Morgunblaðið - 06.04.2000, Blaðsíða 73
ÍNMÍÍI
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 73
inn skjóllítill á miðju borði. Svartur
hótar m.a. 27. — Dxc4+.
27. Hcl - exd4 28. Rxd4 - Hde8
29. Kd2 - Rd5!
30. cxd5 - -
Hvítur getur enga björg sér veitt.
30. - - Hxe3 31. fxe3 - Dxd5 32.
Hhgl - Hf2+ 33. Kd3
og Kortsnoj tefldi þessa vonlausu
stöðu fram í rauðan dauðann.
Urslitaeinvígið á milli Kasparovs
og Anands var jafnt og spennandi.
Báðar atskákimar voru vel tefldar
og lauk með jafntefli, eftir harða bar-
áttu. Þá voru tefldar tvær hraðskák-
ir og skulum við sjá þá fyrri, sem
mestu réði um úrslitin. Kasparov
vann einnig síðari hraðskákina og
þar með einvígið 3-1.
Úrslitaeinvígi, 3. skák:
Hvítt: Kasparov
Svart: Anand
Frönsk vöm
1. e4 - e6 2. d4 - d5 3. Rc3 - dxe4
4. Rxe4 - Rd7 5. Rf3 - Rgf6 6. Bd3 -
Eðlilegra virðist að leika 6. Rxf6+
o.s.frv.
6. - - Rxe4 7. Bxe4 - Rf6 8. Bg5 -
Dd6!? 9. Bd3!? —
Kasparov fómar peði. Önnur leið
er 9. Bxf6 - gxf610. c3 o.s.frv.
9. - - Db4+ 10. Bd2 - Dxb2 11.
0-0 - Da3 12. Re5 - Dd6 13. Be3 -
Be7 14. c4 - c5! 15. Bc2 - 0-0 16.
Dd3 - g6 17. Hadl - Dc7 18. Dc3! -
b6 19. dxc5 - bxc5 20. Bh6 - Hd8 21.
Hxd8+ - Bxd8 22. Hdl - Bb7
Hvítur hótaði 23. Hxd8+ - Dxd8
24. Rc6, ásamt 25. Dxf6 með máti.
23. Rg4 - Re8 24. Ba4 - Bc6 25.
Bxc6 - Dxc6 26. h3 - Be7
Hótun hvíts var 27. Hxd8 - Hxd8
28. Rf6+ - Rxf6 29. Dxf6 og mátar.
27. Re5 - De4 28. Hel - Db7 29.
Rg4 - Hd8 30. Bf4 - Bf8 31. Bh6 -
Ild4 32. Be3 - Hd8 33. Rh6+ - Bxh6
34. Bxh6 - Db4! 35. Dcl - Rf6 36.
Hdl - Hxdl+ 37. Dxdl
Anand féll á tíma í þessari stöðu.
Hann hefði líklega leikið best 37. —
Db8 og á þá peð yfir. Veikleikarnir í
peðastöðu svarts á báðum vængjum
gera þó vinningstilraunir erfiðar.
Kasparov átti 10 sekúndur á klukk-
unni, þegar skákinni lauk!
Lárus Knútsson sigrar á
voratskákmóti Hellis
Láms Knútsson sigraði á vor-
atskákmóti Hellis sem fór fram 27.
mars og 3. apríl. Láms fékk 6’/z vinn-
ing í 7 skákum. Annar varð Gunnar
Nikulásson og þriðji varð Halldór
Garðarsson. Urslit urðu annars sem
hér segir: 1. Láms Knútsson 6'/2 v. 2.
Gunnar Nikulásson 6 v. 3. Halldór
Garðarsson 4V4 v. 4. Pétur Pétursson
4 v. 5. Trausti Pétursson 3l/2 v.
o.s.frv. Skákstjóri var Vigfús Ó. Vig-
fusson.
Skákmót á næstunni
7.4. SA. Forgjafarmót
9.4. Síminn-Intemet, SÍ. Mátnet
10.4. Hellir. Páskaeggjamót
10.4. Hellir. Atkvöld
13.4. SA. 10-mínútna mót
15.4. SI. Askorenda og opinn
flokkur
Daði Örn Jónsson
Bragi Kristjánsson
Linsuvökvar á
tilboðsverði
^/E^AINl^URENr
SAHARA - GRAND JOUR - BODY
r/SAHARA" er heitið á nýjustu förðunariínu fyrir vor
ogsumar2000. Nýir glæsilegir litatónar.
„GRAND JOUR" er nýtt heilsu/vítamín dagkrem
sem veitir húðinni aukna orku, Ijóma og vörn.
„BODY" er nýr herrailmur, karlmannlegur, frísklegur
og ögrandi.
Vertu velkomin og njóttu persónulegrar ráðgjafar hjá
sérfræðingum ^N^INT^URFNT
Fimmtudaginn 6. apríl kl. 12-18
Föstudaginn 7. apríl kl. 12-18
Til leigu Skúlagata 51
nnui HlllH niin ratTinTHHPPi m m cm [• m m m [I m EHD [H]T'r rra-il'nnri^rTT-i J-E ■j mm m S m cŒi m m 1 H1 1 R 1 1 Fl 1 11111 iiiin Sjlll jib
m
Til leigu vel staðsett
verslunar-, skrifstofu-
eða þjónustuhúsnæði,
alls 2.636 fm.
30 malbikuð bílastæði.
Gert er ráð fyrir að klæða
húsið að utan með
álklæðningu.
Eignarhaldsfélagið
Kirkjuhvoll,
sfmar 562 3585
og 892 0160
i 3 n n n 1
tl V V V
...að í DAS 2000 þættinum á RÚV í kvöld
verður dregið í SímaLottóinu?
...að við gefum glæsilegan Toyota bíl
í hverri viku?
...að þú getur margfaldað sigurlíkur
þínar með því að hringja oft?
SímaLottó DAS