum. Marg-
ar skemmtilegar skákir litu dagsins
ljós og í síðasta skákþætti birtist sig-
urskák Margeirs gegn Viktor Korts-
noj. Við sjáum nú skákir Friðriks Ól-
afssonar við Kortsnoj og svo fyrri
hraðskákina úr úrslitaeinvíginu milli
Kasparovs og Anands.
A-riðill, 3. umferð:
Hvítt: Kortsnoj
Svart: Friðrik
Drottningarindversk vörn
1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4.
Rc3 - Bb7 5. Bg5 - Be7 6. e3 - Re4 7.
Rxe4 - Bxe4 8. Bf4 - 0-0 9. Bd3?! -
Það er óþarfi hjá Kortsnoj að
missa af hrókun á þennan hátt. Hann
hefði getað leikið 9. a3 á undan Bd3.
9. - - Bb4+ 10. Kfl - Bxd3+ 11.
Dxd3 - Be7
Hvítur hótar að sækja að biskupn-
um á b4 með c4-c5 og a2-a3.
12. h4 - Rc6 13. Hcl - f5 14. a3 -
Bf6 15. b4 - d6 16. Bg3 - De8 17. b5
- Re7 18. Ke2!? - -
Rólegri menn en Kortsnoj hefðu
leikið K-gl-h2, ásamt Hhl-el.
18. - - Hd8 19. Db3 - Df7 20. h5?!
- h6 21. a4 - Bg5
22. Hcdl - f4 23. exf4 - Bxf4 24.
Bxf4 - Dxf4 25. De3 - Df7 26. g4? -
Það er ekki mikið val góðra leikja
fyrir Kortsnoj í stöðunni, en ekki er
þessi til bóta.
26. - - e5! Nú verður hvíti kóngur-
Maestro
ÞITT FE
HVARSEM
ÞÚ ERT
Nettoic^
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
Innréttmgar
Frí teiknivinna og tilbobsgerb
ril:Friform
| HÁTÚNI6A (I húsn. Fönix) SÍMI: 552 4420
■T