Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Ný verðkönnun
í bakaríum
KANNAÐ var í liðinni viku verð í
bakaríum á höfuðborgarsvæðinu
og landsbyggðinni, á vegum Sam-
starfsverkefnis Neytendasamtak-
anna og ASÍ-félaga á höfuðborg-
arsvæðinu. Athugað var verð á 21
vörutegund í 32 bakaríum. Vegna
mismunandi þyngdar á einstökum
vörum á milli bakaría í Reykjavík
og nágrenni, var ekki gerður
verðsamanburður, heldur eru
töflur yfir verð og þyngd látnar
nægja. Ekki var heldur lagt mat á
bragð eða gæði vörunnar en bak-
arar nota til dæmis misgott hveiti
í vörur sínar, að sögn Agústu Yr-
ar Þorbergsdóttur verkefnis-
stjóra samstarfsverkefnisins.
Birtur er hluti verðkönnunar hér
á síðunni en valdar voru vinsælar
brauðtegundir og sætabrauð.
Ágústa Ýr segir einhvern mun
vera á milli bakaría á form- eða
plötubökuðum brauðum og sést
það í verðtöflu. Hún segir flest
bakarí vera hætt að baka snittu-
brauð nema sérpöntuð, en í stað
þess baka þau svokölluð „baq-
uette“-brauð sem er töluvert dýr-
ara.
Café Konditori Copenhagen
selur ekki þær hefðbundnu vörur
sem við eigum að venjast í bakar-
íum, að sögn Ágústu og er það
ástæðan fyrir því að aðeins er ein
vörutegund þar. „Samkvæmt
upplýsingum frá bakaríinu
Grímsbæ bakar það aðeins úr líf-
rænu hráefni sem er dýrara en
það hefðbundna. Bakaríið hefur
hins vegar ekki auglýst sig sér-
staklega sem lífrænt bakarí enda
hefur það ekki tilskilda vottun."
Olíkt bakaríum á Reykjavíkur-
svæðinu, baka flest bakarí á
Valin
andoxunarefni
í einu öflugu hylki
Éh
náttúrule ga!
Eilsuhúsið
Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi
landsbyggðinni snittubrauð, að
sögn Ágústu. „Ef taflan er skoðuð
sést að verð á snúðum er lægst 88
kr hjá Bakaranum Isafirði en
dýrastur er snúðurinn hjá Hlíðar-
kaupum og Skagfirðingarbúð
Sauðárkróki, 101 kr. Ekki er
marktækur munur á þyngd snúð-
anna í þessum þremur tilvikum.
Formbrauðið er ódýrast hjá
Bakaranum Isafirði eða 147 kr,
dýrast er það hjá Brauðgerð Ax-
els Akureyri. Þyngdarmunurinn á
þessum tveimur brauðum er 175
g-“
Skakkaföll í síðustu könnun
Ekki hafa verið mótaðar nýjar
verklagsreglur í matvöruverð-
skönnunnum Samstarfsverkefnis
NS og ASÍ-félaga á höfuðborgar-
svæðinu en villa kom fram í úr-
vinnslu talna í síðustu verðkönn-
un. Lítil villa í forriti varð til þess
að niðurstöður skekktust, að sögn
Ágústu. „Fulltrúar Neytenda-
samtakanna og Samtaka verslun-
ar og þjónustu hafa fundað um
málið en ekki hefur enn verið
komist að niðurstöðu. Eg er
hlynnt því að breyta um aðferðir
við gerð matvöruverðskannana.
Fleiri vörutegundir ætti að kanna
og láta vægi þeirra vega mismik-
ið, í samræmi við visitöluútreikn-
inga Hagstofunnar.
Slíkt gæfi mun raunsærri mynd
af markaðnum."
Verðkönnun f bakaríum hér og þar um landið
-------------------ns....1--1------i, ',c
SKÝRINGAR: Snúður með súkkulaði Vínarbrauðslengja m/súkkulaði —TT7 iS £ Formbrauð - fínt 11. maí
]] Meðformi ]] Plötubakað ]] Formbakað | Pakkaðsneitt 100 — Verð.krónur 170 — Þyngd, grömm * Hálf vínarbrauðslengja 5 •5 t -ca Oi i 1 Heilhveitibrauð ^ 7 Snittubrauð - fínt Þriggjakornabrauð
Bakaríið við brúna, Akureyri 90 245 244 49 49 . . 178 .
