Morgunblaðið - 09.04.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 09.04.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 45 FRÉTTIR Erindi um íslenska fegurð í bók- menntum FÉLAG íslenskra fræða boðar til fundar í Skólabæ, Suðui'götu, í kvöld, miðvikudagskvöld 12. apríl, með Bimu Bjarnadóttur bók- menntafræðingi. Birna nefnii- erindi sitt „Islensk fegurð: Frá brennandi ást róman- tískra skálda til skapandi feigðar í skáldskap Guðbergs Bergssonar." Spurt verður um hugmyndir ís- lenskra skálda um fegurð frá róman- tík til Guðbergs. Lögð verður áhersla á samband ástar, fegurðar og bókmennta og hvernig greina má grundvallarmun í því efni með því að skoða afstöðu sömu skálda til bók- menntastarfsins. Hafi afstaða róm- antískra skálda til bókmenntastar- fsins haldið aftur af þeirri fagurfræðilegu byltingu, sem vænta mátti hér á landi á 19. öld, kann af- staða Guðbergs Bergssonar til bók- menntastarfsins að skipta jafn miklu fyrh- þá fagurfræðilegu byltingu sem greina má í skrifum hans. „Fleira kemur þó til. Samband ástar, fegurðar og bókmennta er í senn sögulegt og bundið eilífðinni. Af íslenskum skáldum er það ekki síst Guðbergur sem hefur svarað því kalli og í eríndinu verður gerð til- raun til að sýna hvernig skapandi feigð verka hans kann að taka brenn- andi ást rómantísku skáldanna fram,“ segir í fréttatilkynningu. Bu-na Bjarnadóttir hefur lesið bókmenntir og fagurfræði við Freie Universitat í Berlín, Háskóla íslands og University of Warwiek. Hún stundar nú doktorsnám í íslenskum bókmenntum við Háskóla íslands og doktorsritgerð hennar fjallar um fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar. Eftir framsögu Bimu munu fara fram almennar umræður um erindi hennar. Fundurinn er öllum opinn. -------*-f-4------- Leiðrétt Efnisskrár víxluðust Af vangá víxluðust efnisskrár fiðluleikaranna sem þreyta munu einleikarapróf frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík í Salnum á morgun, mánudag. Þannig mun Hildur Ar- sælsdóttir leika efnisskrána sem María Huld Markan Sigfúsdóttir var sögð munu leika og öfugt. Beðist er velvirðingar á þessu. Villur í töflu Villur slæddust inn í töflu um breytingar á verði bíla á bls. 18 í blaðinu í gær. Verð í smábílaflokki birtust einnig í flokknum pallbílar. Réttar tölur í þeim flokki eru Mitsubishi L 2000 kostar 2.110.000 krónur, Toyota Hil- ux dísil 2.299.000, Izuzu Crew Cab 2.200.000, Nissan Double Cab dísil 2.285.000 og Toyota Hilux Xtra Cab 2.199.000 krónur. Verð bílanna er óbreytt frá því fyrir lækkun vöru- gjaldsins. Ingibjörg Þórisdóttir Rangt var farið með föðurnafn annars leikstjóra Pókók í dómi um sýningu Fúríu í blaðinu í gær. Hún heitir Ingibjörg Þórisdóttir. Beðist er velvirðingar á þessu. mbl.is Enoihjalli 4 herbergja á 5. hæð Falleg 4 herb. 108 fm íbúð á 5. hæð með 3 svefnherbergjum, stóru holi og stofu með parketi, baðherbergi með glugga og tengingu fyrir þvottavél. Blokkin er nýtekin í gegn að utan og innan. íbúðin er til sýnis í dag í samráði við Séreign. Séreign Skólavöröustíg 41, sími 552 9077. