Morgunblaðið - 06.04.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.04.2000, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verðkönnun Samkeppnisstofnunar á skoviðgerðum á höfuðborgarsvæðinu Allt að 380% verðmunur milli skóvinnustofa Það munar allt að 380% á þjónustu skóvinrmstofa á höfuðborgarsvæðinu. í nýlegri könnun Samkeppn- isstofnunar kemur fram að Skóvinnustofa Halldórs í Efstalandi, er í öllum tilvikum með lægsta verðið. Þann 29. mars síðastliðinn kann- aði Samkeppnisstofnun verð á nokkrum algengum þjónustulið- um hjá níu skóvinnustofum á höf- uðborgarsvæðinu. Könnunin leiðir í ljós að veru- legur verðmunur er á milli skó- vinnustofa á þeim þjónustuliðum sem könnunin náði til eða frá 42% við að setja gúmmísóla og hæla undir kvenskó upp í 380% verð- mun á minnstu viðgerð sem gerð er á skóvinnustofu. Að sögn Kristínar Færseth, deildarstjóra hjá Samkeppnis- stofnun, var Skóvinnustofa Hall- dórs í Efstalandi 26, í öllum tilvik- um með lægsta verðið á þeim þjónustuliðum sem eru í könnun- inni. Meðalverð- breyting 12-24% Hún bendir á að í júní árið 1997 hafi verið gerð svipuð könnun hjá skóvinnustofum og meðalverð- breyting á nokkrum þjónustulið- um á tímabilinu júní 1997 til mars 2000 sé frá 12-24%. Hún segir að á ofangreindu Morgunblaðið/Kristinn Verðkönnuná Karl HBap mannas cór Kvenskór skóviðgerðum Verö í krónum LEÐUR GÚMMI’ Hæ/ar LEÐUR GÚMMÍ 1 ÝMISLEGT 83 8 8l 8 Sólar og hælar Sólar Sólar og hælar Sólar Víkka lága skó If Skóstofan 3.220 2.320 2.430 1.900 1.160 2.900 2.250 1.980 1.570 960 740 480 Skóvinnustofa Hafþórs 3.250 2.550 2.660 1.830 1.130 2.890 2.290 2.360 1.710 940 600 320 Skóvinnustofa HaJIdórs 1.950 1.490 1.790 1.290 790 1.790 1.190 1.690 1.090 690 390 100 Skóvinnust. Halldórs Guðbjörnsson 3.100 2.300 2.500 1.700 900 2.700 2.000 2.200 1.500 800 500 300 Skóvinnust. Harðar Steinssonar RergstaðastreetQQJlvlk 3.200 2.400 2.500 1.800 1.000 2.900 2.250 2.200 1.600 950 600 450 Skóvinnustofa Sigurbjöms 3.350 2.600 2.750 2.000 1.000 3.000 2.300 2.400 1.800 950 600 450 Skóvinnustofa Skóarinn Revkiavikurveoi 68. Hafnarfj, . 2.750 1.950 2.350 1.850 990 2.490 1.890 2.150 1.750 890 450 350 Skóvinnustofa Þráinn skóari Grettisoata 3, Kringlunni 8-12, Rvík 2.850 2.190 2.480 1.780 950 2.680 1.980 2.180 1.690 900 590 350 1 950 1 490 1.790 1.290 790 1.790 1.190 1 690 1 090 690 390 . 100 3.350 2.600 2.750 2.000 1.160 3.000.2.30Q .2.400 1.800 960. 740 „48Q 380% Mismunur á lægsta og hæsta verði 72% 74% -54%555L 4Z%— 68% m. 42%, 65% .39%.. 