Morgunblaðið - 09.04.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 45
FRÉTTIR
Erindi um
íslenska
fegurð í bók-
menntum
FÉLAG íslenskra fræða boðar til
fundar í Skólabæ, Suðui'götu, í
kvöld, miðvikudagskvöld 12. apríl,
með Bimu Bjarnadóttur bók-
menntafræðingi.
Birna nefnii- erindi sitt „Islensk
fegurð: Frá brennandi ást róman-
tískra skálda til skapandi feigðar í
skáldskap Guðbergs Bergssonar."
Spurt verður um hugmyndir ís-
lenskra skálda um fegurð frá róman-
tík til Guðbergs. Lögð verður
áhersla á samband ástar, fegurðar
og bókmennta og hvernig greina má
grundvallarmun í því efni með því að
skoða afstöðu sömu skálda til bók-
menntastarfsins. Hafi afstaða róm-
antískra skálda til bókmenntastar-
fsins haldið aftur af þeirri
fagurfræðilegu byltingu, sem vænta
mátti hér á landi á 19. öld, kann af-
staða Guðbergs Bergssonar til bók-
menntastarfsins að skipta jafn miklu
fyrh- þá fagurfræðilegu byltingu sem
greina má í skrifum hans.
„Fleira kemur þó til. Samband
ástar, fegurðar og bókmennta er í
senn sögulegt og bundið eilífðinni. Af
íslenskum skáldum er það ekki síst
Guðbergur sem hefur svarað því
kalli og í eríndinu verður gerð til-
raun til að sýna hvernig skapandi
feigð verka hans kann að taka brenn-
andi ást rómantísku skáldanna
fram,“ segir í fréttatilkynningu.
Bu-na Bjarnadóttir hefur lesið
bókmenntir og fagurfræði við Freie
Universitat í Berlín, Háskóla íslands
og University of Warwiek. Hún
stundar nú doktorsnám í íslenskum
bókmenntum við Háskóla íslands og
doktorsritgerð hennar fjallar um
fagurfræði í skáldskap Guðbergs
Bergssonar.
Eftir framsögu Bimu munu fara
fram almennar umræður um erindi
hennar. Fundurinn er öllum opinn.
-------*-f-4-------
Leiðrétt
Efnisskrár víxluðust
Af vangá víxluðust efnisskrár
fiðluleikaranna sem þreyta munu
einleikarapróf frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavík í Salnum á morgun,
mánudag. Þannig mun Hildur Ar-
sælsdóttir leika efnisskrána sem
María Huld Markan Sigfúsdóttir var
sögð munu leika og öfugt. Beðist er
velvirðingar á þessu.
Villur í töflu
Villur slæddust inn í töflu um
breytingar á verði bíla á bls. 18 í
blaðinu í gær.
Verð í smábílaflokki birtust einnig
í flokknum pallbílar. Réttar tölur í
þeim flokki eru Mitsubishi L 2000
kostar 2.110.000 krónur, Toyota Hil-
ux dísil 2.299.000, Izuzu Crew Cab
2.200.000, Nissan Double Cab dísil
2.285.000 og Toyota Hilux Xtra Cab
2.199.000 krónur. Verð bílanna er
óbreytt frá því fyrir lækkun vöru-
gjaldsins.
Ingibjörg Þórisdóttir
Rangt var farið með föðurnafn
annars leikstjóra Pókók í dómi um
sýningu Fúríu í blaðinu í gær. Hún
heitir Ingibjörg Þórisdóttir. Beðist
er velvirðingar á þessu.
mbl.is
Enoihjalli 4 herbergja á 5. hæð
Falleg 4 herb. 108 fm íbúð á 5. hæð með 3 svefnherbergjum, stóru
holi og stofu með parketi, baðherbergi með glugga og tengingu fyrir
þvottavél. Blokkin er nýtekin í gegn að utan og innan.
íbúðin er til sýnis í dag í samráði við Séreign.
Séreign
Skólavöröustíg 41, sími 552 9077.