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15. f III ÍIGNA tf EKAÐURINN OÐINSGOTU 4. SIMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Framnesvegur 50 Opið hús frá kl. 16-18 Nýkomið í sölu fallegt og vel skipulagt 209 fm einbýlishús í vesturbænum. Húsið, sem er mikið endurnýjað, skiptist í tvær hæðir og kjallara. Á hæðunum er gesta wc, saml. skiptanl. stofur, þrjú góð svefnherb., eldhús með rúmgóðri borðaðstöðu og bað- herbergi og í kj. eru tvö rúmgóð her- bergi, þvottah. og snyrting. Tvennar svalir. Rafmagn er endurnýjað og pípulagnir og þak að mestu. Leyfi fyrir 30 fm viðbyggingu á baklóð. EIGN í MJÖG GÓÐU STANDI. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 16-18 Verið velkomin. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Garðhús Opið hús frá kl. 14-16 Glæsileg 132 fm íbúð á 1. hæð, íb. 0101, með sérinn- gangi ásamt 28 fm bílskúr í ný- legu húsi. 4 góð svefnherbergi og góð stofa. Þvottaherb. í íbúð. Garður í suður og vestur út af stofu. Vandaðar innrétt- ingar, flísar og parket á gólfum. Áhv. húsbr/lífsj. 6,9 millj. Verð 15,5 millj. íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. LUNDUR FASTEIGNASALA SÍMI 533 1616 F!AX 533 1617 SUÐURLANDSHRAUT 10. 2-HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 RI:YKIAV|K Selvogsgrunn — Laus fljótlega Góð, lítið niöurgrafin ca 100 fm jarðhæð með sérinngangi. Hús í góðu ástandi. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 5,2 millj. V.10,9 m. Tryggvagata - Mikið endurnýjuð Góð ca 60 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir, glæsilegt útsýni, parket á flestum gólfum. Áhv. byggsj. ca 2,9 millj. V. 7 m. Bakkastaðir - Hæðir með sérinngangi Sérlega skemmtilegar og vel skipulagðar ca 130 fm íbúðir, með eða án bílskúrs, I þessu 6 íbúða húsi, sem er í byggingu við Bakkastaði í Grafarvogi. Tvennar svalir frá íbúðum á efri hæð en sérgarður með ibúðum á 1. hæð. Alit sér. Til afhendingar í ágúst, tilbúnar til innréttinga. Frábær staðsetning rétt við golfvöllinn og mikið útivistarsvæði. Opið sunnudaga frá kl. 12.00-14.00 íþróttir á Netinu ^mbl.is eiTTHVAB AÍXTJ Sími 520 7500 Bæiarltraum 10 * Hafnarfirði Austurgata - Hf. - einb. i einkas. þessi glæsil. og virðulega hús- eign. Um er að ræða steinhús, tvær hæðir og kjallara. Möguleiki á sérib. i kjallara m. sérinng. Mjög falleg hraunlóð, frábær staðs. við miðbæ Hafnarfjarðar. Ákv. sala. Laus i sept. 2000. Verð 22 miilj. 56651 Bæjarlind - Kóp. - skrifstofuh. Nýkomið í einkas. glæsil., fullinnr., ca 120 fm nýtt skrifstofuhúsn. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Tölvulagnir klárar. Góðir gluggar (gott auglýsingagildi). Fullbúin eign í sérflokki. Tilvalin fyrir lögmenn, endurskoðendur, auglýsingastofu o.fl. Hagst. lán. Verð 14,6 millj. 68053 Hafnarfjörður - atvh. Nýkomið glæsilegt nýtt, fullb., ca 800 fm atvhúsn. (stálgrind) á 4.500 fm lóð. 10 m lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Miklir möguleikar, gott tækifæri. Byggingarréttur. Verðtilboð. 