3Q% Verðbr. á nokkrum þjónustuliðum hjá skóvinnustofum frá júní 1997 - mars 2000 Karlmannaskór Sólar og hælar, leður Hælar 13% 12% Kvenskór Sólar og hælar, leður 14% Hælar 21% Ýmisiegt Víkka lága skó 24% Minnsta viðgerð 17% tímabili hafi vísitala neysluverðs hækkað um 9,2% og launavísital- an um 20,5%. I könnuninni er í flestum tilfell- um gefið upp viðmiðunarverð fyr- ir einstakar viðgerðir þar sem í skóviðgerðum er erfitt að gefa upp fast verð fyrir viðgerð þar sem mismikil vinna getur verið við þær. Hún leggur áherslu á að Sam- keppnisstofnun leggi hvorki mat á gæði vinnu né efnis. Nú getur húð þín verið frábærlega frískleg og lýtalaus ásýndum í hvaða Ijósi sem er - hvort heldur dagsbirtu eða rafljósum. Leyndardómurinn felst í þessum nýja andlitsfarða sem í eru sérstök litarefni er laga sig að birtunni og stýra þekjuhæfni farðans. Tregsmitandi efnablandan veitir húðinni nauðsynlega vernd og þægilega áferð daglangt. Með hverjum keyptum farða frá Estée Lauder fylgir „Take it Away" nýi farðahreinsirinn sem fjarlægir bæði augn- og andlitsfarða. Ráðgjafi frá Estée Lauder verður í Snyrtistofunni Hrund í dag fimmtudag frá kl. 13-18. K .HRUND ;Verslun & nyrtistofa Grænatún 1, Kóp. sími 554 4025. Nýtt Hita- og kælipúði Hafinn er innflutning- ur á kirsu- berjapúðum frá Leka- pharm. Hér er um að ræða hita- púða gegn vöðvaeymslum. Púðinn er klædd- ur með 100% bómull og inniheldur kirsuberjakjarna en þeir búa yfir eiginleikum til að halda og miðla varma og kuida. Hægt er að hita púðann í örbylgjuofni eða í bakar- ofni og kæla í frysti. Púðinn er seldur í apótekum en dreifíng er í höndum HBK. Bætiefni Hafin er sala á dönsku bætiefni frá Lekapharm. í fréttatil- kynningu segir að um sé að ræða náttúrulegt C-vítamín sem unnið er úr berj- um rósar- innar Rosa Canina en þau eru af mörgum talin vatnslosandi. Þar segir ennfremur að þetta sé fæðubót- arkúr sem samanstandi af hvít- lauk, gingko biloba og rósaberj- um. Dreifing er í höndum HBK. Allt að 40% afsláttur af hljóm- flutningstækjum í dag, fimmtudag, hefst útsala á hljómflutningstækjum hjá BT- verslununum. „Það fara öll hljómflutningstæki á útsölu hjá okkur,“ segir Guð- mundur Magnason, markaðsstjóri BT. „Þetta eru merki eins og Thomson, Panasonie, Sony og Daewoo. Prósentulækkunin er mis- munandi eftir hljómflutningstækj- um eða allt frá 15% upp í 40%. Sem dæmi má nefna að hljómflutnings- tæki sem kostuðu áður fimmtán þúsund kosta 8.900 krónur og tæki sem kostuðu 39 þúsund kosta 29 þúsund," segir Guðmundur. Ástæðu útsölunnar segir hann meðal annars vera þá að krakkar á fermingaraldrinum, sem eru einn aðalmarkhópur fyrirtækisins, séu einfaldlega ekki spenntir fyrir hljómflutningstækjunum lengur. „Það átti enginn von á að þessi þró- un yrði svona hröð. Við erum aðallega að selja MD3- spilara, sem spila tónlist sem hægt er að sækja á Netinu, geislaskrif- ara og hátalara í tölvur. Þetta er það sem krakkarnir vilja í dag og ólíklegt að þeir verði meðal við- skiptavina sem kaupa tækin á út- sölu hjá okkur.“ Græjurnar ganga ekki út Morgunblaðið/Júlíus Krakkar á fermingaraldri virðast ekki eins spenntir fyrir hljómflutn- ingstælyum og áður. Núna vilja þeir MD3-spilara og hátalara í tölvur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.