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15.
f
III
ÍIGNA tf
EKAÐURINN
OÐINSGOTU 4. SIMAR 570 4500, FAX 570 4505
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Framnesvegur 50
Opið hús frá kl. 16-18
Nýkomið í sölu fallegt og vel skipulagt
209 fm einbýlishús í vesturbænum.
Húsið, sem er mikið endurnýjað,
skiptist í tvær hæðir og kjallara. Á
hæðunum er gesta wc, saml. skiptanl.
stofur, þrjú góð svefnherb., eldhús
með rúmgóðri borðaðstöðu og bað-
herbergi og í kj. eru tvö rúmgóð her-
bergi, þvottah. og snyrting. Tvennar
svalir. Rafmagn er endurnýjað og
pípulagnir og þak að mestu. Leyfi fyrir
30 fm viðbyggingu á baklóð. EIGN í
MJÖG GÓÐU STANDI.
Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 16-18
Verið velkomin.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Garðhús
Opið hús frá kl. 14-16
Glæsileg 132 fm íbúð á 1.
hæð, íb. 0101, með sérinn-
gangi ásamt 28 fm bílskúr í ný-
legu húsi. 4 góð svefnherbergi
og góð stofa. Þvottaherb. í
íbúð. Garður í suður og vestur
út af stofu. Vandaðar innrétt-
ingar, flísar og parket á gólfum.
Áhv. húsbr/lífsj. 6,9 millj. Verð
15,5 millj.
íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
Verið velkomin.
LUNDUR
FASTEIGNASALA
SÍMI 533 1616 F!AX 533 1617
SUÐURLANDSHRAUT 10. 2-HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 RI:YKIAV|K
Selvogsgrunn — Laus fljótlega
Góð, lítið niöurgrafin ca 100 fm jarðhæð með sérinngangi. Hús í
góðu ástandi. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 5,2 millj. V.10,9 m.
Tryggvagata - Mikið endurnýjuð
Góð ca 60 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir, glæsilegt
útsýni, parket á flestum gólfum. Áhv. byggsj. ca 2,9 millj. V. 7 m.
Bakkastaðir - Hæðir með sérinngangi
Sérlega skemmtilegar og vel skipulagðar ca 130 fm íbúðir, með
eða án bílskúrs, I þessu 6 íbúða húsi, sem er í byggingu við
Bakkastaði í Grafarvogi. Tvennar svalir frá íbúðum á efri hæð en
sérgarður með ibúðum á 1. hæð. Alit sér. Til afhendingar í ágúst,
tilbúnar til innréttinga. Frábær staðsetning rétt við golfvöllinn og
mikið útivistarsvæði.
Opið sunnudaga frá kl. 12.00-14.00
íþróttir á Netinu ^mbl.is
eiTTHVAB AÍXTJ
Sími 520 7500
Bæiarltraum 10 * Hafnarfirði
Austurgata - Hf. - einb.
i einkas. þessi glæsil. og virðulega hús-
eign. Um er að ræða steinhús, tvær hæðir
og kjallara. Möguleiki á sérib. i kjallara m.
sérinng. Mjög falleg hraunlóð, frábær
staðs. við miðbæ Hafnarfjarðar. Ákv. sala.
Laus i sept. 2000. Verð 22 miilj. 56651
Bæjarlind - Kóp. - skrifstofuh.
Nýkomið í einkas. glæsil., fullinnr., ca 120
fm nýtt skrifstofuhúsn. á 2. hæð á þessum
vinsæla stað. Tölvulagnir klárar. Góðir
gluggar (gott auglýsingagildi). Fullbúin
eign í sérflokki. Tilvalin fyrir lögmenn,
endurskoðendur, auglýsingastofu o.fl.
Hagst. lán. Verð 14,6 millj. 68053
Hafnarfjörður - atvh.
Nýkomið glæsilegt nýtt, fullb., ca 800 fm atvhúsn. (stálgrind) á 4.500 fm lóð. 10 m
lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Miklir möguleikar, gott tækifæri. Byggingarréttur.
Verðtilboð. 67934
Brunnstígur einbýli
Hvassaberg - Hf. - einb.
Nýkomið I einkasölu mjög fallegt 116 fm einbýli á þessum frábæra stað. Húsið er tvær
hæðir og ris og er mikið endurnýjaða á smekklegan hátt. Hraunlóð. 4 svefnherb.