67934 Brunnstígur einbýli Hvassaberg - Hf. - einb. Nýkomið I einkasölu mjög fallegt 116 fm einbýli á þessum frábæra stað. Húsið er tvær hæðir og ris og er mikið endurnýjaða á smekklegan hátt. Hraunlóð. 4 svefnherb. Ákveðin sala. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,2 millj. I einkas., stórglassil., einlyft einb. m. tvö- földum bílskúr, samtals ca 270 fm. Full- búin eign í sérflokki. Teikn. af Kjartani Sveinssyni. 69517 [Einbýlis-, rað- og parhús] Sæbólsbraut - Kóp. - raðh. Nýkomið í einkas. mjög fallegt, vel skipulagt 240 fm raðh. m. góðum innb. bílskúr á þessum fráb. stað. Eignin skiptist i 4 svherb., sjónvarpshol, 2 baðherb., gott eldhús, stofu og borðstofu, ásamt geymslum. Parket og flísar. Útsýni. Fallegur sud- urgarður m. sólpalli. Verð 19,9 millj. 67106 Reykás - Rvik - raðh. Nýkomin í einkas. séri. skemmtil., ca 120 fm neðri sérb. auk ca 25 fm rýmis í kjallara, (herb., geymslur o.fl.). Sérinng., allt sér. Suðursv., tals- vert endum. eign, góð staðs. I vesturbæ Rvíkur. Verð 14,5 millj. 68185 Um er að raeða sölu á stálgrindarskemmu til nið- urrifs, 280 fm með tveimur hlaupaköttum, 50 og 80 tonna. Lofthæð 25-30 metrar. Verð ca 14,5 millj. ^ 4ra herbergja Frostafold - Rvík - 4ra - bílsk. Nýkomin sérl. falleg, 100 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. auk 23 fm bílskúrs (næst húsi). Sérþvhús, stórar suðursv., parket. Frábært útsýni. Góð staðs. Áhv. Byggsj. ríkisins ca 3,7 millj. Verð 12,9 millj. 66745 Nýkomin í einkas. sérlega skemmtileg hæð, ris og kjallari, í þessu virðulega timburhúsi, samtals ca 170 fm. Möguleiki á lítilli ibúð i kjallara m. sérinngangi. Góð staðsetning i miðborginni. Áhv. hagst. ián ca 10 millj. Laus strax. Verð 13,9 millj. Grenimelur - Rvík - sérh. Nýkomið i einkas. ca 180 fm hús á tveimur hæð- um ásamt 20 fm bílskúr á þessum frábæra útsýn- isstað. Húsið er ekki fullbúið. 4 svherb., góð staðs. Ákv. sala. Verð 16,9 millj. 69332 [[ 5-7 herb. og sérhæðir J Laugavegur - Rvik - sérh. Eiðistorg - Seitjarnarnesi Nýkomin I einkas. björt og falleg ca 100 fm ib. á 2. hæð i fjölb. á þessum vinsæla stað. Parket, svalir, glæsil. sjávarútsýni, örstutt i alia þjónustu o.fl. Afh. í des 2000. Verð 11,3 millj. 64739 Garðatorg - 4ra herb. Nýkomið í einkas. ca 140 fm lúxusendaíb. á efstu hæð í ný- legu lyftuhúsi, auk bílskýlis. Vandaðar innrétting- ar og parket, sérinng. af svölum, frábært útsýni. Fullbúin eign I sérflokki. 67958 í smíðum Nesvegur - Seltj. - sérh. - ný Nýkomin í einkasölu sérl. skemmtil., 110 fm neðri sérh. i tvib. auk 30 fm bílskúrs. Afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan fljótlega. Góð staðsetning. Verð 12,8 millj. 58628 Atvinnuhúsnæði Til söiu kjötvinnsla i Hf. Um er að ræða glæsil. kjötvinnslu í eigin húsnæði, ca 150 fm, með innkeyrslud. Öll leyfi til staðar. Kælir og frystir. Öll tæki, viðskiptasamb. o.fl. fylgir. Verð- tilboð. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu. Til sölu stálbræðsla i Hf. GARÐABÆR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.