180 510 500 50 60 - - 360 -
Brauðgerð Axels, Akureyri 94 265 313 47 51 229 229 165 -
200 290 450 50 60 670 680 282 -
Kristjánsbakarí, Akureyri 95 315 315 45 48 219 219 198 219
215 350 490 50 65 750 770 290 750
Aðalbakarí, Siglufirði 90 285 315 45 - 165 165 180 220
190 370 470 55 - 530 549 220 610
Hlíðarkaup, Sauðárkróki 101 274 315 51 51 195 - 177 -
165 355 530 55 47 675 - 275 -
Skagfirðingabúð, Sauðárkróki 101 274 391 56 51 195 195 177 221
166 342 482 48 52 582 528 284 560
Axið, Dalvík 95 245 199 46 46 206 186 176 212
250 250 340 60 50 477 478 276 597
Spark. Seyðisf,- Seyðisfj.bakarí 182 250 - - - - 197 - -
345 360 - - - - 530 - -
Sparkaup Seyðisf.- Fellabakarí 91 - 335 48 48 177 197 - 209
215 - 550 55 55 530 575 - 590
Fellabakarí, Fellabæ 91 290 335 48 48 177 197 147 209
195 630 480 50 50 510 570 340 600
Gamlabakaríið, ísafirði 90 460 670 50 50 160 160 146 230
210 612 890 58 52 530 536 282 608
Bakarinn, ísafirði 88 228 372 46 44 147 151 166 205
165 295 525 45 50 495 520 270 535
r
-FERSKT-
í DAG OG Á MORGUN
Fiskbúðin Vör
Höfðabakki 1
s. 5875070
á
Verðkönnun í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu
SKÝRINGAR: ]] Meðformi ]] Plötubakað ]] Formbakað ]] Samlokubrauð | | Lífrænt ræktað 100 — Verð, krónur 170 — Þyngd, grðmm * Hálf vínarbrauðslengja Snúður með súkkulaði 1fínarbrauðslengja m/súkkulaði Formbrauð - fínt frr'i
Kringla-fín (lin) \ 17. m aí
■2 i ■ÍS Rúnstykki með birki j Heilhveitibrauð V / Snittubrauð - fínt Þriggjakornabrauð
Bakarí Sandholt, Hverafold 100 344 320 44 45 152 178 210 205
170 350 475 50 55 500 500 195 500
Bakarí Sandholt, Laugavegi 100 345 325 45 45 155 180 185 205
170 350 475 50 55 500 500 195 500
Bernhöftsbakarí 88 258* 355 42 42 120 113 165 225
210 710 500 66 83 550 600 350 650
Breiðholtsbakarí 90 302 326 60 42 142 170 97 194
202 356 483 52 51 500 500 165 500
Breiðholtsbakarí, Lækjargötu 89 302 326 60 42 142 - 97 194
202 356 483 52 51 500 - 165 500
Bakaríið Austurveri 102 353 377 54 55 192 212 - 233
210 355 500 45 55 600 600 - 600
Nýkaup - bakarí 89 299 329 55 59 189 199 - 195
250 345 430 53 63 540 633 - 555
Bakarinn á hjólinu ehf. 100 340 340 55 60 180 200 245 255
230 450 386 50 54 470 520 300 550
Hjá Jóa Fel - brauð/kökulist ehf. 110 350 350 55 55 - 250 230 -
250 620 470 50 30 - 520 520 -
Bakarameistarinn Suðurveri 106 352 - 57 57 - - 207 227
185 348 - 48 58 - - - 508
Björnsbakari, Hringbraut 90 298 350 50 50 230 230 - 210
Björnsbakarí, Austurströnd 90 298 350 50 50 230 230 180 210
250 415 495 50 50 740 790 315 620
Björnsbakarí, Klapparstíg 100 325 360 50 60 215 215 130 235
270 - 60 ; 75 665 640 - 470
Bakaríið Caré Konditori Copenh. - - - 60 - - - - -
- - - 72 f;v- - - - -
Bakaríið Grímsbæ 110 - 470 60 - 240 - 255
- 500 70 ■ - . - 500 - 500
Borgarbakarí Heildsölu-bakarí 86 293 334 45 49 136 136 190 191
190 540 470 85 70 550 580 445 585
Miðbæjarbakarí H. Bridde 98 320 330 65 65 220 220 195 240
175 382 480 62 55 526 522 350 556
Sveinsbakarí 90 270 340 50 50 165 165 165 195
170 265 500 65 73 550 600 380 600
Árbæjar-bakarí 98 323 353 49 52 187 187 168 216
155 460 470 55 50 480 455 - 570
Bakaríið Brauðberg 95 315 730 55 60 165 165 165 230
155 500 920 50 50 460 455 290 575
Nóatún, Hólagarði 85 299 345 50 48 189 189 175 115
170 384 480 70 60 650 650 310 550
Bakaríið Kornið hf. 95 255 310 45 45 165 165 115 190
205 360 460 70 70 540 540 320 540
Bakaríið Reynir Bakari 95 310 380 50 50 160 170 140 198
225 480 520 50 65 475 470 270 600
Bakaríið Kökuhornið 92 310 350 50 50 180 180 ? 210
190 450 550 50 60 550 600 600 600
Rórsbakarí-Þrir Fálkar hf. 100 325 300 55 60 185 195 175 220
195 280 530 55 60 460 - - 525
Kökubankinn ehf. 90 299 320 55 55 175 175 180 210
195 320 553 53 51 481 420 - 538
Bæjarbakarí hf. 95 290 320 55 55 145 145 150 200
220 432 545 62 92 572 572 572 622
Kökugallerý Karl Viggó ehf. 90 295 350 60 60 190 190 - 210
190 480 450 55 80 550 600 - 600
Kökumeistarinn ehf. 90 300 350 65 65 180 180 ? -
160 317 550 66 80 550 600 600 -
Bakaríið Oddur Bakari 100 326 357 60 60 253 253 219 230
135 275 435 50 45 700 700 230 470
Fjarðarkaup - bakarí 90 299 320 45 45 175 175 206 210
195 320 553 53 51 481 420 - 210
Mosfellsbakarí ehf. 85 310 321 60 65 190 195 - 210
308 301 426 44 54 442 527 - 538
fiw * V socktrfri Jx
AfXílsin
Apótekin
Enski boltinn á Netinu