Ákveðin sala. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,2 millj.
I einkas., stórglassil., einlyft einb. m. tvö-
földum bílskúr, samtals ca 270 fm. Full-
búin eign í sérflokki. Teikn. af Kjartani
Sveinssyni. 69517
[Einbýlis-, rað- og parhús]
Sæbólsbraut - Kóp. - raðh.
Nýkomið í einkas. mjög fallegt, vel skipulagt 240
fm raðh. m. góðum innb. bílskúr á þessum fráb.
stað. Eignin skiptist i 4 svherb., sjónvarpshol, 2
baðherb., gott eldhús, stofu og borðstofu, ásamt
geymslum. Parket og flísar. Útsýni. Fallegur sud-
urgarður m. sólpalli. Verð 19,9 millj. 67106
Reykás - Rvik - raðh.
Nýkomin í einkas. séri. skemmtil., ca 120 fm
neðri sérb. auk ca 25 fm rýmis í kjallara, (herb.,
geymslur o.fl.). Sérinng., allt sér. Suðursv., tals-
vert endum. eign, góð staðs. I vesturbæ Rvíkur.
Verð 14,5 millj. 68185
Um er að raeða sölu á stálgrindarskemmu til nið-
urrifs, 280 fm með tveimur hlaupaköttum, 50 og
80 tonna. Lofthæð 25-30 metrar. Verð ca 14,5
millj.
^ 4ra herbergja
Frostafold - Rvík - 4ra - bílsk.
Nýkomin sérl. falleg, 100 fm íbúð á 1. hæð í litlu
fjölb. auk 23 fm bílskúrs (næst húsi). Sérþvhús,
stórar suðursv., parket. Frábært útsýni. Góð
staðs. Áhv. Byggsj. ríkisins ca 3,7 millj. Verð 12,9
millj. 66745
Nýkomin í einkas. sérlega skemmtileg hæð, ris
og kjallari, í þessu virðulega timburhúsi, samtals
ca 170 fm. Möguleiki á lítilli ibúð i kjallara m.
sérinngangi. Góð staðsetning i miðborginni. Áhv.
hagst. ián ca 10 millj. Laus strax. Verð 13,9 millj.
Grenimelur - Rvík - sérh.
Nýkomið i einkas. ca 180 fm hús á tveimur hæð-
um ásamt 20 fm bílskúr á þessum frábæra útsýn-
isstað. Húsið er ekki fullbúið. 4 svherb., góð
staðs. Ákv. sala. Verð 16,9 millj. 69332
[[ 5-7 herb. og sérhæðir J
Laugavegur - Rvik - sérh.
Eiðistorg - Seitjarnarnesi
Nýkomin I einkas. björt og falleg ca 100 fm
ib. á 2. hæð i fjölb. á þessum vinsæla stað.
Parket, svalir, glæsil. sjávarútsýni, örstutt i
alia þjónustu o.fl. Afh. í des 2000. Verð 11,3
millj. 64739
Garðatorg - 4ra herb. Nýkomið í
einkas. ca 140 fm lúxusendaíb. á efstu hæð í ný-
legu lyftuhúsi, auk bílskýlis. Vandaðar innrétting-
ar og parket, sérinng. af svölum, frábært útsýni.
Fullbúin eign I sérflokki. 67958
í smíðum
Nesvegur - Seltj. - sérh. - ný
Nýkomin í einkasölu sérl. skemmtil., 110 fm neðri
sérh. i tvib. auk 30 fm bílskúrs. Afh. fullbúið að
utan, fokhelt að innan fljótlega. Góð staðsetning.
Verð 12,8 millj. 58628
Atvinnuhúsnæði
Til söiu kjötvinnsla i Hf. Um er að
ræða glæsil. kjötvinnslu í eigin húsnæði, ca 150
fm, með innkeyrslud. Öll leyfi til staðar. Kælir og
frystir. Öll tæki, viðskiptasamb. o.fl. fylgir. Verð-
tilboð. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu.
Til sölu stálbræðsla i Hf.
GARÐABÆR